Fálkinn - 17.09.1932, Blaðsíða 15
FÁLRIN N
15
ÞEGAR ÞJER
komið til
REYKJAVtKUR
þá leggið leið yðar
um Hafnarstræti í
EDINBORG
Fullkomnasta gler-
og vefnaðarvöru-
verslun landsins.
Miklar birgðir fyr-
irliggjandi af bús-
áhöldum, kristal
og leikföngum.
PANTANIR
sendar um land ait
gegn eftlrkrðfu.
EDINBORG
Hafnarstrœti 10-12. Reykjaívk
Skólatösknr
og
fyrirliggjandi öllum stærðum,
ódýrastar í
Veiðarfæraverslunitmi
„GEYSIR“.
Nýkomið
Kjólatau, Peysur, Alpahúfur, Silki,
Barnaföt.
Með næstu skipum koma: VETRARKÁPUR o. m. fl.
Höfum fengið
allar stærðir (10—15—25—40—50w) af hinum
vióurkendu hollensku rafmagnsperum „VIRU.
Aðeins 1 króna stykkið.
HELGI MAGNÚSSON & GO.
HAFNARSTRÆTI 19.
GARDÍNUSTENGUR,
mahogni og gyltar trjestengur, Kirsch-stengur, sem má lengja og
stytta eftir gluggastærð, Rúllustengur. Látúnsrör og tilheyrundi.
LUDVIG STORR,
Laugaveg 15.
■■■■■■■■■■■■■■
All er hægt að gera í Ameríku til
að afla sjer fjár. Maður nokkur er
farinn úr landi til þess að leita að
örkinni hans Nóa — og fjekk ríku-
legan farareyri. Annar er að leita að
lieimsins minsta jarðepli, sendur af
auðmönnum, sem vilja eignast það.
Og riú er náungi á ferð og flugi um
alla Ameriku til að sýna fólki heims-
ins stærsta vindil, sem hann hefir
húið til. Vindillinn er 5 metra lang-
ur. Þegar maðurinn er búinn að
græða 500.000 dollara á þvi að sýna
vindilinn, segist hann ætla að
kveikja i honum á miðju stærsta
torginu í Chicago. Og j)að á að kosta
einn dollar að fá að horfa á hann
reykja þennan óskaplega stóra njóla.
Tveir hundar rjeðust nýlega á kálf
á norskum bóndabæ, og átu hann
bókstaflega lifandi, tættu hann í
sundur ögn fyrir ögn. Hundarnir
voru vitanlega báðir drepnir rjett á
eftir, svo að kálfurinn varð þeirra
siðasta máltið.
Tannlæknir i Ameríku hefir i'und-
ið upp á því til þess að auka að-
sóknina, að hafa fjórar ungar og
fagrar dansmeyjar hjá sjer til að
skemta sjúklingunum i biðstofunni.
Frá þessu er ekki sagt hjer til j)ess
að tannlæknarnir okkar fari að
dæmi kollegans í Ameríku, en víst er
l>að, að fagrar dansmeyjar eru alls
ckki ljelegar til lsess að fá menn til
að gleyma öllum sársauka.
----x----
Norsk stúlka í New York er farin
í skaðabótamál við amerískan milj-
ónamæring, sem sveik hana. Hann
hafði lofað að giftast henni — en
sveik alt. Hún verðsetur svikin á
125.000 dollara, um 600.000 krónur.
-----------------x----
Leikkona ein í Frakklandi, er auð-
sjáanlega orðin hundleið á karl-
mönnum, j)vi hún hefir nú ákveðið
að stofna leikhús, þar sem eingöngu
leika kvenmenn. Hún segist vera viss
um að karlmennirnir muni þyrpast
i það leikhúsið.
Fljótlegasta
og
bragðbesta
haframjölið
er
„3 MINUTE“
Heildsölubirgðir
H. Óiafsson & Bernhðft.
Hinn heimsfrægi bridge-spilari
l-'ly Culberton hefir vátrygt hend-
ur sínar fyrir mörg þúsund dollars.
----x-----
Breskur prestur hefir vakið á sjer
mikla athygli með því að syngja o])-
inherlega gamanvisur á leikhúsi í
London. Hann er annars náungi,
sem ekki er við eina fjölina feldur,
j>ví hann hei'ir nýlega verið aðalper-
sónan í miklu hneykslismáli, 'og fór
hálfilla út úr þvi.