Fálkinn


Fálkinn - 28.01.1933, Blaðsíða 15

Fálkinn - 28.01.1933, Blaðsíða 15
F Á L K I N N 15 söngvari norSurlanda og sannkallað- ur „revykongur“. ÞaS brást ekki aö vísa sem liolf söng opinberlega nœSi föstum lökum á áheyrendum lians og |jaS brást sjaldan aS ,,re- vyur“ hans væri sú leiksýning árs- ins, sein best væri sótt, bæSi í Stokkhólmi og eins í Ósló, en þang- að fór hann oft meS leikflokk sinn. Hann vandaSi vel til, fjekk jafnan fjölda ágætra leikkrafta sem hann borgaSi of fjár Og svo lítill fjár- málamaSur var hann, aS hann leigSi miklu meira af góSum leikkröftum, en þörf var á, og sem kostuSu svo mikiS, aS þó aS húsiS væri upp- selt þá bar sýningin sig ekki samt. TapaSi hann því stórfje á sumum leiksýningum þó þær gengi fyrir fullu húsi mánuSum saman. Stund- um var hann miljónamæringur en stundum átti hann ekkert til, og svo hafSi veriS nú, þegar hann fjell frá. Átti ný „revy“ aS hlaupa af stokk- unum hjá honum á gamlársdag, en þaS fórst vitanlega fyrir, enda háfSi hann átt aS leika aSalhlutverkiS. f staS þess var hann jarSaSur á gamlársdag og hafSi líkfylgdin ver- iS fjölmennari en nokkru sinni í Stokkhólmi siSan Hjalmar Brent- ing dó. Nýlega hefir komist upp, aS þræla- hald, þrátt fyrir bann á þvi, er mjög útbreitt í Austur-Afriku, i Kenya og Abessiniu. þrælasalar eru þar á ferS og hafa bæSi keypt og stolið ungu kvenfólki, sumpart til þess aS selja þær á skækjuhús norð- ur í Afríku og sumpart til þess aS láta þær þræla við uppskeru lieima fyrir. Bretar hafa sent lierlið að landamærum Abessiniu til þess að reyna að stemma stigu fyrir þessa óhæfu. IMM Fylgist meö okkur þá fylg* ist þið með tímanum, þvf við töpum aldrei sjónar af því, sem er nýjast, smekk- legast og nothæfast í iðn- grein okkar. [ * Hðspgnaverslun Erlings Jónssonar BANKASTBÆ'I'I 14 ■ Ernst Rolf dáinn Siðastliðinn aðfangadag gerði hi-nn frægi gamanvísnasöngvari Ernst Kolf tilraun til að fyrirfara sjer og ljest af afleiðingum þessa daginn eftir. Hann hafði tekið inn mikið af svefnmeðulum ó aðfanga- daginn og ljet svo bifreið aka sjer út á Lidingön, rjett fyrir utan Stokkhólm. Settist hann þar á bryggju og fór að skrifa brjef, sem hann stakk í vasa sinn, baðst svo fyrir og varpaði sjer i sjóinn. Bíl- stjórinn og annar maður til nóðu bonum upp, enda hafði hann kall- að á hjálp undir eins og hann kom í vatnið og gripið sundtökin; synti hann sjálfur upp að bryggjunni aft- ur og virtist hafa orðið hughvarf í sjálfsmorðsásetningnum. Var farið með hann á spítala, en þar fjekk hann ákafa lungnabólgu og dó dag- inn eftir. Er talið að hjúskaparmól hafi valdið sjálfsmorðstilraun hans. Ernst Rolf var besti gamanvísna- Slippfjelagið í Reykjavík, h.f. I Símar 2309 — 2900 — -3009 — Símnefni Slippen Seljum ódýrast ailskonar timbur og saum svo sem: Furu Stifti gaiv. og ógaiv. Eik Bátasaum Brenni Spikara Teak Sygningsaum Pitch pine Eirsaum Höfum ávalt miklar birgðir af málningavörum bæði til húsa og skipa. ■ Snúið yður beint til vor og þjer gerið hagkvæm kaup. ' m ■iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinS ÚTI kemui' út í desember ár hvert. 'sa Flytui fróðlegar greinar um útilíf og fleira. Einnig sög- ur, kvæði og myndir frá óbygðum íslands. Ritstjórn og afgreiðsla: JÓN ODDGEIR JÓNSSON, Baldursgötu 30 — Reykjavik Kaupmenn & Kaupfjelög! Kaupið aðeins rakblöð með þessum merkjum: „Quo Vadis“, „Best Brand“ og „No. 28“, sem öll eru heims-viðurkend merkí Heiidsöíubirgðir hjá Heildverslun Þóroddar Jónssonar Hafnarstræti 15 Reykjavík Sími 2036 BÓLSTRUÐ HÚSGÖGN ERU BEST i ■ j KÚLUSPIL (biliiard) [ fyrír börn 5.50, unglinga 10.00, fuliorna 20,00. Mest spilaða spilið nú sem stend- ur, af ungum sem gömlum. Sendum gegn póstkröfu. K. EINARSSON & BJÖRNSSON BANKASTRŒTI 11 o “Hi. O OO O •‘íh- • -'III. o-‘%. • "l||. oO-^Í. • •HH- OO-*>r-• • •"•.••••Ate• •■%►•• ® •-HhK• «<*.-••uik."#-'*:-?-**.'' J ^=3 DREKKIÐ E S I L 5 - 0 L 1 i» 0 *-TIk-0 4 • "i-4 ‘Hu-o •Ss.&'Nfc'VHil'S' ‘tí'S J £ #•"*• ð •■'fe-O -Afcc-• ••*•»'•

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.