Fálkinn - 17.09.1932, Blaðsíða 12
12
F A L K I N N
kaldur litur fæst í ölluni
regnbogans litum.
Heiklsölubirgóir:
ÓSaíur (lislason & Co.
Símar 137 & 994.
Reykjavik. Sími 249 (3 linur).
Símnefni Sláturfjelag
Áskurður (á brauð) ávalt fyrir-
liggjandi.
Hangibjúgu (Spegep.) nr. 1, gild
Do. - 2. -
Do. — 2, mjó
Sauða-Hangibjúgu, gild
Soðnar Do. mjó Svina-rullupylsur
Do. Kálfa-rullupylsur, ■
Do. Sauða-rullupylsur,
Do. Mosaikpylsur,
Do. Malacoffpylsur,
Do. Mortadelpylsur,
Do. Skinkupylsur,
Do. Hamborgarpylsur,
Do. Kjötpyjsur,
Do. Lifrarpylsur,
Do. Lyonpylsur
Do. Cervelatpylsur.
Vörur þessar eru allar búnar
á eigin vinnustofu, og standast
að dómi neytenda — samanburð
við samskonar erlendar.
Verðskrár sendar og pantanir
afgreiddar um alt land.
------ VIKURITIÐ -----------------
Útkoinið:
I. Sabatini: Hefnd , . . 3.80
II. Bricíges: Rauöa búsið . 3.00
III. — Strokumaður 4.00
IV. Horler: Dr. Vivant . . 3.00
V. C. Hamilton: Hneyksli . 4.00
Ph. Oppenheim: Leyniskjölin.t.OO
Zane Grey: Ljóssporið . . 4.00
í prentun:
Sabatini: Launsonur.
Biðjið bóksala jiann, sem þjer
skiftið við, um bækumar.
Ý Alll með islenskmn skipuin' «fi
Lérettstuskur kauplr Herbertspreut.
Fyrir kvenfólkið.
Fec/iird'ardrotning heimsins uar kjörin i Spa i fíelgiu i sumar, úr hópi
þeirra kvenna, sem höfðu orðið fegurðardrotningar hver í sinu landi.
Danska fegurðardrotningin .4ase Clausen var kjörin fegurðardrotning
Evrópu, en ekki náði liún alheimstigninni samt. Hún sjcst hjer á mynd-
inni ásamt fegurðardrotningu Vngverjalands.
Z E B O
yerir ofna og
eldavjelar skín-
andi lallegar.
Hraðvirkur (lljá-
inn, diminiiP og
bbe fallegur
Fæst í öllum verslununi.
„Sirius“ súkkulaði og kakó-
duft nota allir sem vil liafa á.
Gætið vörumerkisins.
kaupi jeg
•ávalt
hæsta vefði
Gísli Sigurbjörnsson,
Lækjargötu 2. Simi 1292.
FORELDHAfíS’IR OG ÓVANl Á
RÖRNVNUM.
„Ekki skil jeg í hvernig barnið
hefir lært Jiennan óvana!“ heyrast
l'oreldrarnir stundum segja um börn
sín. Og |juu mundu eflaust verða
hissa, ef barnið svaraði: „Þú hefir
ckki kent okkur betri siði!“ En |jó
er þetta oft sannleikanum næst.
„En allir góðir foreldrar siða
börn sín“, mun lesarinn segja, og
vist er þetta satt, en þuð gleymist
stundum að gera þetta í fullu sam-
ræmi og altaf. Ef barn, sem er hætt
við að verða örfhent er aðeins á-
mint um, að taka skeiðina sína í
hægri hönd einu sinni af hverjum
tiu, sem Jjað horðar þá gleymir Jjað
óhjákvæmilega rjettu hendinni, en
ef það er leiðrjett tíu sinnum í röð,
fer varla hjá jjví, að það noti rjettu
hendina framvegis.
Að vera dutlungafullur þegar ver-
ið er að leiðrjetta skekkjur hjá börn-
um, er mikið skaðræði. Hvað jjýðir
Jjað þó að móðir segi einhverntíma
við barn sitt þegar gestir eru við-
staddir: Rjettu úr þjer! Talaðu ekki.
meðan þú ert með mat í munninum!
— eða eitthvað þvílikt, ef hún gleym
i: að áminna um Jjað daginn eftir.
En þó er |iað fyrirmyndin, sem
varðar mestu. Ef maður segir við
barnið: Haltu þjer saman! i stað
þess að segja: Talaðu ekki svona
mikið, þá má engan furða á því, þó
að barnið segi við önnur börn eða
máske fullorðna: Italtu þjer saman!
Af eigin reynslu gel jeg sagt, að jeg
heyrði átta ára gamla telpu segja
einu sinni við inóður sína: „Mjer er
ómögulegt að skilja þvaðrið i þjer,
þegar þú talar með fullan gúlinn,
og það má fullorðna fólkið víst ekki
gera heldur!" Þegar fullorðið fólk
situr óþvegið við borðið, hallar sjer
Iram á það, blístrar eða sýnir van-
kunnáttu i borðsiðum á annan hátt,
t. d. finnur að matnum, er það ekki
að furða, þó að börnin geri það.
Hjón mega síst af öllu láta börnin
hlusta á ef þau rífast, þó ekki sjeu
nema neyðarleg tilsvör, eru þau
hættuleg, en þó er verra ef foreldr-
arnir jagast. Hversvegna svara
stálpaðir drengir stundum móður
sinni í hrokatón? Þvi geta sumir
sva rað.
Það er áreiðanlegt, að ef barn sjer
föður sinn kyssa rnóður sína, vill
það líka kyssa hana. En ef faðirinn
hefir látið barnið heyra til sín kald-
yrði til móðurinnar, mun það varla
bregðast, að það geri hið sama.
TÍU fíODORÐ KONUNNAR
SEM Efí fíARNSIIAFANtil.
Það er afar inikils varðandi, að
hlóðrásin sje eðlileg og því má ekki
gera neitt, sem getur varnað þessu.
h'orðist fatnað, sem þrengir að og
hamlar eðlilegri blóðrás.
Gætið þess að tennúrnar sjeu
hreinar og látið lækni athuga þær,
ef yður grunar, að eitthvað sje að
þeim. Ef móðirin vanrækir þetta,
getur vel farið svo að barnið líði
við það.
Gætið þess að meltingin sje góð
og regluleg.
Drekkið mikið af vatni.
Varist að bera þyngsli og eins að
vinna þá vinnu, sem krefst þess, að
þjer verðið að rjetta hendurnar upp
fyrir yður, t. d. að hengja upp
glluggatjöld. En hinsvegar skuluð
Jjjer varast, að láta eins og þjer sje-
uð sjúklingur, Jjví að l>að er engin
sjúkdómur að ala barn.
Varist að halda það, að ]>að sje
mjög kvalarfult að eiga barn.
Verið sem mest á ferli og gangið
út, fremur 2^-3 stuttar ferðir en eina
langa.
Fjrrir eina
40 aura á viku
Getur þú veitt Jijer oy lieim-
III þinu bestu ánægju tvo
daga vikunnar, laugardag og
sunnudag. Kkkert blað er
skerntilegra og fróðlegra eu
Reylcið ekki og smakkið ekki á-
fengi.
Látið lækni eða ljósmóður rann-
saka heilsufar yðar góðum tíma fyr-
ii barnsburðinn. Þau geta að jafn-
aði fyrirbygt hættur, sem ella gætu
orðið alvarlegar.
Hafið barn yðar á brjósti og ger-
ið ráðslafanir lil l>ess fyrirfram, að
•svo megi verða. Læknir eða Ijós-
móðir gefa yður ráð í J>á átt.
----x-----
Velez, sem hefir setl heimsmet i því
að „vera skotin“, hafnaði um dag-
inn að taka tilboði um 1250 dollara
laun á viku ef hún vildi koma til
Nevv York og leika þar hlutverk í
nýrri kvikmynd. Hún sagðisl aldrei
skyldi fara frá Hollywood — og nú
eru allir að grufla yfir því, hver
það er, sem hún nú er svona skot-
in í.