Fálkinn


Fálkinn - 13.08.1932, Síða 14

Fálkinn - 13.08.1932, Síða 14
14 F A I, K 1 N N A þennan hátt leið lieilt ár, en einn góðan véðiudag kom Philip og sagðist liafa leigt hús handa okkur í Hiehmoud á Englandi og ættum við að flytja þangað. Mjer stóð á sama. Það gat ékki orðið verra en i París. ]>á voru mjer heldur ekki kunnugar fvrir- ætlanir lians“. Hún þagnaði snöggvast. „Það leíð ekki á löngu áður mjer varð kunnugt um hvað á seiði var“, sagði lu'in. „Daginn eltir að við komum til Richmond, sat jeg í dagstofunni og hver mundi þá koma inn með Philip frænda annar en da Freitas. Þjer getið ef til vill ímyndað yður live undr- andi jeg varð, þar sem jeg var uppalinn í J>eirri skoðun að hann væri einn af verstu óvinum mínum. Jæja, liann hneigði sig og heygði og sló níjer ótal gullhamra, og hætti því við, að J)ar scm Livadia væri nú orðin lýðveldi, þá'væri hæði rjett og sjálfsagt að hinar tvær greinar ættarinnar sættusl lieil- um sátum. Hann endurtók livað eftir annáð að Pedro konungur væri mjög áfram um að komast i kynni við mig, og loks kom það upp úr kafinu að hann og Pedro bjuggu háð- ir í Richmond, og bauð hann frænda mín- um og mjer að borða miðdegisvei'ð með þeim daginn eltir. En jafnvel þá“, hjelt hún liægt áfram, „vissi jeg ekki hvað um var að vera. Jeg fjekk loks að lieyra sannleikann er við urðum tvö ein saman Philip og jeg“. „Nú“, sagði Tony. „Þeim hafði komið- saman um að við Pedro ættum að giftast eftir nokkra mán- uði“. Tonv hlístraði út í loftið. „Guð komi til. Guð k’omi til“, sagði liann lágt. Hann sat kyr í nokkur augnablik, og horfði með innilegri gleði á Isabellu, síðan rjetti liann sig upp í sætinu. „Getum við komist hjá því að trúa á forsjón? Það hefir efalaust verið ákveðið fyrir mörgum miljón- um ára að jeg ætti að vera staddur í Long Acre um kvöldið. „Getur verið“, sagði Isabella. „En J)rátt fyrir það hefði jeg aldrei gifst Pedro. Það var mjer ljóst undir eins og jeg sá hann“. „Sögðuð þjer það við hann?“ „Jeg sagði Philipp frænda það. Þegar við vorum komin heim.. Ilann varð auðvitað fokreiður, en jeg held að hann hafi ekki skoð- að það sem alvöru. Hann sagði aðeins að jeg yrði gefin Pedro hvort sem jeg vildi eða ekki, svo það stæði algerlega á sama hvað jeg segði, og væri best fyrir mig að reyna sem fyrst að sætta mig við þá lnigsun". Tony kinkaði kolli og var liugsandi. „Þetta virðist alt ágætt“, sagði hann. „Jeg get að- eins ekki skilið i því, hvað þeir frændi þinn og Freitas ætla sjer að vinna með þessu“. „Mjer er það einnig óskiljanlegt“, sagði luin undrandi. „En þessar ráðagerðir eru frá |)eim einum runnar. Pedro sjálfur hefir ekki minstu löngun til að giftast mjer. Ilann ætl- ar aðeins að gera J)að vegna J)ess að Freitas lagði svo fast að honum. Annars hefði jeg að líkindum ekki getað varist þeim svo Jengi“. „Hve langur tími var liðinn?" „Nákvæmlega þrjár vikur. Daginn eftir miðdegisboðið kom da Freitas til mín og lmð mín formlega. Jeg svaraði honum blátt áfram nei, en það bafði enga þýðingu. Philip frændi sagði, að jeg væri feimin, og vissi þessvegna ekki hvað jeg segði. Da Freitas ver eins og vant.er viðbjóðslegur undirhyggju legur og svaraði að jeg mundi elska Pedro, Jægar jeg færi að kynnast honum, engu síð- ur en Pedro elskaði mig. Jeg sá því, að ekki var um annað að ræða fyrir mig en að strjúka“. „Ef tekið cr tillit til Jæss að þjer eruð dótl- ur landflótta konungs, J)á verður ekki ánnað sagt, en að þjer sjeuð óvanalega hagsýnar", sagði Tony. „Um annað var ekki að ræða“, sagði Isa- bella. „En það var ekkert Jiægilegt. Jeg átti ekki einn eyrir, og mjer var aldrei levft að fara út nema að Sussanna gamla, franska kerlingin, væri með mjer. Eina vonin fanst mjer vera að komast til ungfrú Watson. Jeg J)ekti heimilisfang hennar. og jeg vissi að lnin mundi hjálpa mjer, eftir bestu getu, því að hún hafði engu síður en jeg andstygð á Philip lrænda. Jeg skrifaði henni hrjef, en gat aldrei komið því; þannig leið tíminn til mánudags. Jeg var í æslu skapi af því að Pedro hafði borðað með okkur daginn áð- ur, og hefur víst drukkið of mikið, því liann fór að reyna að kyssa mig, jeg gerði afar- mikið uppistand út úr Jiessu, og voru þeir hinir verstu við mig á eftir. Morguninn eftir byrjaði frændi á nýjan leik. Sagði liann að J)eir da Freitas kærðu sig ekki um frekara „þvaður“, og að þeir væru nú að undirbúa brúðkaupið, sem ætti að fara fram innan skamms. Jeg var örvingluð, en kærði mig ekki um að stæla við frænda, og l)agði J)ví. Hann fór klukkan sex um kvöldið til hinna og jeg var ein í húsinu með Súsönnu. Þeir þorðu aldrei að skilja mig eina eftir, nema á nóttunni, en Jíá var jeg lokuð inni i svefn- herbergi mínu“. Hún Jwignaði, meðan hún lagfærði eirlitan hárlokk, sem vilst hafði ofan á ennið. „Við sátum í dagstofunni“, hjelt lnin á- fram. „Susanna var að prjóna.og jeg ljet sem jeg væri að lesa. Alt í einu kom jeg auga á tveggja krónu pening, sem lá á skrifborð- inu. Að likindum hefir Súsanna átt hann. Mjer kom þegar ráð í lmg. Jeg ljet sem jeg ætlaði að skifta um bók, gekk fram hjá skrif- borðinu og hrifsaði peninginn um leið. Mjer fanst Súsanna horfa á mig, en þorði ekki að aðgæta það fvr en jeg var komin að bóka- skápnum, J)á sá jeg að hún sat róleg og hjell áfram að prjóna. Jeg beið ekki boðanna, en gekk beint til dyra, og J)egar jeg var komin út úr herberginu skelti jeg lnirðinni aftur og tvílæsti“. „Ágætt“, sagði Tony lirifinn. „Mjer finst blátt áfram að jeg heyri hana gnísta tönn- um“. „Hún var óneitanlega reið“, viðurkendi Isa- bella. „En mjer stóð á sama, því að jeg vissi að engin mundi beyra til bennar. Jeg lolaði lienni því að lemja á hurðina, eftir vild, og hljóp inn í herbergi mitt. Jeg var svo æst, að jeg gáði ekki að því livað jeg þurfti lielst að hafa ineð mjer, en sópaði nokkrum lilut- um ofan í tösku mína og flýtti mjer úr hús- inu“. „Voruð þjer hræddar?“ spurði Tony. „Ekki fyr en jeg kom til vagnstöðvarinn- ar. Það kom í ljós, að jeg varð að bíða í tíu minútur, eftir lest. Það var hræðilegt. Á hverju augnabliki bjóst jeg við að þau kæmu Súsanna eða Philip. Jeg beið í kvennabið- stofunni þar til á síðasta aUgnabliki, en þá hljóp jeg uþp í fvrsta vagninn, sem varð fvrir mjer. Vagninn var fullur af gömlum kerlingum og gláplu þær á mig, eins og jeg væri vitfirringur. Það var ekkert skemtilegt, og jeg var glöð þegar jeg kom til Waterloo- slöðvarimiár. Það var nærri liðið vfir mig af æsingunni. Jeg skalf svo mikið, að jeg varð að setjasl niður. Því næsl ætlaði jeg að skenkiborðinu til að lá mjer tebolla, jeg hafði ekki borðað miðdegisverð, eins og þjer munið“. „Veslingur", sagði Tony. „Nú, jeg stóð upp og gekk að skenki- borðinu, cn i sama bili kom jeg auga á tvo menn er gláptu á mig eins og tröll á lieið- ríkju. Þeir snjeru sjer undan þegar jeg leit á þá, en jeg sá vel að þeir höfðu gætur á mjer. Mjer dalt þegar i hug, að þetta væru tveir leynilögreglumenn, sem Philip frændi hefði símað eftir til að taka mig höndum. Mjer lá við að reka upp hljóð Jiegar þeir eltu mig að skenkiborðinu. Þeir yrtu ekki á mig, en J)á er jeg hafði drukkið teið eltu J)eir mig út á vagn*töðina. Jeg spurði burð- armann nokkurn að því bvernig bægt væri að komast til Long Acre, og rjeði hann mjer lil að nota neðanjarðarbrautina til Leicester Sciuare. Jeg var orðinn svo örvæntingarfull þegar þangað kom, að jeg rjeðist á konu nokkra og spurði hana til vegar. Þjer getið getið því nærri live fegin jeg varð er hún kvaðst ætla til Long Acre sjálf og gaf mjer lil levfis að fylgjast með sjer. Þegar jeg kom að húsi ungfrú Watson hljóp jeg upp stig- 'ann og barði að dyrum hjá henni, en enginn opnaði. Jeg barði aftur og lamdi, eins og.jeg væri eklci með öllu viti. Loks opnuðust djT liinum megin á ganginum, og gamall feitur karl grenjaði í bræði sinni að ungfrú Watson væri farinn í ferðalag fyrir mánuði síðan, og það væri með öllu þýðingarlaust að vera að lemja svona á dyrnar. Hvarf hann síðan inn í herhergi sitt aftur“. „Hrottaleg skepna“, skaut Tony inn í. „Jeg fyltist örvæntingu. Hvað átti jeg nú að gera. Jeg varð að fara til einhvers veit- ingalniss, en jeg var með öllu peningalaus, J)ó jeg að vísu ætti skrautgripi, sem jegmundi geta selt dagimi eftir; en jeg var hrædd við ókunnu mennina. Jeg þóttist vita að J)að væru spæjarar frá da Freitas og frænda mín- mn, og mundu þeir elta mig og síma svo til þeirra livar jcg hjeldi til. Mjer er ekki vel ljóst hve lengi jeg stóð þarna í stiganum. Sennilega liefir J)að þó ekki verið meira en liálf klukkustund. Jeg hjelt að skeð gæti að mennirnir færu á brott, ef jeg biði nógu lengi inni í húsinu. Loks var jeg orðin svo þreytt og svöng, að jeg gat ekki lialdið þetta út lengur. Gekk jeg því niður stigann og út á götúna. Sá jeg eng- an mann í fyrstu og gekk því á stað niður gangstjeltina, en í sama bili stóðu ókunnu mcnnirnir tveir gagnvart mjer“. Hún fjekk andköf þegar lnin mintist á þetta. „Hvað var J)að þá, sem liinn rangeygði vinur vor sagði við yður?“ spurði Tony. „Það sem hann sagði við mig gerði mig ekki hrædda, heldur það að þeir töluðu Livadíumál". Tony kinkaði kolli. „Jeg get ímyndað mjer það“. ) „Hann sagði við mig: ,Óttist ekki ungfrú, við erum vinir yðar‘, — eða eitthvað í J)á átt. Jeg var alt of lirædd til þess að taka eftir

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.