Fálkinn


Fálkinn - 29.04.1933, Page 1

Fálkinn - 29.04.1933, Page 1
Reykjavík, laugardaginn 29. april 1933 16 siðnr 40 aara nn SKÓLAFLUG í ÞÝSKALANDI. Engin Evrópuþjóð hefir lagl eim mikla siund á að efla flugferðir lil mann- og póstflutninga eins og Þjóðverjar og eink- um urðu framfarirnar mildar í þessari grein eftir að hin mörgu og smáu flugfjelög i landinu sameinuðust í fjelagið „Luft- Hansa“ sem nú er langstærsta flugfjelag Evrópu. Berlín er nú miðstöð allra flugferða um Evrópu, enda kjörin til þess sök- um legu sinnar og ganga flugvjelgr þaðan daglega austur um Pólland og Rússland, suðaustur um Balkan til Miklagarðs, suður til ftalíu, vestur til Frakklands, til Englands og norður í Skandinavíu. Hermálafræðingar slórveldanna hafa henl á, að Þjóðverjar leggi svo mikla áherslu á flugið til þess að fá færi á að æfa fjölda flugmanna, sem þeim geli komið að gagni ef til hernaðar dregur. Og vist er um það að Þjóðverja-r leggja mikla stund á, að koma sjer upp dugandi flugmönn- um og efla áhuga fólksins fgrir flugi, og sýna í þessu hina alkunnu þýsku nákvæmni og gerhygli. Þannig láta þeir börnir\ i skólunum kynnast fluginu bæði með því, að lofa þeim að fljúga og sýna þeim vjelarnar. Hjer á myndinni að ofan sjest fjöldi skólabarna kringum vjelar flugskóla eins.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.