Fálkinn - 08.10.1932, Page 5
F Á L K I N N
5
liann kominn út fyrir landamær-
in.
Alt gekk eftir áætlun — fyrst i
stað. Hann komst inn í skrifstof-
una, opnaði skápinn, náði í pen-
ingana, settist upp í bílinn og ók
af stað.
Hann var kominn svo sem
fimm kílómetra út fvrir bæinn
jjegar Jjað vildi til. Hann beyrði
hvell og rjett á eftir fann bann,
að eitthvað ljet undan. Einn
hringurinn var sprunginn. Hon-
um var ómögulegt að komast á-
fram.
Hann skildi ekkert i þessu. All-
ir bringirnir voru nýir. Þess-
vegna hafði hann verið svo óvar-
kár að hafa ekki varahring með
sjer. Hann steig út til að athuga*
þetta og þá sá hann það. í gegn-
um nýja dekkið, sem hafði látið
undan, var þetta, sem þið sjá ð
hjerna. Stór og hoginn gamall
nagli.
Það hafði verið rifin hlaða,
sem stóð við veginn. Þaðan var
hann kominn út á veginn, Jaessi
gamli nagli. Góður og gamall,
sterkur nagli, heimasmiðaður.
Þarna stóð maðurinn. Hvað
átti hann að gera? Ekki gat
hann setið kyr í bilnum og ekki
gat hann ekið áfram, í bili.
Svo gerði hann hið eina skyn-
samlega. Hann ljet bílinn eiga
sig, tók handtöskuna og gekk af
stað inn í bæ. Áður en dagur
rann upp voru peningarnir
komnir aftur á sinn stað og
manninum leið betur en honum
liafði lengi gert.
Það var eins og þungri byrði
væri ljett al' honum. Guði sje
lof! Ennþá gat hann horft fram-
an í fólk. Hann hafði verið ljett-
úðugur. Hann mundi missa al-
eigu sína. Hann mundi verða að
flytja burt úr húsinu sínu, missa
bifreiðina og alt annað, en livað
gerði Jjað til? Ennþá var hann
heiðarlegur maður. Hvað gerði
Jjá til um alt hitt. Hann hafði
fulla heilsu og gat stundað vinnu
sma.
— Alt gelck betur en hann
hafði Jjorað að vona. Hlutabrjef-
in í „Alliance“ fóru að hækka í
\erði. Þau sihækkuðu nokkra
daga í röð og Garder gerði á-
ætlun. Ef hann seldi núna gæti
iiann bjargast nokkurnveginn út
úr öllu braskinu. Að vísu yrði
ekkert afgangs, en hver veit
rema hann gæti bjargað húsinu
og fullnægt skuldbindingum
sínum.
Ilann hikaði ekki en seldi eins
fljótt og hann gat og það kom á
daginn að hann hafði farið
hyggilega að ráði sínu Jjegar
hann gerði það. Eftir hækkun-
ina kom ákaft verðfall á brjef-
unum sem urðu lággengari en
nokkurntíma áður, — en þá
hafði Garder selt alt sitt.
Nú kendi liann sig frjálsan
mann aftur. Hann andaði ljettar
en liann hafði gert í langan tíma.
Hann fór að una heimilislífinu
aftur og komst á ný að raun um,
að besti vinurinn sem hann átti
var konan hans. Hann gat varla
skilið í sjálfum sjer þegar hann
mintist þess, að fyrir nokkrum
dögum hefði hann verið staðráð-
inn í, að strjúka frá henni með
annari konu. Honum fanst Jjetta
alt eins og ljótur draumur
— Jjað gat ekki verið satt. Hann
gat ekki hafa vogað sjer svona
langt út í flónskuna.
Þrátt fyrir alt fanst honum
stingur koma fyrir hjartað á sjer
þegar hann hugsaði til ekkjunn-
ar. Hann hafði gabbað hana og
komið fúlmannlega fram gagn-
vart henni. Hvað mundi hún
halda um hann og hvar mundi
hún vera núna?
Næsta skiftið sem hann kom í
nágrannabæinn gerði hann sjer
ferð til hennar. Hann bjóst tæp-
lega við að hitta hana, en ef til
vdl gæti hann fengið einhverjar
upplýsingar ef hann s]jyrði, Jjar
sem hún hafði átt heima.
Hann varð forviða er liann
hringdi og sá það var hún sjálf,
sem kom til dyra.
Þau stóðu og horfðu hvort á
annað. Bæði liöfðu vonda sam-
visku og áttu bágt með að finna
hugsun sinni orð.
— Attu heima hjerna ennþá?
spurði liann loks. Það var
klaufaleg spurning undir slíkum
liringumstæðum, en hann gat
ekki fundið neitt hetra í svipinn.
— Já, svaraði hún stamandi.
Þú verður að afsaka mig, en
jeg gal ekki — Jjorði ekki. Jeg
elska Jjig að visu, en ekki Jjannig.
Ekki svo mikið, að jeg þyrði að
í'ara með þjer út í óvissuna. Þú
verður að afsaka að jeg sveik, en
jeg gal ekki annað.
Hver veit nema það hafi
verið okkur fyrir bestu, sagði
hann. Hann sagði ekki meira,
gaf enga skýringu, en þegar
hann kvaddi hana skömmu síð-
ar skildu þau bæði, að það var
síðasta kveðjan þeirra.
Hann komst ekkert við af
Jjessu og kendi engrar gremju til
hennar. Það var helst Jjakklæti
og gleði, sem hann kendi í brjósti
sjer. Gleði yfir að alt hafði snú-
ist til góðs og þakklæti til for-
sjónarinnar, sem getur notað
alt, jafnvel ryðgaðan nagla, tii
Jjess að vernda veiklunda fólk
þegar það ætlar að villast út í
spilling og heimsku.
Þegar hann kom heim á eftir
var liann ástúðlegri við konuna
sína en hann hafði verið lengi.
Og Jjegar hún lagði höfuðið upp
að öxl hans og hvíslaði að hon-
um Jjví, sem hann hafði þráð að
heyra i mörg ár, að hann ætti að
verða faðir, var gæfa þeirra tak-
markalaus.
Forstjórinn brosti. —- Jæja,
góðir hálsar. Nú er sögunni lok-
ið, en jeg fyrir mitt leyti held
að tannlæknirinn hafi á rjettu að
slanda. við megum ekki líta
smáum augum á Jjað smáa. Mátt
urinn sem öllu stjórnar getur
notað alt — jafnvel r\'ðgaðan
nagla.
Ensba
sýningin i
Kaupmannahöín.
Hinn 24. sept. var opnuð í Kaup-
mannahöfn stærsta enska vörusýn-
ingin, sem haldin hefir verið í Dan-
mörku og á hún að standa til 9. okt.
Sýningin er haldin í Tivoli og fór
prinsinn af Wales til Hafnar til þess
að opna hana. Meðal annars er
sýndur þarna heill bær eða þorp í
enskum stíl og kynstrin öll af ensk-
um vörum hafa verið send til Hafn-
ar og fylla þar margar og stórar
sýningarhallir af allskonar enskum
iðnvörum. Sýning þessi er þáttur
í þeirri viðleitni að fá Dani til þess
að kaupa meiri enskar vörur en áð-
ur, svo að Englendingar fari ekki að
lakmarka innflutning á dönskum
londbúnaðarafurðum, en aðal mark-
aðurinn fyrir þær hefir hingað til
verið í Brellandi. Hafa ýmsir mikils-
megandi stjórnmálamenn enskir
hreyft því, að Bretar hættu að kaupa
vörur í Danmörku vegna þess að
Danir keyptu svo lítið af Bretum. —
Á myndinni hjer að ofan sjest aðal-
inngangurinn á ensku sýninguna en
til vinstri auglýsingaturn einn 40
metra hár„ sem reistur hefir verið í
Tívoli til þess að sýna nöfn ýmsra
vörutegunda og framleiðenda. Er
hann uppljómaður á kvöldin.
Gröf móður Beethovens fundin.
Nýlega fanst gröf móður Ludwig
van Beethoven af tilviljun í „Alten
Friedhof“ í Bonn, en í þeim bæ
fæddist Beethoven. Ýmsir höfðu ár-
um saman reynt að finna grafreit
þennan, þar á meðal próf. Knicker-
berg formaður minningarliúss Beeth-
ovens í Bonn. Prófessorinn kemst af
tilviljun í kynni við gamlan bæjar-
húa, Heinrich Baum rithöfund, en
ömmusystir hans, var ljósmóðir
Beethovens, hafði oft farið með
hann í kirkjugarðinn þegar hann
var harn, að gröf sem hún hafði
sagt lionum, að væri gröf móður
Beethovens. Sömuieiðis mundi hann
að á gröf þessari höfðu verið tveir
steinar og á öðrum stóð nafn Matari
nokkurs, sem hafði verið ítalskur
prestur.
í bókum kirkjugarðsins, sem náðu
aflur til ársins 1826 (móðir Beetho-
vens dó 17/7 1787) fanst legstaður
Matari. Og ef að kvenmannsbein
findust í sömu gröfinni, hlyti þau
að1 vera af móður Beethovens. Gröf-
in var grafin upp og beinin fund-
ust, svo að nú er enginn vafi á, að
þetta sje rjetti staðurinn. Iijer að
ofan er mynd af grafreitnum.
----x----
í New York var nýlega reynt að
sprengja tvö leikhús í lofl upp sama
kvöldið. Leikhúsin voru bæði að
kalla jafngóð eftir sprenginguna, en
nálæg hús skemdust mikið.