Fálkinn


Fálkinn - 28.01.1933, Blaðsíða 3

Fálkinn - 28.01.1933, Blaðsíða 3
FÁLKINN VIKUBLAÐ MEÐ MYNDUM. Ritstjórar: Vilh. Finsen og Skúli Skúlason. Framkvwmdastj.: Svavar Hjaltested. Aðalskrifstofa: BanKastræti 3, Reykjavík. Sími 2210. Opin virka daga kl. 10—12 og 1—7. Skrifstofa i Oslo: A n t o n S c h j ö t h s g a d e 14. Blaðið kemur út livern iaugardag. Askriftarverð er kr. 1.70 á mánuði; kr. 5.00 á ársfjórðungi og 20 kr. árg. Erlendis 24 kr. Allar áskriftanir greiðist fyrirfram. Auglijsingaverð: 20 anra millimeter Herbertsprent, Bankastræti 3. Skraddaraþankar. Á morgun er í dag i gær. Það sem er útkljáð í dag er óafturkallanleg staðreynd á morgun. Það er liðin tíð ineð atburðum, sem ekki er hægt að breyta, |)ö maður gjarnan yildi. Ef maður gerði sjer betta ljóst mundi margt fara öðruvísi og lil hetri vegar en það fer. Það er hugsunarleysið sem veldur því, að svo margt fer miður, gleymskan um það, að hvenær sem er og á hverj- nin degi sem er, getur sitt hvað það að höndum horið, sem veldur úrslitum, bæði til góðs og ills. Tíminn líður fljótt og hann liður altaf í sömu áttina — hann snýr aJdréi við. Sú leið sem maðurinn fetar með tímans straumi verður ekki farin nema einu sinni. Henni er öðruvísi varið en þeirri sem maður fer bæði fram og til haka. Það er gleymst hefir á þeirri leið yerður aldrei bætt upp, — maður gelur ekki hirt það í bakaleiðinni, því að hún er ekki til. Ef menn gerðu sjer þetta ljóst mundu þeir eflaust komast lijá ýmri óþarfa handvömm. Maðurinn sem fer um ókpnna leið spyr til vegar eða fær fylgd til þess að komast klakklaust næsta áfangann. Á lífs- leíðinni hittast margir, sem hægt er að spyrja til vegar — sem liafa reynslu er aðra skorlir. Lika marg- ir, sem þykjast geta vísað til veg- ar en vísa svo á'villigötur, sem ann- aShvort tefja vegfarandann eða valda því að hann kemst aldrei aftur á rjettu leiðina. Lifið á ekki að vera neilt flan. Margt — jafnvel flest — af mót- lætinu og ándstreyminu, kemur af því, að einhver hefir flanað. Stund- um líða ekki aðrir við það en sá sem flanað hefir, en stundum fjöldi manna, heil þjóð eða lieilar þjóðir __alt eftir þvi hvaða stiiðu sá skip- aði, sem flanaði. Timinn líður fljótt og á hverju augnabliki er maðurinn að fram- kvæma sína æfisögu. Dagurinn í dag verður afráðinn á morgun. Hversu mikils góðs getur fyrirhyggjan ekki áorkað og hve mikið getur fyrir- hyggjuleysið ekki skaðað. Titus keis- ari kvaðst liafa glatað hverjum þeim degi, sem hann gerði ekki neitt góðverkið. En hefir manninum ekki glatast hver sá dagur, sem hann ekki hugsaði til þess, að sá hinn sami dagur er orðinn að gærdegi á morg- un. Gústav Svíakrónprins Það vakti talsverða athyg i um norðurlönd er Svíakonungur ákvað að senda rikiserfingjann sjálfan til fslands á Alþingishátíðina fyrir tveimur árum. Þótti íslandi gerðlir mikill heiður með þessu og það þeim inun fremur sem viðskifti og við- kynning Svía og íslendinga liefir ver ið fremur lítil fram að þessu. Það er vafalítið, að þessi heim- sókn verður þýðingarmikil fyrir fs- land og liefir það jafnvel komið i Ijós. Þvi að það var ekki rikis- erfingjanafnið tóml, sem heimsótti ísland 1930 lieldur var að baki því fjiilmentaður gáfumaður, sem varð hrifinn af landi og þjóð og fylgdi með vakandi a.uga þvi sem hann sá. (ioslum á Alþingishálíðinni er það minnisstætt hve þaulsætinn Iiann var á glímuskemtuninni og vikivakanum þar en hitt er færri kunnugt, hve vel hann nolaði viðstöðuna lijer lil ]æss að sjá það sem sjeð varð. Hann ferðaðist austur í sveitir og lijer um nágrennið, skoðaði söfnin og þvi um likt. ítarlegar en „túristar“ eru vanir að gera. Gustaf Adolf krónprins er fæddur 11. nóvember 1882 og er þannignýlega orðinn fimtugur. Er hann elsti son- ur Svíakonungs og Victoríu droln- ingar og fjekk nýfæddur nafnhót- ina liertogi af Skáni. Hann tók stúd- entspróf og slundaði nám áfram við háskólana í Uppsölum og Óslo og lagði einkiim slund á fornfræði og hefir sýnt vísindalega þekking á þeim grcinum og enda fleiri. Iin öðrum þræði stundaði hann herfræðanám. 15. júní 1905 kvæntist hann Margaret dóllur Arthurs lierloga af Gonnaughi og eru synir þeirra Guslaf Adolf her- logi af Veslurholnum, Sigvarður Upplandaherlogi, Berlil Hallands- hertogi og Garl Johann Dalaherlogi. Margaret prinsessa dó árið 1920. Sir Thomas Hohler sendiherra Breta fyrir ísland og Danmörku var kvaddur hcim úr embætti sínu á nýjársdag og sem cftirmaður hans var skipaður Hugh Guniey, sem verið hefir aðalræð- ismaður Breta í Tanger. Sir Thomas hefir verið sendiherra i Danmörku siðan 1928. Kom liann hingað til h.nds sumarið eftir og num vera eini hretski sendiherrann, sem til íslands hefir komið. Myiidin hjer Vetur í Mandsjúríu - ............ i (LW/j-f/ , •' / -L’ ! wmmmm gsEpSgyÁ/-,, í/ÍZ 'ff '.•'// _ ' ••: '' . Wgp&[?M £'''Lí£7, mmm ’mmm ■ i 0 f mm:i m imtsi 'i:oir ■ //. /,. ■'-■■.. . ■ " |S ■ . ■x ... ■■■•.• ■■•::'•/.'■ eá" ■ ■/■•■• - ' mmmmm ■ •■/.■■<• ■■"•■• if-jfffj. •'-' •/ ,' S >/• , . •'„> -/'■>" ...... ’ ■... J .-■> '> " '•'••' • •:•••' 'j/'/m ■ .. i ", >“»';.•>•■■■' •>-' ' ••/ V /,' mám llið umþrátlaða laild Mandsjúria liggur að mestu leyti norðarlega á hnetlinum og svo langt frá sjó, að þar er kalt meginlandsloftlag. Legsl veturinn snemma að og helst óslit- inn fram i apríl eða lengur, án þess að nokkurnlima komi frost- laus dagur, og frosthæðin getur orðið afar mikil. Myndin hjer að ofan er frá Gharhin í Mándsjúriu, en þar hafa veriö venju fretmir miklar fro.slhörkur í vetur. Sjesl á myndinni ísinn ;i Sungari-ánni og liafa menn gerl krossmark úr is á ánni, en fyrir framan kross- markið sjesl kona á hæn. í haksýn er aðeins luegl að greina hrúna á ánni en þar liggur austur-kínverska járnhraulin yfir. að olan er lekin af honum fyrir skommu. Páll Jónsson uerslin. verðnr sexluc/iir 2. febrnar. Nýji sendiherrann, llugh Gurney er 54 ára ganutll og hefir unnið i sendisveitum Breta siðan um alda- mót. Varð liann sendisveitaritari í NVien 22 ára gamall og hefir siðan dvalið í Washington, Haag, París, Berlin, Bryssel, Tokio og Madrid og í Kaupmannahöfn var hann sendisveitarritari 191(1 18.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.