Fálkinn


Fálkinn - 04.03.1933, Page 3

Fálkinn - 04.03.1933, Page 3
F Á L K I N N 3 VIKUBLAÐ MEÐ MYNDUM. Ritstjórar: Vilh. Finsen og Skúli Skúlason. Framkvœwdastj.: Svavar Hjaltested. AÖalskrifstofa: BanKástræti 3, Reykjavik. Sími 2210. Opin virka daga kl. 10—12 og 1—7. Skrifstofa í Oslo: Anton S c h j ö t li s g a d e 14. Bla'ðiS kemur út hvern laugardag. Askriftarverð er kr. 1.70 á mánuði; kr. 5.00 á ársfjórðungi og 20 kr. árg. Erlendis 24 kr. Allar áskriftanir greiðist fyrirfram. AuglijsingaverÖ: 20 aura millimeter Herbertsprent, Bankastræti 3. Skraddaraþankar. Skip siglir úl úr Reykjavíkurhöfn i blíðviðri. Vandað skip, sem hefir nýlega verið gert upp og fullnægir öllum öryggiskröfum. Hálftíma sið- ar liggúr það á mararbotni og niu meiin hafa farist. Fyrir nokkrum vikum. lenti fjölda liskibáta i ofviðri. l>eir voru á sömu slóðuin. Éinn háíurinn, sem talinn var af þeim vandaðri og sterkari og skipaður úrvalsmönnum týndist úr hópnumog ferst' með allri áhöfn. Sagan endurtekur sig. l>að eru )>ung gjöld, sem Ægir tekur af þeim, sem sækja Hfsbjörg sína i greipar haiis. Aldrei líður svo árið, að hann laki ekki sinn skalt, mismunandi slóran, ræni þjóðina starfandi borg- urum hennar og ltoiiur, börn og foreldra forsjá sinni og fyrirvinnu. Síðaii Slysavarnarfjélag íslands hóf göngu siiia fyrir fáeinum árum, hefir ]>að slarfað ósleitilega og unn- ið mikið gagn. Það er sannanlegt, að það hefir bjargað fjölda manns- lífa en i öðrunt tilfellum verður ekki beinlínis sannað bver úrslilin hefði orðið, ef starfsemi þess befði ekki notið við. Fjelagið hefir átt því láni að fagna að eiga ýmsa ötula sluðniiigsmenn og þjóðin hefir sýnt ]>ví tiltölulega góðan skilning, þó bétri máetti véra. Því að verkefni þess eru svo mörg og mikil, að rnikið. afl skal til þeirra liluta er gera þarf. En bver.su gotl sem starf þessa fjelags. er, verða sjóslysin aldrei lyrirbýgð. Enginn býst við þvi. A- hættan verður áldrei numin burt. En er þess þá ekki full þörf, að tryggja belur en gerí er, vandafólk þeirra, sem sjórinn tekur. Harmur ekkna, foreldra og barna, sém missa þann er sist skyhli verður aldrei bættur og aldrei fæst trygging fyrir því, að liann beri ekki að garði þegar minst vonum varir. Eiga þessir að- standendur ekki fulla kröfu á því, að þeii’ fái bætur fýrir það sem bætt verður? Er það ekki skylda hins opinbera að sjá fyrir því, að fátækum aðstandendum sje trygt það, nð börnin fái sómasamlegl uppeldi og ekkjan lífeyri, ef faðirinn og eiginmaðurinn fellur frá? Og að fá- lækir foreldrar liði ekki skort, þó sonurinn sem alið hefir önn fyrir þeim fari i sjóinn. Og eru svona Iryggingar ekki framkvæmanlegar?’ Búast má við, að flestum þyki sem hjer sje um sjálfsagðan hlut að ræða. Það er tæplega hægl að gera ráð fyrir svo mikilli ósanngirni, að þessi manngjöld þyki ekki rjettmæt. Og er þá ekki rjetf að koma þeim á? SKUGGA-SVEINN troðfyllir K.R.-húsiö kvöld cftir kvöld l>rúlt fgrir alla kreppu. Hjer hirtast ýmsar myndir úr leikn- nm lil viÖbótar þeim, sem birtar vorji í siöasta hlaöi Fúlk- ans. í fremri röö eru llelga Jónsdóttir og Einar U. Sigurös- son, sem Asta og Haraldur, Jón Þorsteinsson og Einar B. Sigurösson sem Ög- mundur óg Haráldur, Þóroddiir Ásmiindsson Kristinn Kristinsson og Erna Sveinhjörns- dóttir sem Grasa- Gndda, Jón slerki og Gvendur og neöst Odd- geir Sveinsson sem Hróbjartur vinnumaöur. í afiari röð: Hans Iíjartans- son, AÖalh, Klemensdóttir og Ilolgeir Gislason, sem Helgi, Margrjet og Grimur. Þú Ólafur GuÖmundsson, Björgvin Jónsson og Carl Schram sem kotbændurnir Grqndi og Geir og sem Galdra-Hjeðinn og neðst Jón Leós og Daniel Gíslason sem SignrÖur hóndi í Dal og Lárentsius sýslnmaður.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.