Fálkinn


Fálkinn - 08.10.1932, Side 15

Fálkinn - 08.10.1932, Side 15
F Á L K I N N 15 Reynslan er sannleikur! þjer ungu húsmæður, spyrjið mæður yðar og ömmur, hvaða kaffibæti þjér eigið að nota. Svarið verður: Ludvig David’s kaffibæti Hversvegna? Vegna þess, aó þær hafa reynsluna, og reynslan er sannleikur. Hingað til hafa selst yfir 30 Milliónir pakka'- á Islandi. Gyða gljáir gólí'in sín með Gljávaxinu góða og raular fyrir munni sjer: Fjallkonan mín friða fljót ert þú að prýða. Notið aðeins gljávaxið góða frá H. F. EFNAGERÖ REYKJAVÍK Madrídarblaðið „Liberal“ flutti nýlega viðtal við spánska efnafræð- inginn Botella, sem hefir gert til- raunir með að vinna gull úr kvika- silfri. Hefir hann gert þessar til- raunir á verkfræðingaháskólanum 'í Madríd i viðurvist fræðimanna og kveður bann sjer hafa tekist að vinna úr kvikasilfrinu gull, sem nemi að þyngd alt að helmingi kvikasilfursþyngdarinnar er hann notar. — Blaðið bætir þvi við, að ef þetta standist þurfi Spánverjar ekki að kvíða gullskorti, því að þeir eiga um 60% af öllum kvikasilfur- námum heimsins. Ný bók. Alríkisstefnan eftir INGVAR SIGURÐSSON fæst í bókaverslunum í Reykjavík og út um land. Stærð 20 arkir. Verð í kapu kr. 6.50, i bancli kr. 8.00. • •••••••»*••••(,•«•••••••••»••••••••»•••,••• SeliKan •«••••••••••••••••••••••••••• hentugasti skólapenninn. Enginn penni, sem lijer er boðinn er sambærilegur við PELIKAN. Gegnsær blekgeymir. 17 gerðir af penna í einu skafti penni við allra liæfi. Skeiðin er þannig gerð að ómögulegt er að skadda penn- ann ef aðeins odd lians ber innanvið skeiðarbarminn. Lokast blek- og loftþjett. Engin gúmmiblaðra. Blekið er sogið upp með harð- gúmmíbullu, sem blekið tærir ekki. PELIKAN fæst í sjerverslunum. Notkunarreglur á ísl. með hverjum penna.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.