Fálkinn


Fálkinn - 19.11.1932, Blaðsíða 10

Fálkinn - 19.11.1932, Blaðsíða 10
10 F Á L K I N N Adamson var of hrifinn af útsýninu. S k r í 11 u r. Adamson 213 Já, vitanlega kem jeg stund- víslega, elskan mín. Jeg læt aldrei bíða eftir mjer. Nœrsýni eftirlitsmaðurinn: — Nú verðiff þið að hypja ykkur á burt. Það er bannað að vera meff ástar- atlot hjerna í garðinum. — Hvernig fer þú aff því aff skifta 5 eplum milli tólf manna? — Jeg bý til eplastöppu úr þeim. MENNING — Ilvað er þetta? Jetið þið enn- þá menn hjerna? — Já, cn nú jetum við þá með hníf og gaffli. S.v. Jeg var rjett í þessu að fá simskeyti um, að jeg væri orðinn pabbi. Til hamingju! Og hvernig líður konunni þinni? Henni líður ágætlega. Jeg vona bara, að hún frjetti það ekki. Þegar skarkolinn var uppseldur hjá Jóni fisksala. Forstjórinn: — Hvað hafið þjer nú veriff lengi í þjónustu okkar, Sigurður? Bókhaldarinn: — Fjörutíu ár. — Gott, sem vott um þaJcklæti mitt megið þjer telja yffur fastan starfsmann okkar framvegis, — Góðan daginn, mig langár lil að líta á þennan grimma varðhund, sem þjer hafið til sölu. — Ja, mjer þykir leiðinlegt, aff verða að segja það — en honnm var stotið i nótt. — Bara að það tœki nú almenni- lega á hjá mjer!

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.