Fálkinn


Fálkinn - 17.09.1932, Blaðsíða 14

Fálkinn - 17.09.1932, Blaðsíða 14
14 1' Á L K I N N Frh. af bls. 7. Síðan hafa Læst vicS aðrar Le- ver-afurðir os hafa náð mikilli úlhreiðslu. Konan sem cr önn- um hlaðin notar Rinso lil þess að hjálpa sjer á þvottadögunum og Vim þekkja þær líka. Lux hand- sápan gerir hendurnar og hör- undið mjúkt og Lux sápuspæn r eru nolaðir á silki og viðkvæm ofni. Lifebuoy-sápan er algcng við alla þvotta. All þelta var í hyrjun fyrir Ijörutin árum. Það er að mestu lcvli vei'k eius manns, sem bevgð! sig undir það lögmál samkepn- innar að l'ramleiða vandaða vöru o!.; ódýra i senn. Ilonum lóksl j.að og þcssvegna er Jæver Lrottærs orðið það sem það or. l |f j-i- jj^ i mm I i IfR | 7 4 'i 'í^irFi’ I.ux-handsápan er látin i umbúffirn ar. .lackie Cooper, kvikmyndastrák- nrinn heimsfrægi, hefir nýlega vak- ift á sjer eftirtekt mikla. Hann hefir samning við kvikmyndafjelag eitt, og i honum er ákveðið að hann skuli fá 35 daga sumarfri og meg’i þá gera það sem hann vill. Leikhússtjóri einn náði i Jackie og bauð honum 20.000 krónur ef hann vildi sýna sig á ýmsum leikhúsum i Bandaríkjun- um i þcssa 35 daga. Með samning þessu viðvíkjandi fór Jackie beina leið lil kvikniyndastjórans og sýnd; honum, með þeim árangri, að hann borgaði Jackie sömu upphæð fyrir að gera ekkert í sumarleyfinu. Þegar Chaplin i fyrra var i Japan, hitti hann þjónustustiilku á veitinga- luisi, undurl'agra og unga, aðeins 1<3 ára. Það tókst mikill vinskapur milli þeirra og áður en Chaplin fór úr landi, bauð hann stúlkunni, að heimsækja sig í Hollywood. Jap- anska stúlkíin átti þess eigi kosl þeg- ar i stað en lofaði að koina seinna. Og nú er hún l'arin af stað l'rá Tokio yfir Kyrrahaf til Holly- wood. Nú er eftir að vita hvort Chaplin man eftir þessu boði, er stúlkan ber að dyrum. „Hefur þú ráðgert nokkuð sjálfpr?“ spurði (iuy. Tony revkti þegjandi um stund. „Mjer datt jdálitið í hug, sem jeg mintist á við Isabellu í gærkvöldi. í fyrsta lagi ætla jeg að segja Fanny frænku upp alla söguna. Hún væri ágæt verndarkona fyrir Isabellu, ef við þyrft- um á slikri að halda“. Guy hugsaði sig um. „Þú hefur rjett að mæla. Það er nauðsvnlegt, vegna Isabellu, og Fanny frænka er hin eina, sem hægt er að trúa fvrir þessu. Að öðru leyti er það því betra, sem færri vita þetta“. „Jeg ætla engum að segja þetta nema Molly“, sagði Tonv. „öllu er óhælt“, bætti hann við, er hann sá hve Guv varð óttasleg- inn. „Jeg sagði Isahellu af Molly i gærkvöldi, og hún lifði það af án þess að taka nærri sjer“. „Jeg er ekkert barn Guy frændi“, sagði Isabella, með virðulegum svip. „En er það nauðsynlegt að trúa þessari ungu stúlku fvrir levndarmálinu?“ sagði Guv. „,Já, það er það“, sagði Tony. „Og mjer þætti vænt um, ef þú hættir að tala svona kjánalega, er þú minnist á liana. Molli er vor aðal vitsmunadeild. Eingöngu með liennar aðstoð getum við vitað hvað gerist i Ricbmond, og þar að auki er hún tryggasti vinur, sem við eigum kost á. Hún skoðar I’jetur, sem einkaeign sína. Að vísu lítilfjör- legan hlut, hennar eigin eign, og hún kærir sig ekki um að missa hann að minsta kosti gerir luin það aldrei með góðu. Molly er ekki fisjað saman annars væri hún ckki æ$sta leikmær hjá Gaiety“. „Ága2tt“, sagði Guy, og sætti sig við þetta „Þegar svo er ástatt, sem lijá okkur, nevðist maður til að þyggja lijálp, hvaðan sem hún kemur. Hvenær ætlar þú að tala við liana“. „Nú þegar. Ef hún er þá komin á fætur“. llann stóð upp. „Jeg ek þangað tafarlaust. Farið varlega, Isalælla, á meðan jeg er fjar- verandí. Bugg er að vísu á sínum stað, eti jeg álíl þó varlegra að þjer dveljið hjer á meðan, en farið ekki lil frú Spalding, íyr en jeg kem aftur. Það er ekki gott að vita upp á hverju da Freitas kann að laka“. „Isabellu er með öllu óhætt hjer“, sagði Guy með álvafa. „Jeg verð lijá henni, ef lnin leyfir það“. Tonv fleygði frá sjer vindlinum. „Guy verður á endanum versti æfintýramaðurinn okkar allra“, sagði hann alvarlega. „Það er afleiðingin af því að liafa engin áhugamál fvr en í ellinni". Isahella hló, skærum og dillandi hlátri, og áður en Guy gat komið fyrir sig viðeigandi svari, var Tony farinn. --------- Tony varð ekkert undrandi þegar hann frjetti að Molly væri ekki komin á fætur. Henni þótti gott að sofa á morgnana. „Ef ungfrúin er vakandi, þá segið henni, að jeg þurfi að tala við hana, svo fljótt sem liægt er“, sagð hann við Claudinu. Eftir stundarkorn kom hún aftur. „Ef að monseur vill fylgja mjer“, tilkynti hún, „þá mun jeg fara með yður á fund madm.selle, hún ætlar að taka á móti yður“. Hún fylgdi lionum inn í svefnherbergi Mollys. Var það hjört stofa með grænum gluggatjöldum, og var gljáandi látúnsrúm á miðju gólfi. Molly sat í rúminu. Hafði hún lilaðið lirúgu >af svæflum við bak sjer, og farið i silkislopp ulan yfir hin næfurþunnu náttföt sín. Rauða hárið fjell í þjettum bylgjum niður um liáls hennar og herðar. Hún var að drekka morg- unsúkkulaðið sitt. „Góðan daginn, Tony“, sagði hún. „Jeg voua að þú hneykslist ekki á því þó jeg taki á móti þjer á þennan hátt, lítl viðeigandi hátt. Þú verður að hafa það, þegar þú kemur á þessum tíma nætur“. Tony kysti á hönd hennar, og bjó síðan um sig á stól við fótagaflin á rúminu. „Jeg er ekki alvarlega hneykslaður. Kal- vínsku grunnsetningarnar mínar hafa dofn- að með aldrinum“, Hann tók við vindlingi, sem hún bauð honum. „Jeg kem á þessum, mjög svo óviðeigandi tíma, af því að jeg var búinn að lofa því, að láta þig vita ef eitthvað væri að frjetta". Molli settist upp i rúminu. „Ó“, sagði hún. „Hefur þú fengið svar frá vini þinum. Hon- um í Portrigo?“ „Tony hristi höfuðið. „Nei, það gæti ekki verið komið ennþá. Annars er þarflaust að fara tii Livadíu eftir frjettum. Það er tölu- vert af frjetlum þaðan í gangi hjer í borg- inni“. Molly setti frá sjer súkkulaðibollann og kveikti sjer í vindlingi. „Segðu frá“, sagði hún. „Jeg skal ekki taka fram i fyrir þjer“. Tony bvrjaði á'því að segja frá, er bann hilti Isabellu í Long Acre. Hann hjelt síðan áfram sögu sinni og sagði henni, út i æsar alt sem við hafði borið. Ef að Molly ætti að hjálpa honum vrði hún að kvnnast málinu frá rótum. Auk þess taldi Tony hana vera eina al' sínum áreiðanlegustu vinum. Hún hlustaði, að minsta kosti á hann með óaðfinnanlegri athygli, tók aldrei fram í fyr- ir honum, og spurði einskis. „Þannig liggur þá í þessu öllu“, sagði Tony að lokum. „Að minsta kosti að því er sjeð verður með vissu. Og hvað segir þú svo um þetta Molly. Ert þú reiðubúin að gera banda- lag með okkur, og koma i. veg fyrir giftingu Pjeturs ?“ Molly sat upprjett i rúminu. Bláu augun hennar tindruðu af fastri ákvörðun. „Þú getur reitt þig á það, Tony“, svaraði hún ákveðin. „Ef einhver heldur að jeg hafi eytt öllum þeim tíma, er jeg hefi varið til þess að manna Pjetur, til ónýtis, þá skjátlast þeim hinum sama hraparlega. Hún sveiflaði hárinu framan úr sjer. „Þú ert ágætis dreng- ur, Tonv“, sagði hún. „Hvernig get jeg þakk- að þjer að verðleikum“. „Ekkert að þakka“, svaraði Tony. „Jeg hef tckið þetla mál að mjer fyrir sakir siðmenn- ingarinnar í Norðurálfunni. Jeg get sem sje ekki þolað að ungir menn gifti sig ef þeir eru trúlofaðir annari“. „Ekki aðeins trúlofaðir“, sagði Molly i- byggilega. „Skjalaritarinn í Chelmsford gæti sagt þjer annað“. „Ilamingjan góða! Er það mögulegt“. Mollv var í þann veginn að slökkva upp úr rúminu, en áttaði sig i tima og lireiddi ofan á sig. „Jeg get ekki farið fram úr. Náttkjóllinn minn er ekki sæmilegur. Farðu og dragðu úl skúffuna þarna“. Hún benli á búnings- borðið. „Þar liggur skrautgripaskrín Já þetta brúna“. Tonv hlýddi og tólc fram leðui'skrín eitt og fjekk Molly það“.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.