Fálkinn


Fálkinn - 19.11.1932, Blaðsíða 2

Fálkinn - 19.11.1932, Blaðsíða 2
2 F Á I. K I N N GAMLA BÍÓ „Romantik" Talmynd í 10 þáttum, samkvæmt leikritinu „Romance" eftir Ed- ward Sheldon. Aðalhlutverkið leikur GRETE GARBO EGILS PILSNER BJÓR MALTÖL HVlTÖL. SIRIUS GOSDRYKKIR, 9 tegundir. SÓDAVATN SAFT LÍKÖRAR, 5 teg. Nöfnin ,EGILL‘ og ,SIRIUS‘ tryggja gæðin. H.f. Ölgeríin Egill Skallagrímsson Sími 390 og 1303. Reykjavík. PROTOS rafmagnseldavjelar frá SIEMENS - SCHUCKERT Sparneytar Sterkar — Nýjar gerðir ,,BATA“ gúmmístígvjel Ein grein af hinum góða og ódýra „BATA“ skófatnaði eru allskonar gúmmiskófatnaður . . Barna gúmmistigvjel. Unglinga — Harlm. hnjehá — - hálfhá - Nr. 6-8 Kr. 5.50 - 9-1 - 7.50 - 2-5 - 9.00 - 6-12 - 14.00 - 6-12 - 18.50 Kven. skóhlifar 3.00 til 3.75 SnjóhUfar 7.00 til 11.00 Karlm. skóhlifar 4.50 LARUS G. LflBVÍGSSON, skóverslun ----- NÝJABÍO ------------ Astir Arabans Stórfenglegur söngleikur, er lýs- ir áslum arabisks fursta og ungr- ar stúlku i París. Aðalhlutverkin leika hinir heimsfrægu söngvarar DON JOSÉ MOJICA og CARMEN LARRABEITl Sjáið þessa stórfenglegu söng- inynd þegar hún verður sýnd. ! Vetrarfrakkar, Herra-hanskar fallegt og gott úrval í soffíubúð Hljómmyndir. /*'/•;; Theódóra Guðmundsdóttir IIi>g. 80. varð 75 ára Pi. />. m. ,,ROMANTIK“ Þessi heimsfræga ---------------talmynd, sem er tek- in eftir samnefndu leikriti Ed- ward Sheldon verður sýnd hjer innan skamms á Gamla Bió. Kvik- myndina hefir tekin Metro-Goldwyn Mayer og sett frægustu leikkonu sína — og veraldarinnar, Grete Garbo, í aðalhlutverkið: ítölsku söngmærina Ritu Cavallini. Hefir leikur hennar tekist svo, að sjerfræðingar telja, að hún hafi aldrei slegið á jafn fjöl- breytta strengi sinnar margþættu Jistgáfu eins og i þessari mynd, og Jón Benediktsson fiskimatsmaður og Guðlaug Halldórsdóttir Bræðraborgarstíg 10 eiga gullbrúðkaup 25. þessa mánaðar. aldrei verið fríðari. 1 jiessari mynd leikur hún hlutverk listakonunnar, sem á að velja á milli frægðarinnar eða sjálfsafneitunarinnar. Og einmitt þetta val snertir svo einkennilega líf leikkonunnar sjálfrar. Það er hermt að hún sje orðin þreytt á frægðinni og vilji helst setjast í helg- aii stein og liafna frægðinni, þrátt fyrir það, að henni berast nú — í sjálfri kreppunni — glæsilegri til- boð en nokkru sinni fyr. — Leik- urinn gerist í New York 1865 og mót- leikari Garbo er Gavin Gordon, presturinn, sem verður ástfanginn af leikkonunni. Er hann tiltöluiega lítt þektur leikari, en þótti takast svo vel á æfingum, að leikstjóri myndarinn- ar, Clarance Bro\yn rjeð hann hik- laust til að leika hlutverkið. Annað stórl hlutverk leikur hinn góðkunni kvikmyndaleikari Lewis Stone. — Það mun ekki standa á áhorfendum að þessari kvikmynd, sem talin er sýna Grete Gnrbo á hástigi listar sinnar. ÁSTIB ARABANS Þessi söngmynd ----------------skýrir frá ásl- nm arabiska furstans Al-Hadi (Don José Mojica) til ungrar lranskrar stúlku Renee Duval (Carmen Larra- beiti), sem varðmenn furstans hafa náð úr klóm þess kynstofns, sem hef- ir tekið stúlkuna fasta og ætlar að drepa hana. Þau verða ástfangin hvort af öðru, en furstanum er fyr- irhugað kvonfang áður: dóttir stór- vesírsins, sem heitir Fatima, og öll stjórnin í ríkinu iegst á þá sveif, að lijónaband hans verði þannig. En sú laug, sem bindur furstann við Renee er röram, og þessvegna ræðst hann í, að fara einn til Evrópu til þess að leitá hana uppi og finnur hana í París. En hún liefir verið heitbund- in ungum Englendingi, áður en hún lenti i liættunum í Arabíu. Samt er ást hennar svo sterk, að hún giftist Frh. c't hls. 15.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.