Fálkinn


Fálkinn - 08.10.1932, Qupperneq 11

Fálkinn - 08.10.1932, Qupperneq 11
FÁLKINN 11 Yngstu lesendurnir. Upp með flugdrekana! Hafið þið íiokkiirntima búiS ykk- ur til flugdreka. Þetta er ein besta skemtun handa drengjum sem til er og mikill metnaSur milli þeirra um, hver eigi drekann, sem hæsl i'iýgur. Það er ofi talsvert hvast í þessum mánuði en til þess að stunda drekaflug þarl' helst að vera snarp- ur vindur, annars gengur illa að koma þeim frá jörðinni. Nú eru menn farnir að búa til flugdreka, lika flugvjelum i lögun, og eru þeir svo stórir, að þeir bera mann uppi og geta svifið margar klukkustundir í loftinu. Á þessum flugdrekum eða svifflugvjelum er stýrisumbúnaður, sem flugmaðurinn notar til þess að stýra drekanum, svo að vjelin berist ekki alveg ósjálf- bjarga og stjórnlaus fyrir vindinum. Eii svona fullkomna flugdreka getið jiið ekki búið ykkur til fyr en þið eruð orðnir stórir og hafið kynt ykkur frumatriði fluglistarinnar. Hinsvegar ætla jeg að segja ykkur hvernig þið farið að búa til nýjan dreka, því að þó að þið hafið átt einn í fyrra þá er hann líklega orð- inn ónýtur. Jeg ætla að segja ykkur frá nokkrum tegundum, svo að þið hafið fleiri en eina að velja um. Fyrst útvegar þú þjer ljettan tunnusveig. Sje sveigurinn stór, er gott að styrkja liann með því að setja tvær spítur í kross innan í hann og festa þær vel i sveiginn til endanna. Yfir hringinn þenur þú of- urþunnan bómullardúk og biðui- systur þína að sauma hann fastan á sveiginn. Stjelið gerir l>ú úr pappa- skífum, sem þú málar msilitar. Á inyndinni sjerðu nýja aðferð til liess að festa snúruna í drekanna. Jeg þarf víst ekki að segja þjer frá hvernig þú átt að láta hann fljúga. Taktu tvo jafnlanga búta af spanskreyr eða sveigjanlegu trje og beygðu l>á svo, að þeir myndi 3/4 úr hring eins og sýnt er á myndinni (X) og festu þá saman með segl- garni. Legðti þá svo á borð og festu hringina vel sainan. Svo sniðurðu kringlótt pappirsblöð, svo stór, að brúnirnar nái út yfir sveigana og límdu pappírinn á þá. Ef þú gerir fiðrildið úr gulum pappír og setur nokkrar svartar dröfnur á pappír- inn og teiknar hann eins og stykkin á myndinni að neðan sýna, þá getur þetta orðið allra fallegasta fiðrildi. Svo gerirðu stjel á fiðrildið, búið til úr seglgarni, sem pappír er hnýtt i með (i—8 sentimetra millibili, eins og sjest á (Z). Páfuglinn. Páfuglsdrekinn er gerður úr tveimur trjelistum og tveimur bog- um úr spanskreyr (sjá feitu strykin i myndinni). Neðan á vængjunum og í kroppnum sjálfum er sivafið seglgarni, hausinn og hálsinn er gert úr pappa og svo er pappír límdur yfir alt saman. Stjelið er gert úr litlum pappalengjum, sem eru mál- aðar eins og stjel á páfugli, með fall- cgum hringum. Það er nauðsynlegt upp á flug þessa dr.eka að snúran sje fest í rjettan stað á hann. Snúran er fest á tveimur stöðum í langspituna, um fimtung spítulengdarinnar frá hvor- um enda og lykkjan höfð stutt. Sjálf snúran er svo fest í lykkjuna, þann- ig að hægt sje að færa hana til og l'rá í lykkjunni eftir þvi sem hent- ugast reynist. Loks skal jeg segja ykkur frá hala- itjörnunni. Tveir þríhyrningar gerðir úr grönnum trjelistuin, eru fc.stir saman, svo að þeir myndi ítjörnu og svo er gulur eða gyltur pappir límdur á stjörnuna og rauð- ur díll á hana miðja, eins og það væri sól. Halinn er gerður úr 5—8 sjiúrum með pappírsslaufum, en aft- nst í snúrunum er festur grannur Svom vinn jeqmjer verkið hœqt J seqir Mana Rlnso berhita og þunga þvottadagsins Þvotturinn er enginn ]>r;el- dómur fyrir mig. Jeg bléyti þvottinn í heitu Rinso vatni, kanske ]>\-æli lauslega eða sýÖ ]>au íötin sem ertt mjög óhrein. SíÖan skola jeg ]>vot- tinn vel og eins og ]>ið sjáið, STÓR PAKKI og mjallhvítur. 0,55 AURA LÍTILL pakki p ReyniÖ ]>iÖ bara Rinso, jeg veit a‘Ö þið segið : ,,En sá 0,30 AURA M mikli munur.“ M-R 44-047A IC fe. R. S. HUDSON I.IMTTED, LIVERPOOL, ENGLAND þverlisti til þess að halda þeim í sundur. Jeg veit ofboð vel, að það er hægl að kaupa sjer ágæta fiugdreka í búð- unúm. En mjer finst miklu meira gaman að leika sjer að dreka sem maður hefir búið sjer til sjálfur en að dreka sein keyptur er í búð. Þeg- ar drekinn er fullgerður kemur næsl að láta hann fljúga rjett og þetta tekur oft talsverðan tíma. Það sem mest á veltur er, að snúran sje fest á rjettan stað í drekanum. Og þú munt sanna það, að þú lærir mesl á að prófa þig fram með þelta. Nú eru þarna koninar fjórar teg- undir af drekum svo að nú geturðu reynt livernig þjer gengur og hvern þú kant best við. Verði þjer að góðu. Tóta frænka. * Allt með ísleiiskum skipum! f

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.