Fálkinn


Fálkinn - 28.01.1933, Blaðsíða 12

Fálkinn - 28.01.1933, Blaðsíða 12
12 F A.LK I N N Hersöngvagrammófónn. líin al' sparnaðarráðstöfunum þeim sem gerðar hafa verið í danska hernum á síðustu árum er sú, að leggja niður hljómsveitirnar við fót- gönguliðið. En hermennirnir sökn- uðu tilfinnanlega hljóðfærasláttar- ins og þötti miklu óhægra að taka þátl í hergöngum þegar enginn hljóðfærasláttur var i broddi fylk- ingar, til þess að haga fótatakinu eftir. Hafa því verið gerðar til- raunir til að láta grammófón koma stað hljómsveitanna. Bifreið er látin aka í fylkingarbroddi og situr þar maður með útvarpstæki og hátal- ari er á bílþakinu og er hljóðfæra- slætti frá grammófón útvarpað með þessum tilfæringum. Sjest bíllinn með útbúnaðinúm hjer á myndinni til vinstri en herfylkingin kemur a eftir. Ekki þóttu fyrstu tilraun- irnar gefast sem best og einkum Jjótti erfitt að láta bílinn halda hæfilegum hraða, svo að ekki drægi sundur með honum og herdeild- inni. Fyrir eina 40 aura ð viku (íetur þú veitt þier og heiiu- ili þínu bestu ánægju tvo . daga vikunnar, laugardag og sunnudag. Ekkert blað er skemtilegra og fróðlegra en Ef þjer viljið eignast QÓÐA BÓK þá kaupiö SAMLÍF- ÞJÓÐLÍF eftir Dr. Guöni. Finnbogason. Fæst hjá bóksölum. Send gegn póstkröfu um alt land. Verð kr. 5.50 bundin og kr. 1.00 óbundin. Heitmann's kaldur litur til heimalitunar. Hreinar ljereftstuskur kaupir HERBERTSPRENT. Kína og Japan í striði. A annað ára hafa verið skærur með Japönum og Kín- verjum austur Mandsjúríu og uu hefir ófriðui'inn blossað upp á ný í hænuiii Shanhaik- wan, úl al' því að Japanar hafa borið það á Kínverja að þeir hafi drepið japanskan herfor- ingja og þrjá her- menn og liafa svar- að þessu með því að taka bæinn her- námi og skipað kin verska hershöfðingj anum Chang-Hsú- Liang að hverfa á hurt úr hænum með aila Kinverja, en því svaraði hers- höfðinginn vitan- lega neitandi. Þjóö- bandalagið hefir sent Japönum orð- sendingu út úr ó- friðnum i Mand- sjuriu, en ar skella nniini við ast ekkerl bandalagið Hefir deila undirstryka Japan- skolleyr-| og þykj- hafa viðl að tala. þessi orðið enn á ný, til þess að hve örðuga aðstöðu bandalagið á um að láta lil sín laka. Nefnd sú er banda- lagið gerði út í fyrra til þess að rannsaka ástandið i Mandsjúríu er nú komin aftur til Evrópu og hefir skilað áliti sínu. Formaður þeirrar nefndar var enski lávar.ðurinn Lytton. Telur nefndin að Japanár eigi inestá sökina á ófriðnum í Mandsjúríu og má skilja á álilinu, að Japönum gangi mest til valda- græðgi og yfirgangsháttur. Hjer á myndinni sjest uppdráll- ur af Shanhaikwan og nágrenni og mynd áf kinverska hershöfðjngjnn- um Chang-Hsú-Liang. JohanD Strauss yngsti sonarsonur hins fræga valsatón- skálds Johanns Strauss, sem uppi var 1825 til 1899 hefir undanfarið verið á ferðalagi um norðurlönd með 30 manna hljómsveit, og látið til sín heyra í höfuðborgunum þar. Hefir hljómsveit þessi hlotið hinar ágælustu móttökur hvar sem hún hefir látið til sín heyra, enda er ósvikið hljómlistarblóð í stjórn- andanum.. Langafi hans, sem Iíka hjet Johann Strauss og var uppi 1804 til 1849 var líka danslagatón- skáld í Wien og kom sjer upp frægri hljómsveit, sem ljek við mikinn orðstír bæði í London og París. En undir svni hans fjekk þessi hljómsveit einn meira frægðarorð og varð heimsfræg og sá Johann Slrmiss gerði garðinn eigi hvnð sisl l'rægan með tónsmíðum sínum, þar á meðel völsunum „An der sehönen hlauen Donau“, ,,Kúnstlerleben“ „Wiener Blut“ og óperettunum „Zig- gunerbaronen“, „Indigo“, „Prins Metusalem, „Lustige Krieg“ og síð- ast en' ekki síst „Leðurblökunni“ sem er ein frægasta óperetta ver- áldnr. Myndin hjer að ofan er af Johann Strauss yngsta. 11i al mælisdagsins: „Sirius“ suðusúkkulaðii. 4 (iætið vörumerkisins. SFINXINN RAUF ÞÖGNINA.... Besta ástarsagan. Fæst hjá bóksölum og á afgreiðslu FÁLKANS, Bankastræti 3. Send bui'ðargjaldsfrítt gegn póstkröfu um alt land. Verð fjórar krónur. Fyrverandi heimsmeistari í hnefa- leik, Max Schmeling er mikill veiði- maður. Hefir hann nú keypt veiði- höll mikla í Austur-Prússlandi á- samt 800 hektara landi og ætlar að setjast þar að. Höllin er þygð 1913— 15 og eru í henni 80 herbergi.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.