Fálkinn


Fálkinn - 19.11.1932, Blaðsíða 7

Fálkinn - 19.11.1932, Blaðsíða 7
F Á L K I N N JEG ER ALVEG HISSA Mahdistcirnir ráðast á egyptska herdeitd við Suakin 1S83. liann gæti liaft gagn af kunn- áttu Slatins í hernaði. Garði hann liann sjer handgenginn og f jekk Slatin nú meira frjalsræði en áður. Varð dálæti kalífans svo mikið á Slatin, að liann bauð honum að gefa honum frænku sína fyrir konu. En því hafnaði Slatin samstundis. En eftir á sá liann, að þetta var móðgun við kalífann og að nú mundi hann þegar í stað missa sjálfræði það aftur, sem hann hafði fengið. Sá hann þann kost vænstan að flýja þegar í stað og það tókst honum, eina nóttina. Komst hann ósjeð- ur út úr höll kalifans. Þrjár vik- ur samfleytt reið hann norður eyðimörkina á úlfalda og komst að lokum til Assuan í Egypta- landi á enskar stöðvar og var nú borgið. Hann lijelt nú til Englands og gekk í enska herinn. Skömmu rj ' i- z irlit með hjúkrun særðra her- manna og aðbúð herfánga. En þegar heimsstyrjöldinni lauk dró liann sig í hlje og settist í helgan stein á búgarði sinum í Suður-Tyrol. Eftir það kom liánn lítið við sögu. Þó má geta þess, að þegar miðveldi voru gersigruð og stjórnarbylting hafði verið gerð í Austurríki sendi nýja lýðveld- isstjórnin sem settist ])ar á lagg- irnar Slatin pasja til Englands í fararbroddi fyrir stórri nefnd til þess að reyna að fá ýmsar tiJ- slakanir í friðarsldlmálunum. Vissu Austurríkismenn engan mann vænlegri til slíla-a erinda, en liinn gamla samliéfja Kitclie- ners og Gordons. En þó að sú för yrði árangurslaus taldi Slatin l>asja sig ávalt vin Breta. í vor sem leið, þegar hann varð 75 ára sýndu Bretar lionum ýmsan Flótti Slatins ef.tir að hann hafði selið 11 ár i varðhaldi. seinna för hann til Súdan í her- ferð undir forustu Kitcheucrs og þeirri hex-ferð lauk með þvi, að Kitcliener náði Kar'tum aftur á vald Breta og Omdurman fjell 2. septemlxer 1898. Var þar með lokið valdi malidíanna í Súdan. Slatin fjelik nafnbótina „pasja“, varð foringi í herforingaráði Breta í Egyptalandi og fjekk að- alsnafnbót bæði i Austurríki og Englandi. Og þegar ófriðnum var lokið var Slatin pasja gerð- ur að yfirlandstjóra í Súdan og gegndi því veglega embætti þang- að til lieimsstyrjöldin liófst 1914. Þá hjelt liann heinx til ættjarð- ar sinnar, Austurrikis. Og þar tókst liann á hendur að hafa eft- heiður. Nú er þessi víkingur dá- inn; hann andaðist í Tyrol i síð- asta ixxáixuði. Gordon hershöfðingi, sem var myrt- ur í Kartuih 1855. Saiilján ára stúlka l'ranidi um daginn s.jálfsmorð í Paris með Jieim hætli að varpá sjer lit um glugga á <S. lueð. Ástæðan var sú, að foreldr- ár henn'ar neituðu henni um leyfi ■lil ]>ess að gerast kvikmyndaleik- kona. Fóik í húsi einu í París kvartaði undan þvi, að óskaplegan ódaun lagði um alla býgginguna. í einni íhúðinni l)jó leikarinn Jules Mondos aleinn. Þeear farið var að rannsaka hvernig á þessum ódaun stæði, kom í ljós að leikarinn hafði legið lík i herbergi sinu i tvo mánuði án þess að nokkur vissi um. Likið var mjög skemt, en þó gátu læknar fullyrt að maðurinn hefði dáið úr hjartaslagi. ----x---- Mússolini hefir ákveðið, að nýgift hjón, sem vilja dvelja hveitibrauðs- dagana í Ílalíu, skuli fá 70 hundraðs- hluta afslátl á ferðum með járn- brautúm um att land. En hjónin verða að dvelja að minsta kosli hátf- an máhuð i landinu. ——x------ í Slokkhólmi hefir komist upp um glæpamanafjelag, sem gert hafði sjer það að atvinnu, að selja látúnshringa sem gullhringa. En hringarnir voru svo líkir gulli, að það höfðu selst mörg hundruð áður en nokkur tók eflir þvi að þeir voru sama og einsk- is virði. ——x------ Maður að nafni Sulko,, sem var dæmdur í 18 nxánaða hegningu fyr- ir svik, erfði um daginn 10 miljón tsjekkiskar krónur eftir lrænda sinn i Ungverjalandi. Þegar fanga- vörðúririn tilkynti honum þessi gleðitíðindi, leið yfir aumingja manninn. ----x---- 11 ára gamall rússneskur strákui vekur um þessar mundir mikla eftir- tekl i Berlín fyrir alveg framúrskar- andi fiðluleik. Strákur heitir Ricci og verður heinxsfrægur eftir því sem spáð er um framtíð haris af kunn- áltumönnum. Vellauðug frönsk kona ljesl úm daginn í París. Hún ljet eftir sig erfðaskrá alleinkennilega. Búgarð sinn vitdi hún gera að hæli fyrir uppgjafa hershöfðingja og visiiula- menn. En til þess að koma til greina við upptöku á elliheimilið, setti konan þau skilyrði, að allir sem þar byggju hefðu verið eirihleypir alla æfi ' og aldrei við kvenmann kendir. Og nú eru yfirvöldin í Frakklandi að leita að hershöfðingj- um, seril uppfytla þau skilyrði. En það kvað ganga erfiðlega að hafa tipp á þeim. ----x---- Amerískur vísindamaður ljet ný- lega sökkva sjer 750 metra niður í sjávardjúpið við Bermudaeyjarnar. Hann var i nokkurskonar stáltumni með ailstórum glugga og gal gerl margár og margvíslégar atlniganir niðri i djúpinu. Meðal annars lók liann ljósmyndir af fiskum, sem enginn áður hefir sjeð. 1 Lúneborg i Hannover er gamalt Irje utarlega i borginni. Það kvað vera úm 800 ára og trjástoföinn er liolur neðst. Er þar svo rúmt um, að stór karlmaður getur vel kom- isl þar fyrir. Lögreglán hefir lengi verið að leita að glæpamanni, sem enginn vissi hvað orðið hefði um. En um daginn fanst hann alveg al' tilviljun. Hann hafði falið sig i trjenu. -----x---- í Chicago verður bráðlega efnt lil samkepni i kjaftæði. Keppendum er ætlað að tala í 130 klukk'ustundii, eða 5 sólarhringa, með aðeins hálfr ar stundar hvítd tvisvar á dag. Það er ekki öll vitleysan eins. ------x--- Gyðingur, sem heitir Nathan, keypti um daginn hálsmen af fátækri stútku í London. Hann keypti það fyrir gulttverð þess. En er hann fór nánar að athuga dálitla perlu, sem var í meninu, kom í ljós að pertan ein var 20.000 króna virði. Og nú er gyðingurinn dauðhræddur um að fátæka stúlkan komi aftur og heimti að liann greiði sjer andvirði perl- unnar. -----x---- Á heimili danskrar konu, sem er gift breskum sjóliðsforingja i Lon- don, var nýtega brotisl inn í her- bergi frúarinnar og stolið gimstein- um, sem eru um 300,000 króna virði. Gimsteinarnir voru geymdir í peningaskáp i herbergi á annari hæð hússins. Meðan lijónin sátu að snæðingi á neðstu hæðinni, hefir þjófurinn læðst upp í herbergið brotið upp peningaskápinn og án þess að nokkur yrði var við hann hefir hann komist á burt með gim- steinana. Kona þessi er dóttir Suen- sonr aðmíráls, sem um eitt skeið var lorstjóri Stóra-Norræna simafjelags- ins. Slærsla gistihús í heimi er talið vera „Astoria“ í New York. Það er liltölulega nýtt, var fullgert fyrir nokkrum árum og kostaði óhemju Ijár. Nú kemur fregn um það að gislihúsið sje orðið gjaldþrota og eigandinn verður að fara frá öllu saman. Siðan Þjóðverjar lögðu bann á úl- ftuhiing gjatdeyris hefir mikið kvéðið að þvi, að einstakir menn hafi flutt gjaldeyri úr landinu með óteyfilegu móti. Þannig hefir nýlega komist upp um nokkra menn, sem hafa flutl milli 8 og 10 miljónir marka út úr landinu með ólöglegu móti. Aðalmaðurinn í þessu er fyr- verandi dómari, Boehmer að nafni og hefir hann verið tekinn fastur á- samt 7 liðsmönnum sínunx. •----x---- Fimm Englendingar hafa fengið leyfi til þess að sétja upp „sweep- stake“happdrætti í Monaco í sam- handi við enskar veðreiðar, en und- anfarin ár hafa irsku sjúkrahúsin grætt of ljár á þessu. Englendingarn- ir borga stjórninn í Monaco 50.000 sterlingspund lyrir leyfið, en enskir spítalar fá fjórða lilutann af ágóð- anum. -----x---- í bibliunni segir að Golíat liafi verið sex feta hár og þverhönd het- ur. En hvað er það á móti Jake Earle frá Texas. Hann er meira en átta fet, eða nánar liltekið 265 cm. á hæð og rúmast því illa í ýmsum samgöngutækjum nútimans, sem gerð eru fyrir menska menn. Þegar hann er á ferðalagL verður hann að liggja í flatsæng, því að vitanlega fær hann hvergi nógu langt rúm. ----x---- Fyrir nokkru var haldin hesta- sýning í Berlín. Þar var sýnd vet- urgömul hryssa, sem ekki var nema 60 centimetrar á hæð. Hún mun vera minsta hross í hcimi, og heilir Zita. ----x---- Enski flugmaðurinn Cyril Unwins setti nýlega heimsniet í hæðarftugi á Pegasos-Bristol ftugvjet ineð 550 ha. hreyfli. Komst hann i fjórtán kílómelra hæð.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.