Fálkinn


Fálkinn - 19.11.1932, Blaðsíða 6

Fálkinn - 19.11.1932, Blaðsíða 6
(i F Á L K I N N Sunnudags hugleiðing. Eflir Pjetur Sigðursson. „Þeir eru vandlátir G i'ðs vegna, en ekki með skyn- semd“. — Páll. Það getur verið að lieimurúm sje orðinn það góður, að hann sje hættur að krossfesta og grýta spámenn sína. Jeg óttast þó, að vjer, sem eigum að vera talfæri rjettlætis og sannleika, eigum að hoða tímabæran boðskap bverri kynslóð, eigum að ávíta fyrir fals, lygi, svik og rangsleitni alla, sjeum oft of mjúkir í máli og fáum þess vegna að vera óáreitt- ir. Jeg óttast þó ekki svo mjög ofsóknir frá þeirra hálfu, sem kallaðir eru vantrúarmenn og Guðsafneitarar, þeir liafa sjald- an farið lengra í ofsóknum sín- um en það að særa viðkvæmar sálir með glannalegu og gálausu tali og dreifa út lítt rökstuddum og grunnfærnum ályktunum um andlegt líf manna. Jeg óttast miklu frernur tjón það er sann- ur kristindómur bíður fyrir á- hrif þeirra manna, sem „vand- látir eru Guðs vegna, en ekki með skynsemd“. Slík óskynsam- leg vandlæting hefir hrundið af stað ofsóknum og trúarbragða- stríðum allra alda, gert Guðs- Irú og kristindóm að kreddu- bundinni bókstafstrú, Bflausum kerfum, að því ávaxtalausa trje, sem kallar á dóm lífsins yfir sig. „Öxin“ er jafnan „lögð að rótum“ þess trjes. „Dagur drottins“—- dagur dóms og eyði- leggingarinnar er æfinlega ná- lægur og yfirvofandi slíku trúar- lifi og siðgæði. Öxin er ekki glæsileg. Hún er vopnið i hendi böðulsins og skógarhöggsmanns- ins. Ávaxtalaus trje eru jafnan höggvin upp. Ávaxtalaus trú og hræsnisfullur kristindómur, sem fólginn er mest i dauðum og storknuðum útvortis siðuni, sþilliir heiminum. Slikt trúarlíf er versli andstæðingur saniileik- ans og frá slíkum er „guðsríkið tekið og gefið öðrum“, — gefið þeim sem bera ávöxt þess. Það er þá oft gefið í annari og nýrri mynd, en áður var venja til. Sjá gyðingdóm og kristindóm. Þeg- ar jicssar breytingar verða í mannkynssögunni, þá lialda oft þeir, sem „vandlátir eru Guðs vegna, en ekki með skynsemd“, að nú sje guðsrikinu hætta bú- in, að nú sje guðleysi að sigra heiminn, og þeir stökkva upp og hrópa: „Mikil er Artemis Efesumanna“, — „Musteri drott- ins, musteri drottins, musteri Drottins, er þetta“, — „vjcr höf- u m lögmál, og samkvæmt þvi lögmáli á hann að deyja“. í öll- um þessum „uppþotum úl af veginum“ snýst vandlætingin ó- skynsamlega um: „Lögmál, musteri, helgisiði og átrúnað, um formið en ekki andann. Lifinu er ekki hætta búin, konungur sannleikans verður Rudolf Slatin Pasha. Herbúðir maciícms við El-Obeid. Rudolf v. Siatin pasja. Nafn j>essa vikings gleyinist ekki í liinni blóð- ugu hersögu Súdans. Það eru ef til vill ekki nema fáir af lesendum Fálkans, sem nokkurntíma liafa heyrt nafnið sem stendur yfir þessum línum nefnt. En þó er lijer um að ræða bæði frægan hermann og vís- indamann, sem þegar liann dó í síðasta mánuði ljel eftir sig éinn æfintýralegasta æfiferil, sem sögur siðari tíma kunna að herma frá. Rudolf Carl von Slatin fædd- ist i Austurríki 1887. Hann fór kornungur til Egyptalands og gerðist þar verslunarmaður. En átján ára fór hann til Kartum i Suður-Égyptalandi og gekk í þjómistu Gordo'ns, hershöfðingj- ans l'ræga. Vann hann sjer svo mikið álit þar, að Gordon gerði liann að landstjóra í Darfur í Slatin-pasja í dularbúningi þeim, sem hann liafði er hann flýði frá Súdcm. ekki settur frá völdum, samnir kristindómur (sem er hin full- lcomna lífsspeki) getur ekki far- ist. Það má að sönnu krossfesta liann, en hann rís altaf upp að nýju, og ummyndast aðeins „fr.i dýrð til dýrðar“ í byltingum og breytingum mannlífsins. Sá sem yfirgefur „alt“, —- all nema sannleikann, —■ alla úrelta beimskulega siði, og fylgir sann- leikanum einum og það jafnvel á krossgöngu fær jafnan að lifa dýrðlegan páskadagsmorgun. Sudan, aðeins 22 ára gamlan. Voru sífeldar óeirðir og bardag- ar þar syðra um þær mundir og reyndi mikið á karlmensku Slatins. Hann átti í vök að verj- asl gegn „malidí-inum" Múha- með Alnned, sem Arabar töldu einskonar frelsara sinn og spá- mann eins og Múliamed. Múha- með Ahmed vann borgina Kar- tum og tók Gordon, eítir langa og harða uinsát og á jólakvöld- ið 1885 varð Slatin að lúta lægra haldi fyrir ofurefli malidíans og gefa upp bæinn Darfur, eft- ir frækilega vörn. Og sjálfur varð hann að gefa sig á vald óviuanna griðalaust. Nú var Slalin settur í fangelsi og sat þar samfleytt í 11 ár í Omduman, hlekkjaður á hönd- um og' fótum og með járnhring um liálsinn. Hefir Slatin lýst fangelsisvist sinni i víðlesinni bók er hann skrifaði og heitir „Bál og brandur í Súdan". Leið hann þarna óbærilegar þjáning- ar og meðferðin á honum var stórum verri en á þrælum. En Slatin var hraustmenni og heilsu góður og lifði því af þjáning- arnar. Slatin hafði verið eitl ár í fangelsi þegar hann líeyrði um fall Gordons hershölðingja. Var hann þá fangi i tjaldi einu í her- búðum Abdulla kalífa og sat þar í hlekkjum sinum. Var höfuð Gordons senl kalífanum lil jarð- teikna og til þess að særa Slatin sem mest sendi kalífinn þrjá svertingja til hans í tjaldið, með höfuðið til þess að sýna honum. Er þetta ckki vinur þinn, heiðni hundui'? spurðu þeir um leið og þeir lientu höfðinu til fangans. — Vist er hann það, svaraði Slalin. En hvað er við þvi að segja? Hann var hraustmenni og gaf lif sitl f>TÍr skyldu sina. Það er alt og sumt. Nú urðu kalifaskifti i Omdur- man og nýi kalífinn sá brátt, að Slatin-pasja ásamt dóttur sinni, að koma úr áheyrn hjá Bretakonungi í fíuckingham Palace í vor sem leið. liftir að Kartum fjclL Svartir hermenn sýna Slatin-pasja höfuð Gor■ dons.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.