Fálkinn


Fálkinn - 17.09.1932, Blaðsíða 2

Fálkinn - 17.09.1932, Blaðsíða 2
2 F Á L K I N N GAMLA BIO Konuriki. Gullfalleg og efnisrík þýsk tal- mynd í 9 þáttum. ASalhlutverk leika: ALFRED ADEL, MADY CHRISTIANS. Mvndin verður sýnd bráðlega. MALTEXTRAKT, PILSNER, BJÓR, BAYER, HVlTÖL. - ölgerðin EGILL SKALLAGRlMSSON. o -%.• O O •"II..-0 O 'Hi-. O O O ••H..-0 -"I.- O -HU- O « 1 • Drekkiö Egils-öl ' e"e»0"e» "*.'0"fe'0"»-e e"ib. o"H"0"o. o Stór dós .... Kr. i.io Miölungs stærð Kr. o.6o Lítill pakki . . Kr. 0.25 Málning getur altat Utið út sem ny et In’egið er úr Vim. ÍDreyfið Vim á deyga rin og þar sem henni er svo strokiO um verður allt bjart og glansandi, sem nvmálað væri. Ry'< og önnur óhreinmdi hverfa úr krókum og kymum. Jaínfranit bví sem Vim heldnt máluðnm hlutunt ávalt sem nýjum, fegrar þáð flötinn og (ægir allar rispur, þar sem ólireinindi gætu annars leynst í >íotið Vim og 'átið allt sem málað er, altaf líta út sem nómálað væri. hreinsar og FÁGMi LEVER URf.THERS I IMITED, PORT 8UNLIGHT, ENCl.AMj M“V 1 56-50 IC ----- NÝJABÍÓ ------------ Haltu mjer - sleftu mjer. Bráðskemtileg þýsk söngm,ynd tekin af UFA undir stjórn Wil- helm Thile eftir gamanleik Birabeau & Dolley. Söngvarnir eftir Jecui Gilbert. LILLIAN Harvey. Sýnd bráðlega. jSOFFÍUBÚÐ S. Jóhannesdóttir j Austurstræti 14 Reykjavik beint á móti Landsbankanum, j og á ísafirði við Silfurtorg. 1 Mesta úrval af FATNAÐI fyrir S konur, karla, unglinga og börn. j Álnavara bæði til fatnaðar og heimilisþarfa. Reykvíkingar og Hafnfirðingar ! kaupa þar þarfir sinar. ■ Fólk utan af landi biður kunningja : sina í Reykjavík að velja fyrir sig • vörur í SÖFFÍUBÚÐ og láta senda þær gegn póstkröfu. ■ Allir sem einu sinni reyna verða stöðugir viðskiftavinir í SOFFÍUBÚÐ ■ Reykjavíkur símar 1887 og 2347. ísafjarðar símar 21 42. : Fálkinn er viðlesnasta blaðið er besta heimilisblaðið Hljóm- Og KONURÍKI. Myndin fjallar um ------— hjónabandið og segir frá hjónum, sem hafa verið gift í 6 ár og eiga fimm ára gamlan dreng. Hjónabandið hefir verið farsælt, en þegar myndin hefst kemur högg- ormurinn til sögunnar og spillir öllu. Höggormurinn er Marion, vinkona hj'ónanna. Hún sáir eitri í tilveru hjónanna, telur þeim trú um að líf þeirra sje leiðinlegt og titgangslaust og þetta hefir þau áhrif, að næsta sumar fer konan ein i sumarfri á baðstað einn, þar sem lífið er fjör- ugra og fjölbreyttara en i sumarbú- staðnum hjónanna upp til fjalla, en hann fer á sania staðinn og vant er. Sálarlif hjónanna hefir komist úr skorðum við prjedikanir Marion og nú hagar tilviljunin þvi svo, að í þessu sumarleyfi lenda þau bæði á refilstigum, fyrir smáatvik, sem hefðu orðið alveg áhrifalaus, ef róð- ur Marion hefði ekki verið á undan genginn. Á baðstaðnum hittir frúin ungan mann, von Laweski, landéyðu og fiagara — en Marion fer sjálf og heimsækir eiginmanninn upp í fjöll- um. Og 11Ú kemur ógæfan yfir hið fyrrum gæfusama heimili, eftir að ást þeirra hjónanna var komin á villigötur. Alfred Abel leikur eiginmanninn og Mady Christians konu hans. Eru bæði þessi hlutverk, eins og öll m.vndin, prýðislega vel leikin og verður efnið lifandi fyrir sjónum á- horfandans. Kvenflagðið Marion er leikið af Hilde Hildebrandt, en Franz talmyndir. Lederer leikur flagarann sem dregur konuna á tálar. Myndin er tekin af Aafa Film í Berlín undir stjórn Rudolf Walther- Fein og er eftir B. E. Lúthge. Hún verður sýnd bráðlega í Gamht fííó. HALTU MJEli — Mynd þessi, sem SLEPTU MJER. Nýja fíió sýnir -------------- bráðlega er tal og söngmynd, tekin af Ufa og bygg- ist á gamanleik, sem kunnur er viða um heim, eftir Birabeu og Dolley. En liljómlistina hefir hið fræga óper- eltuskáld, Jean Gilbert, sem kunnur er um heim allan fyrir ágætar óper- ettur, samið og eru sönglögin í þess- ari mynd hvert öðru skemtilegra og líkleg til að vinna hylli áheyrenda. Aðalpersónuna í myndinni leikur Lilian Ilarvey. Hún heitir Jenny Múller þarna í myndinni og hefir verið gift Victor yfirþjón á stóru gistihúsi skamt frá París. En fyrir tveimur árum hefir hún skilið við hann mjög svo fyrirvaralítið, því að í eitt skifti sagðist hún ætla fram í eldhús og sækja handa honum mat en kom ekki aítur. Hún hafði haft frænku sína á burt með sjer og var hún gift líka, og nú sitja þeir eftir Victor og maður frænkunnar. Einn daginn frjetta þeir, að ung og fögur söngkona ætli að koma á gistihúsið. Hún nefnist Ria Bella, en er í raun og veru engin önnur en Jenny, kon- an sem hafði strokið frá Victor. Þegar þau hjónin fyrverandi hitt- ast aftur skeður vitanlega margt skrítið. Jenny vill víst gjarnan taka saman við Victor aftur, en frænka hennar vill fyrir hvern mun láta hana krækja sjer í háifvitlausan her- toga sem eltir hana á röndum. Victor heldur sjálfur, að Jenny sje ástfangin af hertoganum og neitar þessvégna eindregið að gefa henni eftir skilnað en þá svarar Jenny með þvi að gera honum alt sem hún get- ur til bölvunar og reynir að láta hann hlaupa á sig, svo að hún tai ástæðu til að ná skilnaði við hann. En það verður á endanum Victor sem bjargar Jenny frá hneyxli og þá snýst þeim báðum svo hugur, að þau hætta alveg við skilnaðinn en taka saman aftur. Hlutverk Victors leikur Wolf Al- bach-Retty, en Rosa Valetti leikur frænkuna, en Otto Wallburg, sein mikið leikur i nýrri þýskum kvik- myndum leikur hertogann. Revy-kongurinn ameríski, Flo Zieg- feld, sem er nýlátinn, var að mörgu lcyti einkennilegur maður. Hann gat t. d. mjög vel ausið út peningum á báða hóga ef einhver vina hans var í vandræðum, en við sjálfan sig var hann alveg óvenju sparsamur — gerði engar eða litlar kröfur til lífs- ins. Samt átti hann eigin járnbraut- arvagn, og hann ekki af lakari teg- undinni; þvi vagninn var afarfínn og með öllum nýtísku þægindum. í honum ferðaðist hann um alla Ame- ríku. Á heimili sínu hafði hann tvö ritsímatól úr skæru gulli, eitt handa konunni sinni og hitt handa sjálfum sjer. Og liað var karl, sein þekti kvenfólkið! Hann þurfti ekki að sjá þær nema einu sinni aðeins snöggv- ast til þess að geta dæmt um það hvernig þær „tæki sig út“ á leik- sviðinu — og hann tók fjölda Eyjólfur Jónsson frá Herru átti 12. /1. m. 25 ára starfsafmæli sem rakari hjer í bænum. Nam hann iðn sína i Noregi og var það nýtt í þá daga, að menn fœri utan til þess aö nema rakaraiðn. Eyjólfur er eigi aöeins kunnur sem rakari, því aö hann hef- ir haft mikinn áhuga fyrir leiklist og leikritagerð og leikið mörg hlul- verk hjá Leikfjelagi Reykjavíknr og les oft upp á samkomum. stúlkna að sjer og gerði þær að fi ægum leikkonum. ----x--- Kvikmyndakonan Elissa Landi misti nýlega sjónina alveg skyndi- lega. Menn bjuggust ekki við því að hún mundi nokkurntíma fá sjónina aftur, en það varð samt úr. Hún kom aftur eins skyndilega og hún hafði horfið og án þess að læknar viti orsökina.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.