Fálkinn


Fálkinn - 17.09.1932, Blaðsíða 10

Fálkinn - 17.09.1932, Blaðsíða 10
II) F A L K I N N Nefndti mjer eittlmað sijnilei/t, (iaui titli. Til tliemis bnxurnar minar. Ágætt, Gaui litli. Og nefiulii mjer svo eitthvað ósýnilegt. fíuxurnar gðar. fíettu hjerna er nií Rembrandt, l.ona. .la, þeir gátu málað i þá daga. Ja-á. En hann hefir víst lika verið uþpi fyrir strið. Skrítlur. I'riiin: Jeg gaf yður krónu, hvuð viljið þjer svo meira? fíetlarinn: Jeg er svo hrœddur iim að lögregluþjónninn þarna taki mig. Viljið þjer ekki gera svo vel, (ið ieiða mig, þvi að þá heldur hann að jeg sje maðurinn yðar. Aclamson snœðir árbitinn. Adamson 204 I I Skipstjórinn gengur frá bílnum síiuim. Lteknirinn: — Og clrekki'ö þjer svo Karlsbadervatn klukkutíma fyr- ii máltíðina, eins og jeg sagði yður? •leg er að reyna það, en jeg get ómögulega drukkið það lengur en 20 míniitur. í matsölunni er verið að tala yfir borðum: — Það er sagt að það sje kominn dáleiðslumaður hingað til bæjarins, sem geti látið fólk jeta mold og drekka blek. Frúin (með áhuga) : — Hvar ætli hann eigi heima? Viljið þjer lesa siðustu söguna mína, ritstjóri. Hún er skrifuð með hjartablóði mínu. Ójá, blekið er svo dýrt. Hvað haldið þjer eiginlega að gangi að mjer, læknir. Mjer er ómögulegt að segja um það, fyr en jeg er búinn að kryfji. yður. Hvað ert þú gamall, drengur minn. Sex ára. Og hvað ætlarðu þjer að verða? Sjö. Haldið þjer ekki læknir, að maður verði að vera fæddur til að dansa? Jeg hefi að minsta kosti aldrei sjeð ófædda dansa. Er þettci „greifi Moltke?" Nei frú. Jeg heiti Mozart Nilsen

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.