Fálkinn


Fálkinn - 19.11.1932, Blaðsíða 3

Fálkinn - 19.11.1932, Blaðsíða 3
F Á L Ií 1 N N > VIKUBLAÐ MEÐ MYNDUM. Ritstjórár: Vilh. Finsen og Skúli Skúlason. Framkvæmdastj.: Svavar Hjaltested. Aöalskrifstofa: Bankastræti 3, Reykjavík. Simi 2210. Opin virka daga kl. 10—12 og 1—7. Skrifstofa i Oslo: A n t o n Schj öthsgade 14. Blaðiö kemur út hvern laugardag. Askriftarverð er kr. 1.70 á mánuði; kr. i5.00 á ársfjórðungi og 20 kr. árg. Erlendis 24 kr. Allar áskriftanir greiðist fyrirfram. Auglýsingaverð: 20 aura millimeter Herbertsprent, Bankastræti 3. Skraddaraþankar. í haust málti sjá miSa límda upp víSsvegar viS göturnar í Reykjavík, meS áskorun um, aS hrækja ekki á göturnar heldur i renslisopin, sem viSa liggja niSur i holræsin. Jeg hefir heyrt menn skopast aS þessari ráSstöfun. Liklega finst þeim ein- hver hugnun í því, aS vita af þvi á moldveSursdögunum aS þaS sje nægilegur forSi af sóttkveikjum í skítnum, sem þá fyllir öli vit. MjólkurframleiSendurnir, sem selja Reykvíkingum mjólkina, sem ]>eir drekka, sý-na lofsverSan áhuga á því, aS gera mjólkina smithættu- lausa og nú nýlega hefir eiit þeirra tekið til notkunar nýja hreinsunar- aSferS, sem einna mest orS fer af í heiminum eins og stendur. En hvaSa þýðingu hefir þetta ef fólk forSast ekki smitunarhættuna og reynir aS afstýra henni á öSrum sviSum jafn- l'ramt? HvaS þýSir aS verja fje iil þess aS fá holla mjólk, ef menn hafa ekki hirSu á aS rækja nauSsynlegar heilbrigSisráSstafanir, sem kosta alls ekki neitt. ÞaS hefir verið sannaS al' fróSum mönnum, aS hrákasletturnar á göt- unum eru ágætur vermireitur berkla- veikinnar, þessa skæða sjúkdóms, sem gert hefir þjóSinni svo miklar búsifjar og hún ver ógrynnum fjár til aS lialda í skefjum, Þetta vita all- ii. En samt cr fjöldinn allur svo hirSulaus, aS hann nennir ekki aS halda sjálfur uppi þeim vörnum, sem hann getur gert, sjer aS lcostn- aSarlausu. Hrækingarnar eru þjoSar- smán og þessi Ijóta „íþrótt“ er 'ekki aSeins iSkuS á götunum heldur líka i samkomuhúsunuin - jafnvel sjálf- um kirkjunum. Það kann aS vera, aS sumir þykisl svo heilbrigSir, aS þeir lelji aS þeim megi leýfast aS hrækja hvar sem þeir vilja, en varla ganga þeir þó meS vottorS upp á vasann. Er ekki hægl að gera út af viS þessa ljótu venju, annaShvort meS illu eSa góðu. ÞaS verSar sektum aS kveikja ekki ljós á reiShjólum i tæka tíS, en þaS mætti eigi síSur varSa sektum aS hrækja á götuna. Og er ekki hægl áS brýna almenningsá- litiS svo í þessum efnum, að þaS þyki vanvirSa aS gera þetta? Reyk- víkingar eiga aS vera upp úr því vaxnir aS nota götuna sem hrálca- dall og gera sjer aS góSu aS vaSa allan dáginn í honum. Almenningur verSur aS gera sjer ljóst, aS götu- hrækingarnar eru ef til vill engu ó- hættulegri en þó aS brjáluðum manni væri fengin hlaðin byssa og hann látinn fara meS hana út á strætin. Á Hvanneyri var s. 1. vor reynt aS sprengja opna framræsIuskurSi. HafSi þaS aSeins veriS reynt hjer á landi einu sinni áSur, í Reykjavik 1921, en tókst þá illa. NotaS var sjerslakt sprengiefni „skurða- dynamit“ — fengiS frá hr. Paul Smith Reykjavík.og er það norskt. ÞaS var í 100 gr. „patronum" og kostar hvert kg. af því nálægt kr. 5.00. ASferðin við sprenginguna var ])essi: Eftir aS breidd skurSarins hafSi veriS ákveSin var stungiS fyrir á efstu stungunni á venjulegan hátl. SíSan var eftir miSlínu skurðarins gerSar holur meS sveru skafti. Voru þær settar méS 45 cm. millibili og hafSar 35—40 cm. djúpar. Ofaní þessar holur eru nú „pátronurnar'1 settar og þeim þrýst niSur meS priki, niður í botn hoiunnar og síðan eru holurnar fyltar meS vatni. í ein- liverja „patrónuna" er nú látin hvell- hetta og íkveikjuþráSur og kveikt í. ViS þaS aS fyrsta „patrónan" springur verSur svo mikill þrýsting- ur á nábúapatrónurnar, að þær springa einnig og þannig koll af kolli, og þetta verSur meS svo skjótri svipan að jafnvel þótt fleíri tugir „patróna" springi þannig hver af annari, ])á heyrist það aSeins sem einn stuttur en sterluir livellur. Við sprenginguna þeytasl jarSefn- in margar mannhæðir í loft upp og út lil hliSanna og falla niður nokk- uð frá skurSinum. Köstuðust þann- ig stykki, sem áreiðanlega vógu fleiri hundruSu kg svo metruin.skifli upp og1 út frá skurðinum. SjesL þelta nokkuð á myndunum. Á efti ' þarf að sljetta skurShliðarnar, þvi að þær molna og verða ósljettar, er. þó varia til skaða. Skurðirnir veröa ekki djúpir á þenan hátt, varla ytir 00 cm. en þó losnar jarðvegur dýpra niður. Myndirnar sýna skurðinn rjett eftir sprenginguna og eftir að hreinsaS hafði verið það lausa upp úr borium. Ekkjufrú Ásthildur Thorsteins- son frá fííldudal varð 75 árci 16. nóv. SöngfjelagiS „Geysir" á Akureyri hefur nú undanfarið verið að leika liið góðkunna þýska leikril „Iieid- elberg“, með aðstoð Leikfjelags Ak- ureyrar. ASalhlutverkin eru leikin af Bjarna Bjarnasyni lækni, Regínu ÞórSardóttur, Svöfu Jónsdóttur, og Ágúst Kvaran, sem einnig leiðbein- ir við leikinn. — Sýningarnar tók- ust vel og aðsókn að leiknum var góS. Myndin sýnir Kyaran sem Liitz. SíðastliSna laugardagsnótt lenti kolaskipið „Ingerto“ í fárviðri fyr- ir sunnan Reykjanes og mölvaði brotsjór af þvi brúna og skemdi mikið ofan þilja, en skipstjóra, 1. stýrimann og einn háseta tók úl. Komsl skipið eigi að siður til Reykjavíkur hjálparlaust, að öðru leyti en þvi, að togarinn Max Pemb- erton vísaSi þvi leið, með því að það hafði mist bæði áttavitana og skriSmælirinn. Tóksl annar stýri- maSur, Reidar Moe á hendur stjó.rn skipsins, eftir slysið' og þykir hann hafa unnið inikiS þrekvirki aS koma skipinu í höfn. Á myndunum hjer að ofan sjest hvernig umhorfs var á skipinu, er það kom til Rvikur. Ef lindarpenni yðai' er bilað- ur, geymirinn brotinn, penninn böglaður, þá sendið hann til við- geröar hjá Bruun, Laugaveg 2, Gleraugnabúðin. Jeg geri við allar tegundir og geri þær sém nýjar.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.