Fálkinn


Fálkinn - 28.01.1933, Side 6

Fálkinn - 28.01.1933, Side 6
Eiturgas-styrj aldirnar. Til vinstri ú myndinni sjást börn á sýningu, þar sem er fult af gasgrímum, sprengjum og varnarút- búnaöi. Til hœgri Björgunarliðið að verki. Maður hefir fallið í öngvii á götunni, vegna eiturgáss og nú er hann fluttur á sjúkraskýlið þar scm lífgunartilraunir eru gerðar á honum með Pullmótor. HVERNIG ÞJÓÐVERJUM ER KENT AÐ VERA VIÐBÚNIR SKELFINGUM KOMANDI STYRJALD- AR: EITURGAS-ÁRÁSUNUM. Sunnudags hugleiðing. Þytur. Eftir Olfert Ricard. II. Sam. 5:24. Og þegar þú heyrir þyt i krónum mórberjatrjánaa, þá skalt þú hraða þjer, því að þá fer Drottinn fyrir þjer, til þess að Ijósta her Filistea. I'elt;i er einn þeirra staða í iiimnn gömlu lielgu sögultók- um, s.'iu ekki er allskoslar auö- \’ell a'ö skilja, eu gefur þó Guði lielguðu ímyudunarafli lifandi líking þess, sem um er að ræða: DavíÖ liggur með her sinn í herbúðunum inni í múrberja- skóginum og bíður bendingar frá Guði uni það, hvenær ráða skuli til áhlaups; og svo heyrist tiularfullur þytur i laufkrónum Irjánna. Hvort það voru ósýni- legar blijkandi englahersveitir, sarn toru fram hjá, eða það var Andi Guðs, sem þaut i laufinu, það er okkur ekki ljóst, en liitt vitum við, að Davíð beið, uns hann varð var við nálægð Drottins. Þelltt um þytinn í krónum mórberjalrjánna. . . . eitthvað því lild liöfum við orðið varir við, sem, erum borgarar í Guðs riki. Með orðum er ekki auðið að lýsa því; reyndin ein verður þess áskynja, þegar Drottinn gengur um ltjá okkur, bljótt og hálignarlega; þegar vængja- þytur Andans fer yfir bygð og bæ, eða um kristniboðs-akur- inn; eða þegar vakning hrifur heitan söfnuð eða fjelag, — likt og þegar andvari líður um lauf- þykkni trjánna.... En sjá, um þessa hluti fær þú eða eg engu áorkað. Það er Guð einn, sem þeim kemur til veg- ar. En það, sem við getum, er að setjasl að i skjóli mórberja- Irjánna, lialda okkur þar, sem Guði er þjónað, og þar sem v;enta má að heyra hinn him- neska þyt. („Tag og læs“). Á. Jóh. Látið gleðióp gjalla! Látið gleðióp gjalla fyrir Drotni, gjörvöll lönd! Þjónið Drotni með gleði, komið fyrir auglit hans með fagnaðarópi. Vitð, að Drottinn er Guð, hann hefir skapað oss og hans erum vjer, lýður hans og gæsluhjörð, Gangið inn um hlið lians með þakkargjörð i forgarða hans með lofsöng; lofið hann, vegsamið nafn hans. Því að Drottinn er góður, miskunn hans varir að eilífu, og trúfesti hans frá kyni til kyns. Sálm. 100. Sverðin höfðu tæplega verið sliðruð eftir siðustu styrjöldina er farið var að tala og rita um þá uæslu. Og um næstu styrj- öldina liefir verið talað öll árin síðan, menn ganga að því vísu að hún komi og verði ægilegri en nokkur iindanfarin, háð með heilum hersveitum flugvjela sem dembi eiturgasi yfir stór- l lorgirnar, varpað ægilegri sprengi efnum, en liingað til hafa verið noluð á byggingar og mann- virki, skilið heilar borgir eftir i rúst og íbúana dauða og stirn- aða í krampateygjum eftir hinn ægilegasta dauðdaga: köfnun af eitruðu lofti. Þessu búast menn við þrátt fyrir þjóða- bandalag, milliríkjasamninga og bann gegn notkun ýmsra vig- vjela og eiturgass, samninga um takmörkun vígbúnaðar á sjó og la-ndi og þvi um líkt. Verkin sýna merkin. Þvi að þrátt fyrir einbuga vilja —- i orði kveðnu :— allra sljórnmálamaxma stórveldanna á því að banna eiturgasið, þá er uiinið að þvi af mesta kappi á efnarannsóknarstofum stórveldaheranna, að finna sterk ari og meira bráðdrepandi gas- tegund en menn þekkja nú. Á öðru leytinu smíða menn hrað fleygari, stærri og fullkomnari flugvjelar en áður og í stað þess að undanfarið hefir mest verið lmgsað um að búa þær vjelbyssum og sprengjum þá er nú einkum lögð áhersla á, að Jiær geti borið mikið af eitur- gasi. Þennan vígbúnað, gasfram- leiðsluna er ómögulegt að banna \egna þess að eftirlit með hon- um er óframkvæmanlegt. Þegar' á þetta er litið er engin furða þó almenningur sje full- ur kvíða yfir framtíðinni. Ivon- ur og börn hernaðarþjóðanna þekkja skelfingar stríðsins af eigin reynd og er • ljóst, hve miklu liræðilegri sú styrjöld verður sem nær jafnt til allra, hvort heldur eru hermennirnir, eða börn i vöggunni. Þessi ótti hefir svo vakið fólk til þess að koma sjer upp vörnum gegn gashættunni. Og í Þýskalandi hef ir þessi varnarundirbúningur verið skipulagður. Þjóðverjar eru farnir að búa sig undir gas- stríðið! Þúsundir af gasgrímum eru gerðar á liverjum mánuði og útbýtt meðal almennings- - og í flestum bæjum liafa verið gerð- ir kjallarar, sem eru svo þjettir að gas kemst ekki þar inn, bæði handa fólki til að hafast við í þegar árás er gerð og eins til þess að geyma matvæli. Jafn- fraiiit er komið fyrir i öllum skólum, verksmiðjum og stofn- unuin gjallarliornum, sem láta til sín lieyra undir eins og hætta er á gasárás úr lofti. Jafnframt þvi sem þessu er komið fyrir i hverjum bæ eru h.alduar æfingar í skólunum til jiess að lcenna fólki livernig það eigi að liaga sjer þegar gasárás lier að höndum. Attir, bæði ung- ir og gamlir eru látnir taka þátt í þessum æfingum og þeim kent l vernig þeir eigi að nota grím- urnar og hvaða varúðarráðstaf- anir þeir eigi að viðhafa. En svo er æft sjerstakt björgunar- lið í hverjum bæ, sem á að vera búið við því að lijálpa þeim sem þurfa, ef illa fer. Þjóðverjar eru komnir langt á leið með að lialda þessi námskeið um alt ríkið og brýna f>TÍr fólki að út- vega sjer gasgrímu , og inn- an skamms verður hún líklega ekki talin ónauðsyntegri en hvert annað fataplagg. Hjer fer á eft- ii frásögn manns af viðbúnað- inum, eins og hann kom honum fyrir sjónir nýlega, er liann var viðstaddur „gasæfingar“ i Aust- ur-Prússlandi: „Um alt hjeraðið eru varð- sföðvar gegn loftárásum settar með 8 tii 12 kílómetra millibili. Á hverri varðstöð er lítið borð með nokkrum áhöldum og’síma og situr þar varðmaður með kíki og blustartæki allan :;ótar- hringinn. Auk þessara stöðva eru svonefndar aðalstöðvar með radiomiðunartækjum, vjetbyss- um og flugvjelabyssum. Þessi tæki eru þannig gerð að þau miða sjálfkrafa á óvinaflugvjel er hljóðið heyrist og radio mið- arinn ákveður stefnuna, sem það kemur úr. Undir eins og emhver varð- stöðin hefir orðið þess vör, að óvinur sje í nánd, sendir harin símboð til næstu stöðvar og heldur þetta símboð áfram stöð frá stöð, í þá átt som fughei ó- vinanna stefnir. Þannig getur staðurinn sem óvinurinn ætlar sjer til verið viðbúinn áður en hættuna ber að höndum og gert allar varúðarráðstafanir. Jafnóðum og tilkynningarnar koma er farið að gera varnar- ráðstafanirnar. Gjallarhornin fara að livína í bæjunum gefa frá sjer löng og ljót vein, eins og gömlu brunalúðrarnir, vein sem minna á hörmung og skelfingar, á óp þúsunda kvenna og barna. Klukkan er hálf sex svo að strætin eru full af fólki á leið heim frá vinnu. Og þetta fólk hópast að næsta öryggis- kjallara til þess að komast i skjól áður en árásin byrji. J skótunum afhendir kennarinn hverju barni gasgrímu í mesta ftýti og í verksmiðjunum þar sem enn er verið að vinnu þríf- ur hver maður grímuna úr sín- um skáp og setur hana á sig. Á heimilunum taka allir þeir grímu sem eiga, en hinir skunda í næsta kjallara. í einu vetfangi er atl á tjaýog tundri í bænum og hver mínút- an er lengi að líða meðan beðið er eftir árásinni. Öllum hurð-

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.