Fálkinn


Fálkinn - 27.05.1933, Blaðsíða 5

Fálkinn - 27.05.1933, Blaðsíða 5
F Á L K I N N 5 þvottadagur —Frídagur Það er ástæöulaust að slíta fötum og skemma hendur með erfiðu nuddi á þvotti. Rinso vinnur verkið meðan þjer sofið. Rinso hefir inni að halda efni, sem draga óhreinindin úr þvottinum, án þess að skemma hann, og skilar honum hreinum og óslitnum. Þad eina sem þjer þurfið að gera, er að skola þvottinn og hengja til þerris. Notið Rinso eingöngu, næst þegar þjer þvoið, og takið eftir hvað mikið erfiði sparast. sem liann náði í var kjójl, glnlega góður og víður um i'crða. nar, sá mundi mátulegur. Svo 1h yrðist fótatak rjett við hornið. Hann slökkti á lampan- iun í olnoði, þreif kjólinn, lædd- ist með liann i myrkrinu inn lil sín og klæddi sig í snatri. Frichmann gamli liæstaréttar- dómari sat og smáliarði óþolin- móðlega með silfurkncppta stafnum sínum i gólfið. Frú Fricþmann flutti tiJ nokkrar l iómakörfur og var töluvert ó- slyrk. Samtalið var slitrótt milli tengdra og skyldra, sem þarna voru saman komnir í jólal'agn- aðinn. í einu horninu sátu Elín og Birgitta lijá tveimur frænk- um sínum, livísluðust á og fliss- uðu, en horfðu annanslaginn liálf kvíðafullar á afa sinn. „Fimm mínútur yfir fimm mimitur yfir, Anna“ sagði karl og' liristi gráan makkann. „Já, tengdafaðir, þú verður að afsaka — — — „Er gæsin kannske brend, eða livaða Jjrellur eru þetta?“ raus- aði karl. í sama Jiili kom Frichmann málafærslumaður inn. Hann gekk liratt til föður síns, einliver einkennilegur aukaroði var a nauðrakaða andlitinu. „Gott kvöld, pabbi og vel- kominn“. „IFikk, góði minn, þökk“. Hann tók í Iiönd sonar síns-en kipti svo snögt að sjer liendinni. „Hvers konar liúningur er þetta eiginlega á sjálfa jólanótt- ina? Stuttfrakki! Hvað hugsar þú?“ María kom inn og hvíslaði einhverju að frúnni. Hún Imeigði sig og liár, ungur mað- maður í óviðjafnanlegum við- Jiafnarkjól með skínandi livítt skyrtuljrjóst gekk inn í stofuna. „Sko! þetta er eittlivað ann- að, kjóll Jivítt, það er eins og það á að vera á jólanóttina“. Friclnnann gamli liætti rausi sínu og liorfði nærsýnn á komu- mann. „Hver er það?“ spurði hann. Birgitta smeygði sjer mjúk- lega undir liandlegg afa sins. „Það er Mortensen stúdent, liróðir Jiestu vinkonu minnar“, sagði liún og leit skjótlega á ungá manninn, sem beygði sig vandræðalega. „Nú Mortensen stúdent, Jim“ liann rjetti stúdentinum l.end- ina og atliugaði liann gaumgæfi- lega. „Iívaða Mortensen er fað- ii vðar?“ spurði liann vingjarn- lega. Frú Frichmann hlilinaði. llnjen skulfu. Hún var nýb'iin að segja manni sínum mála- vöxtu og bann liafði orðið skelk- aður við fréttirnar. „Eg er sonur Jakobs Villijálms I7riis Mortensen prófasts“, var svarið. Frú Friclimann ljetti. „Einmitt Það, það var gaman. Faðir yðar er sennilega el/ti sonur míns góða vinar og skója- Jiróður Gerts Friis Mortcnsens hjeraðsdómara í H.“ „Já það var afi minn. Jeg héiti sjálfur Gert Friis Mortcn- sen“. „Nei, ungi vinur minn, það var gaman". „Gerið svo vel“, kallaði Maria og opnaði stóru vængjalmrðirn- ar á borðstofunni. „Nú verðið þjer sessunaulur ■ninn og segið mjer alt sem þier vitið um afa yðar og fjöJskyídii vðar“. Þjer eruð hreint ekki svo lítið líkur lionum, ungi vinur minn, sama nefið' og lireina, í'allega augnaráðið, sama lierða- breíddin beinvaxinn eins og liann við öfunduðum liann aJlir af því, Jmi. Já, það var nú þá, þjer getið ímyndað ýðúr að liann gekk í augun á kvenfóll:- inu það gerið þjer líka setjið yður“, liann lienti á stól við ldiðina á sjer. Meðdómarinn var svo önnum kafinn að tala við Mortensen að hann tók ekki eftir þvi Iivernig Birgitta hoppaði á öðr- um fæli fyrir aftan hann og þreif utan um móður sína og sneri lienni í liring á gólfinu. „Ertu tryllt, barn, þetta er á- gætt ennþá“, hvíslaði frú Fricli- mann og kleii> dóttur sína hlæj- andi í liandlegginn. iJað lifnaði lirátt yfir gestun- um við gæsasteikina og hið á- gæta gamla Búrgundarvín. Með- dómarinn hallaði sjer ánægju- lega aftur á liak í stólnum. „Fiórtán! til allrar ham- ingju“, tautaði hann „það var svei mjer heppilegt að þjer skýlduð koma“, sagði hann við stúdentinn, „annars hefðum 'við orðið þrettán við borðið". I’að var eins og' dregin væri skýla frá augum Mortensens. Hann kenndi ónota fvrir hjart- anu. Hann leit á Birgittu, sem í sömu svifum gægðist seklega til lians. „Ilvenær datt þjer í lnig að bjóða þessum unga manni, Bir- gitta ?“ spurði meðdómarinn i yfirlieyrzluróm. „Það er að minsta kosti vika siðan að jeg sagði ungfrú Bir- gittu að jeg' hefði ákveðið að verða hjer kyrr um jólin, lil þess að sleppa engu úr af lestr- artímanum". „Já“, greip Birgitta fram í, „jeg sagðist ætla að biðja pabba og mömmu um leyfi til þess að bjóða Mortensen slúdent liingað á jólakvöldið“. „Nú, nú, jæja, það var fallega gert af þjer“, sagði gamli mað- urinn vingjarnlega. Birgitta og Mortensen litn hvort á annað, það var eins og þau hefðu komið sjer saman um að skrökva i karlinn. Mál- færslumaðurinn skemti sjer á- gætlega við ástandið. Hann (irakk hinum unga gesti sínum næstum óþarflega oft til. Frúnni fanst aftur á móti þetta full- djarft og bjóst altaf við vand- ræðum. Það fór að verða heitt Rinso í stofunni. Meðdómarinn vildi helst ekki hafa minni liita en 17- 18 stig og leið best ef það var nokkru heitara. Mortensen stúdent dró gulan silkivasaldút úr vasa sínum og þurkaði sjer um erinið. Frich- mann málafærslumaður lirökk ofurlítið við og liorfði eins og dáleiddur á vasaklútinn. Stúdent- inn gat ekki látið vera að taka eftir þessu starandi augnaráði málafærslumannsins og varð ólóðrauður í framan.. Hann ósk- aði sjer helst ofan í jörðina. Hann fann að liann var grun- aður um eitthvað, en vissi ekki livað. — Guli silkiklúturinn! kjóllinn! Af liverju var málfærslumað- urinn á stuttfrakka? Það var auðvitað lians kjóll og nú var það orðið uppvist al’ þvi að hann hafði dregið upp vasaklút- inn. Ilann svilnaði af angist og þorði liann ekki að taka klút- inn upp aftur. Þarna sat hann gegnt gestgjafa sínum í lians eigin viðhafnarkjól í við- hafnarkjól l'öður Birgittu, gest- ur i liúsi lians og grunaður um þjófnað af lionum. „Því svarið þjer ekki, ungi vinur?“ Eruð þjer sofandi?“, spurði meðdómarinn óþolinmóð- lega. „O, fyrirgefið þjer“, slundi Mortensen. VERNDAR HENDURNAR HELDUR ÞVOTTINUM ÓSKEMDUM Hvernig horðhaldið endaði vissi stúdentinn aldrei. Honum fanst sjálfum kæli sin kjánaleg. Hann sagði hvað eftir annað blátt áfram vitleysu. Birgitta hafði hrosað að honum og með- dómarinn slegið kunnuglega á öxlina á honum um leið og þau gengu inn í liina stofuna, þar sem stóra jólatrjeð stóð skin- andi af ljósum marglitra kerta, með góðgætispokum og skrauti. Stúdentinn fann að málafærslu- í aðurinn hafði gætur á honum, það fór hrollur um hann við þá hugsun að þeir yrðu af lil- viljun tveir einir einhverstaðar. „Jeg verð að segja honum frá ';ví“, hugsaði hann og gekk í áttina til hans: „Herra mála- færslumaður“, byrjaði hann há- 'iðlega, „jeg þarf að segja nokk- ur orð við vður“. I sönni and- : ánni, sem málafærslumaðurinn sneri sjer við og mælti kulda- lega: „Nú“, kom meðdómarinn inn og mælti kátur: „Er það hjer sem menn fela sig? Já vindil, það er ágætt, og svo ofurlitið toddý. Tlieodor", hann ' Frh. á bls. 12. GLEIIAUGU. Ef þjer viljið varð- veita sjón yðar. Ef þjer viljið fá yður }fóð og ódýr gleraugu. Far- ið þá eingöngu (il Bruun í Gler- augnabúðinni á LAUGAVEG 2. HUDSON LIMITED, LIVERPOOL, ENGLAND M-R 76-33 IC

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.