Fálkinn


Fálkinn - 17.09.1932, Blaðsíða 5

Fálkinn - 17.09.1932, Blaðsíða 5
F Á L K 1 N N 5 Samningar meðal íslendinga og Norðmanna. áy. sátu þeir veislu hjá forsœtisrá'Ö- herra Norðmanna oy daginn eftir voru þeir í heimsókn hjá Hákoni konungi. Þegar hann opnaði var staf stungið inn fyrir þröskuldinn, eins og til að hindra, að hurðinni væri lokið aft ur. Nú skildi hann að hann hafði verið gintur. Fyrir utan stóðu sex menn með klúta bundna fyrir.and- litið. Einn þeirra var með kaðal í liendinni. - Hvað á þetta að þýða? spurði 'l'om og reiddi byssuna. Hvað viljið þið? Við hcimtum Roy Morrison, nrraði llodson harkalega. Tom Mallard reyndi að kæfa gremjuna, sem gagntók hann. Hann varð að tefja fyrir mönnunum um stund. Cobbie gal komið á hverju augnabliki. Morrison, sagði hann liægt. — Hvað viljið þið honum? Þjer vitið það vel. Hann helir skotið húsbóndann. En þjer hatdið að hann sje sýkn saka og þjér fclið bann hjerna. Það var hann sem seldi kókainið, við vitum það vel. Hleyp- ið okkur inn. Áður en Tom Mallard fengi lima lil að svara rjeðust mcnnirnir á hann óg buiulu hann svo að hann gat sig ekki hreyfl. Hann braust um en hann var cinn á móti se^ og að vörmu spori höfðu þeir reyrt hann niður á stólinn. Afsakið, sagði Hodson. En jeg neyðist til.að taka lyklana yðar. llann leitaði í vösum Mallards, fann lyklana og lauk upp innri skrif- stofunni. Að vörmu spori komu lveir fram aftur með Morrison og voru bendur hans bundnar á bak aftur. — Hvað géngur á hjer? var kallað bvellri rödd. Og i dyrunum stóð lögreglumaður í einkénnisbúningi. Hann vjek til hliðar og skaust þá Connie fram hjá honum. Lögreglan er það eina, sem menn beygjá sig fyrir á þessum slóðum. Og Hodson og menn hans kyrðust þegar. Stark lögreglumaður var hár og þreklegur, snareygur eins og margir, sem eru vanir að skipa fyrir. Hann bar gilda skammbyssu.við beltið. — I^eysið mennina! skipaði hann. Hod- son horfði á hann sem snöggvast og fór svo og skar á böndin. Fyrst á Tom Maliards og siðan á’ Morrisons. — Leggið af,ykkur vopnin! Þeir lögðu eina pístólu og tvær skammbyssur á borðið. - Þetta stoðar ekki hjer, góðir hálsar. Farið þið út! Og svo laumuðust þeir út, hver af öðrum. — Ágætt, lögregluforingi, sagði Tom. Þjer komuð sannarlega eii»s og þjer væruð kallaður. — Jeg var ekki heima þegar ung- frú Harrish kom að sækja mig, svar- aði Stark. Annars hefði jeg kom- ið fyr. Hann sneri sjer að Roy Morrison. — Eruð þjer maðurinn sem fanst i stofu mr. Harrish? Já, svaraði Roy. - En jeg hefi ekki slcotið hann. — Útskýrið þjer þetta fyrir mjer. Stark hlustaði með athygli á frá- sögn Morrisons og mælti svo: — Yiljið þjer vera hjerna hjá Morrison, meðan Mallard kemur með mjer inn I herbergi mr. Harrish. í sama bili komu Willet læknir og Defries inn í stofuna. — Halló, Mallard, sagði skrifar- inn. Hvað er hjer á seiði? Mallard skýrði honum frá þvi og kynti þcim Stark. Hann kinkaði kolli og horfði grandgæfilega á þá báða. — Þjcr máttuð ekki seinna koma lögreglufulltrúi, sagði Defries. —• Annars finst mjer verkamennirnir hafa á rjettu að standa. Það finst mjer líka, sagði lælcn- irinn. Þetta kókainhneyks.li er leið- inlegt, en þó er verra að drepa gamlá manninn. Stark kinkaði kolli til Mallards og hann fór með honum upp í skrifstofu Harrish. Líkið hafði verið lagt á leður- klæddan legubekk við dyrnar. Stark Mynd þessi er af norsk-islensku samningsmönnunum, er þeir hittust aftur í Oslo, þriðjudaginu 30 ág., til þess að halda áfram samningstil- raununum um verslun og siglingar þjóðanna. Fundir nefndarinnar eru fletti lakinu upp og horfði lengi á hrukkótt andlit líksins. Hann skoð- aði fágaða skrifborðsplötuna og stól- inn, sem Harrish hafði setið í. Svo opnaði hann borðskúffuna. Þar var mikið af skjölum og stækkunarglcr, sem hann tók og fór að nota. Með því skoðaði hann jiað sem lá á borð- inu og einkum virtist athygli hans beinast að litlum dolkmynduðum pappirshnif og svo almanakinu á borðinu. Þegar hann kom aftur að líkinu l'ór hann að skoða sárið á hálsi þess. Og þcgar því var lokið var auð- sjeð á svip hans að hann var hissa. Svo rjetti hann úr sjer og benti á dálitla hurð í veggnum alveg við sk rifborðið. Hvað er þarna? spurði hann. - Þvottaklefi, svaraði Tom Mall- ard. Stark fór inn og laut niður að þvottaskálinni. Sápustykki var i henni en tvö handklæði hjengu á slá fyrir ofan: Hann skoðaði þetta í stækkunarglerinu. Hafa nokkrir aðrir en gamli maðurinnn notað þetta? Nei. — Hefir nokkur verið hjer inni, síðan uppvist varð um morðið? — Já, Willet læknir, Delries og jeg vorum hjer í morgun. Notuðuð þið ]>voltaskálina þá? Nei, áreiðanlega ekki. Stark tók rakáhöld ofan af hillu, bar þau frain i stofuna og setti þau a stól hjá lilcinu. Að svo búnu leit liann á klukkuna og sneri sjer að Mallard. Klukkan er 5% núna. Þegar luin er 6% vil jeg gjarnan að þjer komið upp aftur og hafið með yður Willet lækni. Defries, Morrison og leiðtoga ærslabelgjanna. Minnist þjer ekkert á þetta við stúlkuna. Ihin hefir ckki gott al' því. Gleymið þessu nú ekki. Klukkan hálf sjö. Connie Harrish vildi ekki heyra nefnt að hún fengi ekki að koma inn í skrifstofu afa síns þegar hún sá karlmennina fara þar inn, .og hlýða á úrslitin af rannsókn lögreglufull- Irúans. Ilún elti. haldnir i stórþingsbyggingunni i Oslo og er búist við því, að nefndin muni eigi hafa lokið störfum sínum fyr en eftir miðjan september. ís- lensku nefndarmönnunum var tckið mjög vel i Oslo. Þriðjudaginn 30. Stark hafði dregið legubekkinn fram að arninum. Á borðið var breitt handklæði og lá þar ýmislegt smávegis. Sterka birtu frá lestrar- lampa lagði á legubekkinn og stól- ana, sem stóðu þar hjá. Stark sneri bakinu í ljósið og bað þá sem inn komu að setjast á stólana. Með þvi móti l'jell birtan á andlit þeirra allra. — Áður en við förum að tala um fráfall Harrish, sagði hann rólega, þarf jeg að benda ykkur öllum á nokkur atriði. Fyrir nokkru komst Harrish að því, að Siwashlndiánun- um við Rock Point hafði verið selt kókaín. Hugsið yður — Indíánunum selt kókaín! Hann vissi ekki hver hafði gerl þetta, en tilkynti það yf- irvöldunum og þau fóru á stúfana. En það er torvelt að fá Indíána til þess að segja frá og málið var feng- ið lögreglunni og i fyrri viku var jeg sendur þangað. Jeg talaði við Harrish daginn eftir að jeg kom þangað og hann sagði mjer að hann væri kominn á sporið. Þegar ungfrú Harrish sagði mjer, að afi hennar hefði verið myrtur, skildi jeg þegar, að hann hefði koist að niðurstöðu í málinu og hefði orðið að láta lif- ið fyrir það. Mjer skildist einnig, að morðinginn mundi vera sami maður og kókainsalinn. Þið vitið öll, að grunur hefir fallið á Morrison. Hann hjell að hann hefði heyrt skotið, sem gerði enda á æfi Harrish, en jeg er viss um, að hann skaut því ekkl sjálfur. Það að Morrison heyrði skotið er þýðingarlaust. Því var sem sje skot- ið á mann, sem þegar var dauður. Nú varð grafkyrð. Stark fletti lak- inu ofan af líkinu. Hann hafði lagt það á grúfu og rakað hnakkann. Við hliðina á skotsárinu var annað lítið sár. Rautt og kringlótt en að likindum mjög djúpt. Sjáið, sagði Stark. Þetta sár ei eftir þennan pappírshnif. Jeg komst á sporið vegna blóðsins i flibbanum. Harrish hefir verið stunginn af manni, sem vissi hvern- ig átti að nota vopniö. Það var skot- ið af skammbyssunni skömmu sið- ar, líklega til þess að grunurinn slcyldi falla á annan. Stark horlði á áheyrendur slna. Tom Mallard var forviða. Defries velti vindlingi milli skjálfandi var- anna og Willet læknir var að fitla vð hring á lingri sjer, Connie Harr- ish og Morrison, sem hjeldusl í hendur voru raunaleg á svipinn en þó hamingjusöm. Hodson verka- mannaleiðtogi glápti fram undan sjer. — Áfram, Stark, sagði Mallard. Hver gerði það. Starlc tók litla al- manakið. — Harrish var vanur að skrifa hjá sjer nokkrum dögum fyrirfram hvað hann ætlaði að gera. Þegar það var gert setti hann krossstrik við selninguna. Hjer er þetta alt, nema blaðið fyrir daginn á morgun, þann 18. er horfið. Það hefir verið tekið. Hversvegna? En morðinginn hefir ekki verið nógu hygginn. Harrish notaði ávalt harðan blýant og hjerna á næsta blaði má lesa förin eftir stafina. Þar stendur: Kókaínmálið. Verð að hringja til Stark í dag við- víkjandi.... Stark þagnaði aftur og leit á and- litin kringum sig. — Svo kemur hjer á eltir nafnið á manninum, sent stal blaðimt lyrir þann 18. og sem drap Hurrish með pappírshnífnum. Slark lagði á borðið sápuna, sem hann hal'ði fundið i þvottaklefanum. Maðurinn sem myrti Harrish var með hring niéð nöðruhaus á. Hringurinn var l'ull víður og hafði mnnið til á fingrinum og sett far i sápuna. Það var nafnið yðar, sem stóð í almanakinu, Willet læknir og þessi hringur þarna er full stór yð- ur. Jeg tek yður fastan fyrir morð Barney Harrish og lyrir að hafa selt Indíánum kókaín. Andlit Willets varð öskugrált og augun blóðhlaupin. Hann starði á Stark og muldraði eitthvað fyrir munni sjer. Og áður en nokkur gat við ráðið greip hann pappirshníf- inn. og æddi inn í þvottaklefann. Þegar Stark kom að hurðinni liafði hann læst að innanverðu. Hurðin var sprengd upp fáeinum mínúlum siðar, en það var of seint. Willet læknir hafði notað papp- irshnífinn í annað sinn.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.