Fálkinn


Fálkinn - 28.01.1933, Blaðsíða 4

Fálkinn - 28.01.1933, Blaðsíða 4
•1 I' Á L K I N N í „Smoking“. ..... licl'ir lijer með þann lieiðnr að bjóða Jiiryen Frank lil inidde.gisnerðar liinn 2(i. þ. m. o. s. í'rv... .Ifirgen Frank góndi á seðilinn sem liann bjell í bendinni óg brosti rannaleg'a og minlist all i einn allni boðsbrjefanna með sama blægilega orðalaginn frá því i gamla daga. Frá því i svo gamla daga að bomun fansl svo Jangl síðan, að hann mnndi ekld bal’a gelað upplifað þá daga sjálfur. Þá hefði að vísu líka slaðið „„hel'ir þann heiður að bjóða“. . Og i buganum fylli bann úl boðsbrjefið: Vest aðal- konsúll, eigandi þriggja fjögra heimsfyrirtækja befir þann frá- bæra og sjaldgæfa beiður að bjóða atvinnulausum fyrverandi verkfræðingi Jörgen Frank (sem enginn veit bver er) tit miðdeg- isverðar ef Hans hágöfgi þókn- asl að koma. Vitanlega hefði liann afþakk- að ef svo hefði ekki viljað til, að þessi viðfeldni Vest aðalkon- súll hefði ekki slöðvað hann á götu daginn eftir að hann hefði fengið boðið og sagt að það væri sjerstaklega skemtilegl af eiga að fá að sjá son þcsta æsku vinar síns lieima hjá sjer, og ætlaði aðeins að benda bomim á, að þetla væri ekki bátiðlegt boð, því að þarna kænri ekki nema nokkrir utanbæjarr.ienn kunningjaraf bernskustöðvunum og þeir kæmu bara í „smoking“. ()g þá var hann genginn i gildr- nna. Ömögulegt að segja nei úr því að svona slóð á. Bara „smoking“, ójá. En nú átli bann ckki „smoking" fram- ar á þessari jörðu og eftir t 5 líma átli veislan að byrja. Hann spralt upp og tók á- kvörðun. Hann var peningalaus, hra*ðilega auralaus. Hann bafði áll inótdrægt i heilt ár, frámuna lega mótdrægt. En nú vildi hann fara í þetta samkvæmi. Hann mundi geta orðið sjer út ,um peninga á morgun, víst mundi liann geta logið sjer út stuttkjól þangað til. Iiálflima síðar stóð liann fyr- ir framan spegilinn hjá fata- leigjandanum og snerist á liæli í „smoking“ sem var cins og sniðinn á hann. Sama sem nýr, sagði eigandinn, og aðeins leigð- ur úrvalsmönnum eins og' t. d. „Já, þökk“, sagði Jörgen ó- þolinmóður og fór að færa sig úr fötunum. „Það er ágætt, „smokinginn“ er góður og skyrt- an, lniýtið og flibbinn lika, jeg tek þetta. Og svo kem jeg á morgun og skila bonnm og borga leiguna". •I. Salomon, seljandi og leigj- andi notaðra fata glenti upp glyrnurnar: Borga á morgun? Nei, því miður, það tíðkaðist ekki í bans verslun, bann yrði að fá peningana strax. „En jeg liefi enga peninga — á mjer. Veskið milt heima“. Jörgen muldraði eitlhvað öskilj- anlegt o ' gant hornauga til karls ins. „Þjcr geLið látið fötin yðar liggja bjerna sem pant á með- an“, sagði gamli, maðurinn. Jæja, Jörgen átti ekki um neitt að vclja og i launinni bafði liann gaman af þcssu. Hann fór í fölin aftur fleygði á sig frakk- anum og fór heim og sal þar þrjá tíma og beið samkvæmis- tímans í leigða „smokingnnm“. Þrjár ástæður voru til þess að Jörgen Frank, atvinnnlans verkfræðingur fór syngjandi heim úr samkvæminu. í fyrsla lagi lial'ði þetta verið mjög fjör- ugl samkvæmi. I öðru lagi hafði Vesl aðalkonsúll undir eins eft- ir borðhaldið tekið hann afsíð- is og farið að spyrja hann um ástæður hans, — um fyrri stöð- ur bans, um mentun hans og um all miUi himins og jarðar, og í fyrsta skiftið síðan mót- ketið fór að steðja að bafði Jörg- en leysl frá skjóðunni fyrir ó- viðkomandi manni. Ekki svo að skilja að liann færi að þylja harmalölur, lieldur hafði liann blátt áfram sagt frá hruninu í Asíufjelaginu, gjaldþroti útbús- ins í London, uppsögninni, kreppunni: og hinu almenna at- vinnuleysi. „En góði, ungi vinur“, liafði konsúllinn sagt, „hversvegna hafið þjer eklci konrið til min? En jeg verð að leila menn uppi nú á þessumi tímum, þeg- ar þeir ættu að koma hlaup- andi til mín“. Og svo bafði samist um að Jörgen skyldi koma lil bans til skral's og' ráðagerða daginn eft- ir, á morgun. En auk allra þrekvirkja þessa ágæta manns er cins enn ógetið um hann. Hann átti|dóttur. Og þetla var þriðja ástæðan til þcss að .Törgen fór syngjandi lieim lil sín. Þegar þau voru börn böfðu þau leikið saman livern einasta sunnudag. Eva og bann. Gælu þau ekki hitst bráðum, á morgun og rifjað upp garnlar minningar. Jörgen Frank vaknaði við gleðistraum um sig allan morg uninn eftir. Fyrst skyldi hann ekkert í hvernig á þessu stóð, því að hann var vanur að móka svo lengi sem unt var til þess að dagurinn yrði þeim mun styttri. En nú rankaði hann við sjer: Eva, sem hann hafði ekki minst síðan á barnsárunum, þegar liann var ástfanginn í benni eins og lög' gera ráð fvr- ir, Eva var aftur risin upp í mcðvitund hans. Það var eins Saga eftir JOHAN BORGEN. og ljós stafaði frá henni vfir alla tilveruna. Svo fann hann á hausnum á sjer að hann hafði tekið sjer neðan í því í gærkvöl.di. Og liánn kunni þvi vel að reisa böl'uðið frá koddanum og láta það delta niður aftur eins og klett. Það var svo langt síðan! Og í sama bili mundi hann rödd Vest aðalkonsúls. „Mun- ið þjer nú, kl. 12 á fimtudag!“ Hann leit á klukkuna. Sjer er nú livað, lmn var orðin 1, það náði ekld átt að sofa svona lcngi. Hann átti að hitta Evu eflir tæpan klukkutíma. Hann gat varla trúað því. au áltu að liillast úti í bæ! ITann vatl sjer l'ram úr rúminu og rakaði sig með á- nægjutilfinniilgu. Alt i einu slaðnæmdist hann með raldól- ið i hcndinni og fölnaði undir sápunni: Fötin hans! Einu föt- in hans! Þau lijengu hjá Salo- mon fatalcigjanda í Brúargötu. Og liann hafði ekki einn eyri enn Þarna stóð hann augnablik stúrinn og' ráðalaus. Þetta var nú lakara, en ekki dugði að setja það í'yrir sig. Eftir hálf- tima var bann aftur kominn i fallega „smokinginn“ frá .Salo- mon og sneri sjer fyrir framan spegilinn. Svo fór liann í frakk- ami jOg bretti vel upp kragann. Það var dálítið lijákállegt í sól- skininu, en skítt með þaðHIann var liann ekki vanur að þjást síðasta örþrifaráðið var a'ð liringja upp húsmóðurina og biðja bana um að lána sjer finun króhur þangað til siðar urn daginn (Það var nóg fyrir vermútglasi handa Evu og hon- um). Það er ótrúlegt hve langt maður flýtur á frekjunni, hugs- aði hann þegar hann labbaði niður götuna. -Og á horninu umtalaða var Eva fvrir þegar hann kom. Hvað var þetta? Hafði hún ekki undir eins horfl eitthvað svo undrandi á hann? Annars var hann ekk vanur að þjást af hiki og hugleysi, en þetta var svo skrítið þegar maður er orðnn öllu óvanur..........Tæja, það varð að skeika að sköp- uðu. Svo mikið var víst að ]>arna gengu þau hlið við lilið niður skemtigarðinn og hún var ósegjanlega l'alleg! Og allra best var það, að þau höfðu svo óendanlega margt að tala um, að lionum gafs enginn tími til að hugsa um hve illa hann var staddur. „Pabbi sagði mjer að hann ætlaði að reyna að ná i yður lil sín“, sagði hún. „En hvers vegna eigum við annars að vera a'ð þjerast, við sem höfnm þekst alla æfi.“ Og þetta var satt. Honum fanst eins og hann liefði ávalt þekt þessa glaðværn og látláusu stúlku. „Faðir þinn var einstaklega alúðlegur við mig“, svaraði hann glaðlega. Hingað lil liafði lionum fundist eins og þetta vau'i alt eins og draumur. „En þú getur auðvitað ekki sagt upp stöðu þinni alveg fvr- irvaralaust“. Hafði hún litið. undarlega á hann. Eða var þetta ímyndun? „Þú hafðir svo ágæta ednkunn frá báskólanum“ hjelt hún á- fram án þess að láta nokkuð á sig fá, „og vitanlega hefir þú baft ágætar stöður“. ITann kendi innilegs þakk- lætis til Vests, sem ekki hafði sagt henni hvernig á stóð. En jafnframt fyltist hann metnaði í,að láta ekkert uppi um það neyðarástand, sem hann átti við að búa. „þú veist að maður lendir í svo mörgu, en þar með er ekki sagl, að það sje alt jafn skemti- lcgt, en starfið sem faðir þinn hefir að bjóða er óneitanlega lokkandi. Og svo gefur það mjer einnig færi á, að nálgast meir. . . . nálgast meir fjölskyld una“, sagði hann. Og lil að bæta úr því: „En cigum við ekki að líta hjer inn i veitinga- hús og fá okkur glas?“ En þegar hann vatt sjer úr frakkanum er inn kom gat bún ekki leynt furðu sinni: „Góði!“ bálfkallaði hún, „gengurðu á „smoking“ um þettta leyti dags ?“ Jörgen var að þvi kominn að fára i frakkann aflur, en sá að það var of seint. „Jeg skal segja þjer“, sagði liann vandræðalega, „jeg á að fara í samkvæmi i kvöld og vinst ekki tími til að fara heim of hafa fataskifti, jeg hefi i svo mörgu að snúast þessa dag- ana. Allskonar viðskifti, muldr- aði hann. Og eins og þetta væri ekki nógu sennilegt greip hann el'tir nýju hálmstrái, það var eitthvað sem hann rámaði í frá í gær. „Jeg á að fara í kvöld- verð til Barth forseta“. „En hvað það er gaman", sagði Eva glöð, „ætlar þú til Barth, það hafði jeg ekki hug- mynd um, jeg ætla þángað líka, en hvað þetta var skemtilegt.... En það lítur ekki út fyrir, að þjer þykii það skemtilegt-‘-‘, bætti húh við þegar hún leil á skell'inguna uppmálaða á and- litinu á honum. „Skemtilegt? Ertu frá j)jer, jeg get ekki lýst því hvað mjer þykir það skemtilegt“. Hann leit innilega til hennar en beit sig til blóðs á vörinni af ör- væntingu. „Jeg vissi ekki einu einni að þú þektir Barthsfólk- ið“ Nú fann liann að ekki var neinnar undankomu von. „Góði, manstu það ekki. Þau voru hjá okkur í gær!“ \ eitingastofan hringsnerisl fyrir augunum á aumingja

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.