Fálkinn


Fálkinn - 28.01.1933, Blaðsíða 2

Fálkinn - 28.01.1933, Blaðsíða 2
F Á L K I N N ------ GAMLA BÍÓ --------- Bráðablrgða hjAnaband Afar skemlileg þýsk talmynd i 0 þáttum. Aðalhlutverk leika: CHARLOTTE SUSA, GEORG ALEXANDER, IIANS MOSER. Sýnd bráðlega. EfilLS PILSNER BJÓR MALTÖL HVÍTÖL. S IRIliS 1 GOSDRYKKIR, t) tegundir. SÓDAVATN SAFT LÍKÖRAR, 5 teg. j Nöfnin ,EGILL* og ,SIRIUS‘ | tryggja gæðin. H.f. ðlgerðln Eglll Skallaorfmsson i Sími 1390. : ■ Reykjavík. Frá Landssimanum. Innheimtu símagjalda í Reykjavík, verður hag- að þannig frá næstu mánaðamótum, að tekið verð- ur við greiðslum í afgreiðslusal landssímastöðvar- innar við Thorvaldsensstræti 4, eftir að símanot- endum hefir verið tilkynt upphæðin í pósti Greiðslutími fyrir símskeyti og símtöl er fyrst ttm sinn 5.—20. hvers mánaðar alla virkíi daga kl. 9—19. Afnotagjald til bæjarsímans, sem greiðast eiga fyrirfram ársfjórðungslega, greiðist á sama tímabili hins fyrsta mánaðar í hverjum ársfjórðungi. Afnotagjöld til bæjarsímans fyrir yfirstandandi ársfjórðung, sem kynnu að vera ógreidd um næstu mánaðamót, greiðist á sama stað 5.—20. febrúar. Reikningar frá fyrra ári, sem enn eru ógreidd- ir, verða innheimtir á sama hátt og áður. Reykjavík, 23. janúar 1933. ----- NÝJABÍO ------------ Hallö, Jolrany! Bráð.skemlileg mynd, um veð- hla.up, fanla og áslir, eftir skáld- sögu Werner Sckeff, lelcin af Deutsche Universal-Film. Leikstjóri: HARRY PIEL. Aðalhlulverk: HARRY PIEL og auk hans DARY HOLM, WALTER STEUNBACH og CARL BALHAUS. Þessi mynd, sem er óviðjafn- anleg, hvað sumar sýningarnar snerlir, verður sýnd bráðlega. er altaf afbragSs vara. * Allt meö íslenskuin skipuni! # Fálkinn er víOlesnasta blaOið. er besta heimilisblaöið. Hljóm- Og BRÁDABIRGÐA- Heitið á myndinni IIJÓNABAND.— ' gefur í skyn, að ------------það muni ekki vera beinlínis harmsöguleikur, sem nm er að ræða, enda er svo ekki. En vitanlega fjallar myndin um hjónaband — og um ástir líka. Hún liefsl á skrifstofunni hjá málafærslu- inönnunum Springer & "Wender þeg- ar . þeir hafa fengið það lilutskifti að ráðstafa arfieiðsluskrá gamals kirkjurjettarprófessors, Bogumie Lehotansky að nafni, sem hefir á- nafþað aíeigu sína, eina rniljón, fjarskyldri frænku sinni, sem Irena lieitir, en sett ])að skilyrði að hun giftist manni einum, sem arfleiðslu- skráin segir að heiti George Kaiser. Málfærslumennirnir ia vitanlega góð- an skilding fyrir snúð sinn ef þeim lekst að finna Irene — helsl gifta Kajser — en takisl það ekki þá fellur arfurinn til ríkissjóðs og þá fá þeir ekki neill. Og þessvegna má nærri geta að þeir leggja sig í fram- króka. Springer, sem er mikill vinnu- maður skrifar brjef og sendir sím- skeyti með fyrirspurnum um Irene og er i þessu állan daginn og fram á rauða nótt en verður ekki ágengt. En dr. Wander, hinn málfærslumað- urinn, (leikinn af hinum góðkunna Georg Alexander með skrítna bros- ið) tekur sjer starfið ljettar og lifir á gleðihúsum á nóttunni en sefur á daginn. En einmitt honum teksl að t'inna hana á einum af þessum næt- ursölum og — manninn hennar, sem tieitir George Kaiser. Þau segjast vera gift og því er alt i lagi — en svo kemur babb í bátinn! Þessi (ieorg Kaiser er aðeins „lauslega“ giftur Irene og getur elcki gifst henni fyr en hann hefir fengið skilnað frá liinni, en það hefir ekki tekist enn, talmyndir. því að liann hefir lýnt henni. Nú eru góð ráð dýr fresturinn fyrir því að ráðstafa eigi arfinum er að renna úl, og þessvegna er farið að leita að nýjum Georg Kaiser, sem geti orðið „staðgengill“ þess rjetta, með- an alt sje að komast i lag. — Loks finst. ltann: þaS er aldraður maSur, fyrverandi skrifari og hann gengur loks að þvi að leika lilutverkið. Vitl fyrst tryggja sjer skilding fyrir snúð sinn, en sleppir öliu tilkalli tit sliks er hann hefir sjeð konuefnið. Svo giftast þau, en honum verður tví- sýn ánægja að því, vegna þess að fyrri maðurinn ólöglegi er allaf að skerast í leikinn. Nú skal efnið ekki rakið lengra en er þó ekki komið nema skamt. En svo mikið er víst, að málfærslu- mennirnir verða að fara í mál hver við annan, og all lendir í háaiofti, með þeim atburðum, sein ómögutegt er að lýsa. En all fer vel á endan- um og endalokin sjáll' lýsa hugviti héstu þýsku gamanmyndahöfundanna sem mast eru i tiskunni lijá kvik- myndagestum núna, er þeir koma í liíó, lil þess að beina huganum frá kreppunni. Auk Geoorge Alexanders leika þarna Charlolta Susa ((Irene), Hans Moser og Rose Valetti, sem leikur injög skrítna kerlíngu. Leikstjórinn er Franz Wenzler, en hún veður sýnd bráðlega á Gamla Bíó. HALLÓ — Það er sagt um marga, JOHNNY! sem verða hestamenn, að -------- þeir eyði ineiru en síð- asta eyrinuin tit þess að ná í nýj- an góðan hest, hvað þá til þess að halda i þann góða, ef þeir eiga. Svo er um Johnny Buck, sem er hetjan i þesssari mynd. Ilann er skuldugur upp yfir bæði eyru- og einasta verðmætið sem hann á er veðhlaupahryssan hans, sem heitir „Evrópa" og er einstakur kostagrip- ur — nærri þvi hárviss um að vinna á veðhlaupabrautunum hvar sem er i gömlu álfunni, nöfnu sinni. En nú kennir hjer til greina maður sem heitir Diefenak, aðalforstjóri i hesta mannafjelagi einu miklu, sem að vísu ekki lieifcir „Fákur“ heldur „Dievanak H/F.“ Hann hefir keypt allar skuidir Jolinny’s til þess að tiika merina lögtaki, þegar Jonny sjálfum komi verst. — Þ. e. a. s. rjetl fyrir næsta allsherjarkappmót- ið, sem lialda skal í Nissa innan skamms tíma. Skuldakröfurnar sem Dievanak hefir á Johnny eru 10.000 mörk. Þá fær Jonny skyndilega skeyti frá Los Angeles um að koma og lala um sölu á liryssuniii. Hann fer þangað og kemur þá í tjós, að það er ung stúlka, Ursel að nafni, seni vill kaupa gripinn og býður i hann lultugu þúsúnd dollara! En mundi þrjóturinn hann Dievanak ekki koma að þeim í sömu svipan og segja, að honum sje ólcyfilegt að selja hryssuna, því a'ð liann eigi 10.000 marka veð i henni. Jolinny snýr sjer þá að ungfrú Divenak og biðnr hana nm að fleygja í sig 10.000 mörkum af kaupverðinú til jiess að losna við þrjótinn — og það gerir hún. En Dievenak verður fyrir sár- um vonhrigðum; liann liafði sem sje sagl kunningjunum fyrir fram að hann væri búinn að kaupa mer- ina, og að svo skyldu þeir veðja um hana í næsla hlaupi í Nizza, — og hann skyldi sjá tun að þeir liefðu vel upp úr þvi. En þessi áform urðu að engu í svip. Og nú slcal sagan ckki rakin lengur, því að lil þess að gera það þyrfti ótal tilfæringar, sem ekki er hægt að hafa um hönd í einni sluttri blaðagrein — og jafn- vel þó alt það væri til staðar, sem hægt væri að nota sjer, þá dygði það ekki hót. Því nú koma glæpamannaárásir, bifreið í hættu, ótal sviksamleg til- ræði og annað slíkt. Það er aðeins mýndin sjálf sem þessu getur lýst — og hún gerir það lika. Harry Piel, þessi gersemi þýskra kvikmyndaleikenda, er ekki 'aðeins sjálfur aðalleikandinn í myndinni heldur hefir hann stjórnað töku hennar. Það er sama „fartin“ yfir rás viðburðanna þarna í myndinni eins og leik hans sjálfs, sem kvik- myndagestirnir þekkja frá fyrri tið. En auk leiksins gerir það ekki síst myndina ánægjulega, að kynnast líf- inu á veðhlaupabrautunum erlendis, sem eru svo áhrifáríkar í huga f'jölda áf fólki, að það neitar sjer — jafnvel um að fara í hió — til jiess að gela komist á veðreiðarnar næsta sunnudag, og helst að eiga nokkrar krónur lil að freista gæt'- nnnar um það, hvaða hestur verði skarpastur í lijaupinu. Myridin verður sýnd hráðlega á Nýja Bíó. Afar stórt gislihús við Niagara- fossinn í Ameríku brann nýlega til kaldra kola á einni nóttu. Húsið var autt, er aðeins opið á sunirin, og skilju menn ekkert í því, hvernig kviknað hefir í. HITAMÆLAR í stofu, á glugga, i frystihús, á barómeter, hámarks, og lágmarks. MÆLIGLÖS Clerauflnabtíðln SmæuiT’ LAUGAVEG 2 öl- og vínm.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.