Fálkinn


Fálkinn - 27.05.1933, Blaðsíða 1

Fálkinn - 27.05.1933, Blaðsíða 1
21 VI Reykjavík, laugardaginn 27. maí 1933 BÓKABRENNAN í ÞÝSKALANDI Hryggilegt dæmi um hugsnnarhátt þann, sem ríkir sumstaðar i Þýskglandi gerðist fy'rir nokkru, er þýskir stúdentar — hinir uppvaxandi menn, sem eiga að verða leiðtogar þjóðárinnar, töku sig lil hjer fgrir nokkru og smöluðu saman bókum eftir rithöfunda þá, sem eigi falla í geð Hitlers og hans nóta, og brendu þær á báli á torgi einu í fíerlín. Er þetia talandi tákn um það hugarfar, sem ríkir hjá sumum stuðningsmönnum einvaldsstjórans nýja. A miðöldum bar það ekki sjaldun við, að bækur, sem þ'óttu hættulegar, voru brendar, en allir mundu hafa svarið fyrir, að sú saga ætti eftir að endurtaka sig á tiitlugustu öldinni. Meðal bóka þeirra, sem brendar voru, voru skáldrit ýmsra rithöfunda, sem eigi aðeins eru þjóð- frægir heldur heimsfrægir, eins og I. d. Remarque, sem skrifaði hinar frægu bækur um lifið á vesturvígstöðvunum (Tíð indalaust að vestan og Leiðin heim, sem báðar hafa verið þýddar og gefnar út á islensku). Hjer á myndinni sjásl stúdentar hlaða bil fullan af bókum, lil þess að aka honum á brennulorgið, Operaplatz I fíerlín.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.