Fálkinn


Fálkinn - 29.04.1933, Page 7

Fálkinn - 29.04.1933, Page 7
fAlkinn 7 súluin úti um heim, Þjóð- verjar segja, aú útlendir hiaða menn í Þýskalandi ljúgi öll- um ósköpum á Hitler og stjórn lians. En um margt liggja fyr- ir skýlausar heimildir frá djórninni sjálfri og samkvæmt þeim er persónulegt fr'elsi varla til í Þýskalndi, en þegnar landsins ofsóttir fyrir stjórn- málaskoðanir og fyrir ætterni.. „Umlireinsun“ Hitlers hófst, jafnframt ofsókninni gegn ommúnistum, með því, að ýmsir emhættismen'n, svo sem horgarstjórar, dómarar, skóla- stjórar, vísindamenn og lækn- ar voru settir af embætti, án þess að þeim vrði fundið ann- að til foráttu en að þeir væri andstæðir Hitler í stjórnmálum og unnandi lýðfrelsi. Sagaii frá fyrstu árum Mussolini i Ítalíu endurtók sig. Og sjerstaklega má taka það fram, að Gyð- ingum mátti ekki verða vært í neinni trúnaðarslöðu. Max Reinhardt frægasta leiklistar- frömuði Þýskalands var gert ókleift að lialda áfram störf- um, dr. Lewald, sem hefir end- urreist íþróttalíf Þjóðverja eft- ir ófriðinn og var m. a. for- íiiaður undirbúningsnefndar Olvmpsleikjanna í Berlín 193(5 var sagt upp stöðunni, Thedor f, sem verið hefir aðal- ritstjóri „Berliner Tageblátt" síðan 190(5 og gert það hlað að vinsælasta blaði Þýskalands og víðlesnasta á siðari árum var flæmdur þaðan i hurt, og þetta gámla frjálslynda blað, er nú orðið niðursetningur hjá hlaða- kongnum Hugenberg ráðherra og prjedikar svarasta afturhald. Fjöldi heimsfrægra visinda- manna hafa orðið að láta af embætti. Albert Einstein, einn frægasti vísindamaður nútím- ans afsalaði sjer þýskum borg- ararjetti i mótmælaskyni við aðfarir Hitlers gegn Gyðingum. Ini jafnframt þessu var hafisl handa um að leggja viðskifta- hann á allar verslanir Gvðinga í Jandinu og 1. apríl voru settir cftirlitsmenn fvrir utan allar þessar verslanir, til þess að fólk þvrði síður að fara inn. llitler liefir fengið völd- in, sem hann hað um, og liann Idífist ckki við að nota þau. En þegar talað er um Hitler verð- iir að nefna tvo menn aðra um 'eið, sem ef til vill eiga ekki minni þátt i viðgangi nazism- ans en liann. Það eru þcir Göhhels, sem talinn er mesti vitmaður flokksins og Göring, sem sennilega er mestur járn- karlinn, því að þó iindarlegt megi heita, Iiefir Hitler aldrei þótt neinn ofurhugi. Þessir menn liafa ráðin í Þýskalandi. Þeir eru enn lítt skrifað blað. Næstu fjögur ár skera úr þvi, hvorl Þjóðverjum og heimin- um yfirleitl verður heill eða hölvun að þeim. Síffan Hitler tól; völd hefir hanrí vikiö fjölda manna úr embætti fyrir /xi sö'k eina aff þeir vora ekki nazistar. Meffal þeirra var Petersen borgursijóri i Hamburg. Daginn sem hann var seilur af söfnnffusl nazistar saman viff ráðhúsiÖ meff nf/ja borgarstjórann, Richter i broddi fylkingar og hengdu nazista- fánann á svalir ráffhássins. 'J skalandi. Fengi liann meiri- hlula múndi aðstaða þingsins verða lík og í ítaliu, en fengi hann það ekki mundi liann nema úr gildi NV.eimar-stjórn- arskrána og taka sjer einræði. Alls vorii greidd 39.289.851 alkvæði eða tæpum fjórum miljónum meira en við næstu kosinngar á undan og þing- menn urðu (517, og hafa aldrei verið eins margir áður. Bættu nazistar við sig 5miljón at- kvæðum og fengu 288 þingsæti (áðurl96)og þjóðernissinnar 52, eins og áður, svo að alls hötðu sljórnarflokkarnir 310 þing- sæti eða 51 af hverjum 100. Sósíalistar fengu (ásaml ,.staatspartei“) 125 þingsæti (123). Ivommúnistar 82 (100) og miðflokurinn 73 (70). Kosningar lil prússneska þings- ins í'óru fram sama dag og lengu nazistar þar 211 þing- sæti (af 172 alls), þjóðernis- sinnar 13, sósíalistar 83 (9(5), kommúuistar (53 (57) og mið- flokkurinn (58 ((57). Úrslitin urðu þvi þannig að ililler og þjóðernissinnar náðu hreinum meirihluta. Þinglð var setl 21. mars i setuliðskirkj- uni i Potsdam sama daginn og Bismarck setti hið íyrsta eflir sameiningu Þýskalands, 1871 með afar mkilli við- höfn i gömlum prússneskum junkararstíl, en daginn áður hafði verið hirt frumvarp lil laga um einræðisvald handa Hitler í næstu fjögur ár, eða til 1. april 1937. Segir þar, að stjórnin geti samþykkt lög án jiess að til þingsins komi og að lög sem sett eru, megi koma i hága við stjórnarskrána, önn- ur en þau sem varða skipun ríkisþingsins. Lög sem gefin eru út af stjórninni ganga að jafn- aði í gildi daginn eftir að þau eru hirt. Þingið samþykti einræðislög- in og afsalaði sjer valdi sínu með miklum meiri hluta at- kvæðá, því að fleiri greiddu Þi/ska. stjórnin hvarf frá þvi aff halda þingfundi í setnliðsskálannm í Potsdam en valdi i stafíinn söngleikahús Kr.olls i Berlin ,sem ný- lega varð aff loka af fjárhagsástæðnm. Var þingiff sett í setuliðskirkj- unni i Potsdam en flindir eru haldnir i Kroll-óperiihásinn. Turn setu- liðskirkjnnnar er 90 metra hár og gnæfir yfir nálæg hás. I.jet I'riðrik Vithjálmur I. reisa kirkjuna og var hán fultgerff /732. Krollóperan stendur viff ,,Platz der Repnblik“ við Tiergarten, beint á móti jiing- hiísinu og var bggff 1842 fyrir titstilti Friðriks Vilhjálms VI, sem gaf lóffina undir luisiff. Þess má gela ,a<) „Platz der Republik" hefir ná verifí skírl uppp og heitir „Königsplatz“ og hæfir þaö nafn víst betnr þvi, sem ná er gert i húsinu. Aff ofan sjest setuliðskirkjcm og altarið i henni en aff neffan áhorfendasalurinn i Kroll-óperunni. þeim atkvæði en stjórnarflokk- arnir þorðu ekki annað af hræðslu við Hitler. Og síðan hafa Þjóðverjar fengið að vita, hvað það er að húa við harð- sljórn. Þvi að stjórn Hitlers verðúr, það sem af er, ekki kölluð skárra nafni, nema síð- ur sje. Það er að vísu erfitl að greina milli þess, sem satt cr og logið, sem frjettist frá Þýskalandi nú. Fráságnir er- lendra hlaða um ýms fólsku- verk nazista eru að vísu born- ar til baka af þýsku stjórninni og sendiherrum hennar og kon-

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.