Fálkinn


Fálkinn - 10.12.1932, Síða 1

Fálkinn - 10.12.1932, Síða 1
16 sfAur 40 anra FRÁ AUSTURGRÆNLANDI. Málareksturinn í deilu Dana og Norðmanna um Austur-Grænland stendur nú sem Jiæst, fijrir alþjóðadámstálnum í Haag og eru fjölmennar sendinefndir beggja landa komnar á vettvang. Eru þar ekki aðeins hinir eiginlegu málaflutningsmenn land- anna heldur fjöldi manng, sem sjerfróðir eru um landshætti. Þannig eru þar m. a. af Norðmanna hálfu Hoel dásent, for- maður ,,íshafsráðsins“ norska og Halvard Devold, en af Dana hálfu má nefna dr. Knud Rasmussen, Lauge Koch og Einar Mikkelsen. Tilefnið er, sem kunnugt er það, að Norðmenn liafa helgað sjer tvær stárar landspildur af austurströnd Græn- lands, en þar hafa þeir rekið dýraveiðar i mörg ár. Hinsvegar halda Danir því fram, að þeir eigi landið samkvæmt at- þjóðalögum, og að landnám Norðmanna sje átöglegt. Dómur á að falla í málinu í febrúar. — Hjer að ofan er mynd úr einum firðinum i Austur-Grænlandi.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.