Fálkinn


Fálkinn - 13.08.1932, Page 12

Fálkinn - 13.08.1932, Page 12
12 F Á L K 1 N N Z E B 0 í>erir ofna og eldavjelar skín- andi fallegar. Hraðvirkur Gljá- inn, dimmur og blæfallegur Fæst í öllum verslunum. Kviðslit Monopol kviðslitsbindi, amerísk teg., með sjálf- virkum loftpúða og gúmí- belti. Notað dag og nótt án öþæginda! Sendið mál með pöntun. Einfalt 14 kr., tvöfalt 22 kr. I Frederiksberg kem. Laboratorium Box 510. Köbenhavn N. Fyrir eina 40 aura á viku Oetur þú veitt þjer og heim- iii binu bestu ánægju tvo daga vikunnar, iaugardag og sunnudag. Ekkert blað er skemtilegra og fróðlegra en Alll meö islenskiiin skipmn* 1 *fi Munið Herbertsprent. Bankastr. l'álkinn birti nýlega myndir al tveimur kjólum úr norsku efni, sem hafa verið valdir til fyrir- myndar af fjelagið því, sem beitir sjeu fyrir eflingu norska iðnaðarins. Iljer koma önnur tvö sýnishorn Ilvenœr kemur sá tími, að farið verói að framleiða svo margvisleg kjólaefni hjer á landi, að ekkert jmrfi að flytja inn? Burt með tðbakið. Iljer á árunum var stoínað í Reykjavík Tóbaksbindindisfjelag, en fremur litið hefir áhrifa frá þeim fjelagsskap gætt hingað til. Reyking- ar l'ara mjög í vöxt og einmitt sú legund reykin'ganna, sem skaðlegusl er talin: sigarettureykingarnar, sem jafnframt ganga mest út yfir þá sem síst skyidi: kvenfólk og börn. í öðrum löndum er víða hafin sókn gegn notkun tóbaks, einkum sígarettureykingum. Þær sannanir hafa komið fram á skaðsemi þeirra, að fjelögin sem starfa að útrýmingu sígarettunnar hafa góð gögn á reið- um höndum. Börn, sem konrast und- ir manna hendur fyrir óknytti eða glæpi, eru nær undantekningarlausl sigarettureykjendur. Og börn sem fæðast í heiminn óheilbrigð eiga að jafnaði mæður, sem gera mikið að reykingum og hafa reykt meðan á meðgöngutímanum stóð. Stúlkur, sem iðka íþróltir hafa orðið þess varar, að reykingar eru þeim mjög skaðlegar. Danska sund- konan Else Jaeobsen, langfreinsta sundkonan í Danmörku hefir gefið sláandi dæmi uin skaðsemi reyking- anna fyrir íþróttakonur, og kemst að þeirri niðurstöðu, að þær sjeu óholl- ari en áfengi. Ótal dæmi, sem gefa eigi aðeins líkur heldur beinar sann- anir, gefast dags daglega og eru ó- spart notuð í baráttunni gegn tó- bakinu. Fyrir 20—25 árum voru reykingar barna mjög tíðar í Noregi. Fjelaginu „Burt með tóbakið“, sem starfar þar í landi, hefir orðið svo vel ágengt, að nú eru barnareykingar mjög sjald- gæfar í landinu. Sumstaðar hefir ver- ið reynt ítð draga úr reykingum barna með löggjöf, en það hefir tek- ist misjafnlega, því að forboðna epl- ------ VIKURITIB ---------------- Útkomið: I. Sabantini: Hefnd , . . 3.80 II. Bridges: Rauða húsið . 3.00 III. — Strokumaðurinn 4.00 IV. Horler: Dr. Vivant . . 3.00 V. C. Hamilton: Hneyksli . 4.00 í prentun: Ph. Oppenheim: Leyniskjöiin. Zane Orey: Ljóssporið. Biðjið bóksala þann, sem þjer skiftið vió, um bækurnar. ið reynisl jalnan sætast. Alberli reyndi á sinni tíð a'ð koma á löggjöf um tóbaksbann fyrir unglinga, en það tókst ekki, því að a'ðrir litu svo á, að það’ mundi ekki stoða. Enda hefir fræðslustarl'semin gengið miklu betur, þar sem livortveggja hefir ver- ið reynt. í Ameríku hafa kirkjufjelögih tek- ið upp baráttuna gegn tóbakinu og vi'ð það hefir hreyfingin fengið á sig einskonar trúarlegt snið, sem vafa- samt er hvort til góðs er eða ekki. Guðspekissinnar eru ákveðnir and- stæðingar tóbaks og sömuleiðis jurta- ætur. En víðast hvar starfa tóbaks- ándstæðingafjelögin án tillits til ann- ara skoðana. Og kvenfólkið hefir tek- ið-mikinn og góðan þátt í því starfi, I. d. á norðurlöndum. Og svo ætti einnig að vera hjer. Kvenfólkið hefir að mestu leyti veg og vanda af uppeldi barnanna og heilsufar nýfædds barns, er eins og áður er sagt mikið undir því komið, hvorl móðirin hefir reykt meðan hún gekk með það. Læknir einh í Wien hefir rannsakað mörg hundr- uð konur og komist að jieirri niður- stöðu, að tóbakið hafi skaðað líffæri þeirra og að það hafi líka bein á- hrif á íóstrið. Hjer á landi væri full þörf að hefjast handa gegn frekari útbreiðslu tóbaksins en orðin er. Einu hömlurn- ar sem hjer eru á barnareykingum eru þær, að sígaretlur eru svo hátt tollaðar, að börn hafa síður ráð á að kaupa þær en ella. Og óvíst er hvort bann gegn sölu tóbaks til unglinga mundi koma að nokkrum iiotum. Hinsvegar má vænta mikils árangurs af skipulagsbundinni fræðslu um skaðsemi tóbaks og færi best á, að öflug fjelög beitti sjer fyr- ir þá starfsemi og notaði til hennar skólana og aðrar þær leiðir, sem til- tækilegastar þykja. DÝRGRIPIR NELLIE MELBA. Þegar söngkonan Nellie Melba dó fyrir tveimur árum suður í Ástralíu, voru skiftaráðendur skipaðir í búi hennar og áttu þeir að sjá um eignir hennar þangað til dóttir hennar, Pamela að nafni, yrði fullveðja. Nú hefir þessum skiftaráðendum brugð- ið ónotalega í brún, því að hin fræga demantsetta ennisspöng Melbu og aðrir dýrgripir hennar, sem áhorf- cndur hennar dáðust að ekki síður ei> söng hennar, og sein virtir voru mn liálfa miljón dollara, eru horfnir og sjest ekki urmull eftir. Þessum dýrgripum hafði verið komið fyrir til geymslu í hanka ein- um i Melbourne i Ástralíu. Skifta- ráðendurnir hjeldu hvarfinu leyndu lengi vel, og ætluðu að liafa upp á dýrgripunum sjálfir, en hafa nú lagl árar í bát og tilkynt lögreglunni hvarfið. í Mount Vernon í New York-fylki hel'ir lögreglustjórinn skipað öllum lögregluþjónum, sem honum finst vera of feitir, að megra sig. Hann hótar þeim brottrekstri ef þeir ekki „leggi af“. Það sje svo ljótt að sjá íeita menn í einkennisbúningi, seg- ir hann.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.