Fálkinn


Fálkinn - 28.01.1933, Blaðsíða 13

Fálkinn - 28.01.1933, Blaðsíða 13
F Á L K I N N 13 Setjið þið saman. Lausn gátunnar nr. 4, i 48. blafíi !'. á. var. Skein yfir landið sól á sumarvegi. Við lvenni hafði borist fjöldi af rjetlum svörum og feiigu |iessi ver'ðlaun, með hlutkesti. 1. verðl., 5 kr.: Elín Jónasdóllir, Hverfisgötu 80, Heykjavík. 2. verðl., 3 kr.: Jóna Einarsdóttir, Kirkjuveg 2ö, Keflevík. 3. verðl., 2 kr.: Halll'ríður Þpr- kelsdóttir, Hverfisgötu 102 B Reykja- vík. I. og 3. verðlauna sje vitjað á á afgreiðslu „Fálkans", en 2. verðl. til útsolumanns ,,Fálkans“ í Kefla- vík. Lausn gátunnar nr. 5 i jólabtaði Fálkans var: „ísland t'arsældar frón og hagsælda hrímhvita móðir“. Al' afar mörgum svörutn voru þessi dregin út með hlutkesti: 1. verðl., 5 kr.: ,1. M. Eggertsson, Sjafnargötu 3, Rvík. 2. verðl., 3 kr.: Ragnar O. Tryggva- son, Baldursgötu 7, Rvík. 3. verðl., 2 kr.: Jóhannes Bjarna- son, Hóli, Lundareykjadal. 1. og 2. verðl. sje viljað á afgr. „Fálkans“, en 3. verðl. verða send. Howard Garter. Maðurinn sem stjórnaði uppgreftr- inum á hinum stórmerku leifum 'I ulankhamens var Howard Carter, sem nú þykir einn af kunnustu miinnum sem uppi eru, þeirra er slunda egypsk fræði. Rjeð Carnar- von lávarður hann í þjónustu sína til þess að stjórna uppgrefti kon- ungagrafanna við Luxor og var Carter svo heppinn að finna hina frægu gröf með einhverjum hinum allra merkustu fornmenjum, sem fundist liafa í Egyplalandi. :— Ýms- ir þeirra sem eitthvað voru við Luxorfundinn riðnir eru látnir og hafa sumir þeirra dáið með svip- legu móti. Vill þjóðtrúin kenna þetta Tutankhamen og kalla að hann sje að hefna sín fyrir röskun graffriðarins. En ekki hefir hefnd- in komið niður á Howard Carter, þeim sem „sekastur“ mætti kallasl. Hann sjest hjer á mynd er tekin var fyrir skömmu er hann kom til Kaupmannahafnar. Hjá honum á myndinni sjesl ungfrú Mogensen, starfskona við egypsku deildina í í „glyptotekinu“. GRÆNLANDS-SJÓNLEIKUR A KCxL. LEIKHÚSINU. Grænlandsfarinn Peter Freuchen, sem um þessar muiidir er vestur i Ameríku til þess að leiðbeina um töku á kvikmynd, sem á að gerasl i Grænlandi, hefir skrifað sjónleik frá Grænlandi, sem nefnist „Os- akra“. Var hann sýndur i fyrsta skifti á kgl. Leikhúsinu í Kaup mannahöfn núna i janúar. Á mynd inni sjást persónurnar sem leika aðalhlutverkin, Karin Nellemose og Eyvind Johan-Svendsen. í Brooklyn á heima stúlka ein, 27 ára, sem heitir Júlía Callahan. Var hún tekin föst nýlega og sett i svartholið og er ástæðan til þess sú, að húri lætur aldrei dag liða svo, að hún gabbi ekki slökkvi- liðið. Hafa engar fortölur nje sekl ir dugað, og Júlía kveðst ætla a'ð halda áfram uppteknum hætti með an hún lifi, svo framarlega sem hún fái ekki skaðabætur fyrir nokkrar lennnur, sem brunaliðs- maður einn mölvaði úr henni 'árið 1929. Þá hafði hún lika gabbað slökkviliðið. Drotningin í Lívadiu. Lafði Jocelyn var uiii það leiti að komast í sæti sitt aftur, er hún heyrði mannamál niðri. IJún rak upp lágt óp, og greip um brikina á legubekknum til þess að styðja sig. Augnabliki síðar kom Ellen hlaupandi inn i herbergið. Hún æpti upp yfir sig og gleymdi algerlega virðingu þeirri er hún annars bar fyrir lafði Jocelyn, og kringl- ótta andlitið á henni varð eitt bros. „Þetta er ungfrú Isabella, og sir Antony og og herra 01iver“. Á meðan lnin var að segja frá þessu, komu þau inn og lafði Jocelyn stóð upp og gekk á móti þeim, með útrjettum hönd- um. „Tony, Isabella“, hvíslaði liún. Þegar þau tóku utan um hana, I)ætti hún við hálf- kjökrandi: „Elsku, óþekku börniii mín. En hvað það gerðuð mig hrædda“. „Við komum ekki til Southampton fyr en i morgun“, sagði Tony iðrandi. „Við vildum síður síma af því að okkur langaði til að koma þjer á óvart“. Lafði Joeelyn settist á legubekkinn, en þau Tony og Isabella settust sitt við hvora hlið hennar og Guy á stól gagnvart þeint. „Fvrirgefðu Guy að jeg hef ekki heilsað þjer ennþá, en jeg er svo hrærð og ham- ingjusöm. Og þó er það sennilega þjer að þakka, að jeg hef heimt óþekku krakkana mína úr helju“. „Hjett er það“, sagði Tony. „El' Guy hefði ekki skotið niður helminginn af lögreglu- liðinu í Livadiu, þá værum við ekki stödd hjer i dag. Er það ekki rjett, lsabella?“ lsabella kinkaði kolli. „Hann var afar röskur", sagði hún þaklál. „Jeg gleymi því aldrei livað liann var fagur og ægileg- ur þá er hann barðist við lögregluna“. Guy blóðroðnaði. ,,.leg vildi að jeg hefði átt kost á þvi að sjá haim“, sagði lafði Jocelyn. Hún tók ein- lakið af „Daily Mail“. „Lestu þetta og segðu mjer livað það þýðir“. Hún henti á greinina um Livadíu. „Jeg er húinn að tesa þa'ð“, sagði Tonv. „Sjáðu til, Fanny frænka! Jeg sagði þjer ekki alt, eins og var, áður en jeg tor af stað. Mjer datl í hug að það kynni að gera þig hrædda að óþörfu“. „.leg fyrirgef það alt“, sagði lafði Jocelyn veglynd. „Þó með því sklvrði að þú segir nijer nú alla söguna“. Tony skýrði nú Irá þátttöku Molly i æf- intýrinu. Drap hann á ferðina lil Soulhamp- lon, veruna á „Betty“ og hvernig þau kom- usl til <le Sainl Anna hallarinnar. Uann lauk máli sínu með því að skýra frá þvi er Molly gekk upp stigann lil þess að hugga Isabellu prinsessu. Síðan mælti hann: „Og nú verður þú að taka við Isabella. Þú hefur orðið“. Lafði Jocelyn hjelt i hönd Isabellu á meðan Inin hlustaði með miklum áhuga á Tony. „Mollv Monk hlýtur að vera framúrskar- andi aðlaðandi kvenmaður“, sagði hún. „Hún er hugraklcasta og' gáfaðasta kon- an, sem nokkurnlímann hefir verið í heim- inn borinn“, sagði Isabella með tindrandi augtim. „Getið þið Irúað því að jeg hafði ekki hugmynd um annað, en að Inin væri í raun og veru prestur, fyr en greifinn var farinn út úr herberginu. Jeg get ekki með orðum lýst því hve undrandi jeg varð þeg- ar hún alt i einu tvílæsti hurðinni og vrti á mig. Jeg varð svo utan við mig að jeg gal í fyrslu ekkert aðhafst, en Molly var alveg köld og róleg. Hún hyrjaði að hafa fata- skifti við mig á meðan hún var að segja mjer frá, hvernig á þar veru lienuar stóð. En þegar jeg var kornin í prestsl’ötin, var jeg ekki vitund hrædd eða utan við mig. „Meðan lúm var að ffela hárið á mjer und ir hárkollunni spurði hún mig hvort jeg væri vön að tala ensku við greifann, og kvað jeg já við þvi. Hvernig jeg væri vön að haga mjer þegar hann kæmi inn til min, og þess liáttar. Jeg svaraði öllu þessu eftir hestu gelu, og hún var ólrúlega fljól að skilja það all. Hún ljel mig ganga nokkr- um sinnum lil og frá um stofuna, og siðan setjasl niður ogg tala við sig stundarkorn. ()g þegar hún svo var komin i fötin gat hún leikið mig svo vel að jeg fjell i stafi af tindrun. Við bjuggumst við greifanum þá og þeg- ar. Hún opnaði þvi hurðina. og sagði mjer að jeg mætti með engu móti svara greif

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.