Fálkinn


Fálkinn - 27.05.1933, Blaðsíða 12

Fálkinn - 27.05.1933, Blaðsíða 12
12 F Á L K I N N cn flugmaðurinn sjálfur festist í rústunum en kassinn með dúfuii- um komst út úr vjelinni og sýndi fyllilega hvert erindi flugmanns- ins hafði verið. Mundi hann undir eins verða' skotinn, ef óvinirnir l'indu hann svona. Til allrar hamingu fyrir flug- manninn var það gömul belgisk kona’ s.ein fann hann og fjekk liann hana til Jiess að sleppa dúfunum og var ,það mjÖg náuðsynlegt því að annars hefði óvinirnir notað Jiær til þess að bera falskar frjett- ir. En á eina dúfuna festi hann tlikynnipgu um, hvað fyrir hafði komið. Við landamæri Betgiu og Hollands var a'far nákvæmt eftirlit af hálfu Þjóðverja og varð að hafa úrvals vegabrjef til að komast ])ar um. Það var um að gera að hindra að slrokuhermenn og njósnarar kæm- ust y.fiu til Hollands. En umfeiið var svo mikil um landamærin af nágranúabændum og ökumönnum, að athysli varðanna sljóvgaðist. . Og þáð voru einmitt þessir sak- leysislegu menn, sem hjálpuðu njóshurunum. Bragð sem varðmenn- irnir lengi ekki vöruðust var það að flytja njósnara í heyhlössum og var þannig farið að. Tveir heyvagn- ar nálguðust landamærin og rann- sakaði varðmaðurinn fyrst annan með Jiví að stinga spjóti inn i hlass- ið frá öllum hliðum. Meðan á Jiessu stóð ók hinn vagninn á hlið við þann f.vrri. Ökumennirnir stigu af báðum vögnunum og þegar sá fyrri hafði fengið vegabrjef sitt áritað settist hann í ekilsætið í síðari vagninum og ók áfram, einmitt með þann vagninn, sem njósnarinn var í, en binn vagninn var rannsakaður aftur á sama hátt og áður. Þau eru mörg brögðin, sem njósn ararilir gripu til til Jiess að fela lilkynningar sínar. í Englandi er lil heill salur í einu safni, sem sýnir ýmiskonar felustaði njósnar- anna, svo sem hola stigvjelahæla, hol sápustykki, flibba, sem brjef- i’æmiir voru sáumaðar inn í og margt fleira mætti nefna. Verk ivjósnaranna er hættulegt en liað er einmitt hættan, sem gerir það spennandi og lokkar menn í Jiað, og enda kvenfólk líka. VIÐHAFNARKJÓLLINN. Frh. af bls. 5. Ieit í áttina til sonar síns sem var að Jiyrla sjer wiskylilöndu. „I>jer drekkið vísl lílca þetta góðgæti?“ „Mjer geðjast betur að loddý“. „Sjáurn við“, sagði karl á- nægðtir. „Það gleður mig, son- ar minn er því miður svo smekktítill að liann víll lieldur wliiskyblöndu, sódavatnið kolsýran það vitið þjer sem Iæknir, 'eyðileggur nýrun. Jeg ,væri sjálfsagt dauður el' jeg liefði altaf drukkið þessa blöndu“. „Það er ekki ómögulegt“, ánzaði Morlensen í leiðslu, bann sá Birgittu í gegnum dyrnar og flaug ráð í hug. „Mjög ánægjulegur, ungur maður ])etta“ tautaði meðdóm- arinn- þegar Mortensen fór. Birgitta sat ein við borð og laðaði i jólahefti'. Mortensen íók sjer sæti hjá henni og sagði umsvil'alaust: „Ungfrú Birgitta, jeg hefi dálítið liræðilegt að segja yðiir“. GRAND NATIONAL-VEÐHLAUPIN eru talin meSal liinna frægustu i Englandi og aldrei er eins miklu „Eitthvað hræðilegt?“ hún varð hálfsmeyk. „Haldið þjer að þjer verðið reiðar?" Hún liristi höfuðið. „Jeg er i viðliafnarkjól föður yðar“. Birgitta fór að hlægja. „Það er ekki iilægilegt, það er satl og faðir yðar grunar mig mig um þjófnað. Hann þorir ekki að láta mig einan eina mínútu". „PJruð þjer ekki að gera að galnni yðar?“ hvíslaði Birgitta ifbrædd. „Nei, og þjer verðið að hjálpa mjer að gera grein fyrir fyrir þessu við hann“. „Hverig stendur á þessum ó- sköpum ?“ „Minn kjóll er hjá veðlán- aranum“. „Og svo fóruð þjer á kjóla- veiðar og veidduð kjól pabba“. „Já“, sagði bann gremjulega, „ltaldið þjer að jeg sje þjófur? Jeg greip til þessa óyndisúrræð- is til þess að þjer þyrftuð ekki að skammast yðar fyrir mig. Jeg — ó, mjer þykir svo vænt um yður — þessvegna — bann hætti í örvæntingu „og nú er alt búið. Þjer viljið ekki sjá mig framar". Birgitta gegntli engu, leit að- eins undan. ,Yfirgefið þjer mig, Birgitta?1 „Nei“, hvíslaði hún og rjetti honum liendina i laumi. Frielimann málafærzlumaður bló hjartanlega seinna um kvöldið, þegar bann fekk að lieyra samhengi sögunnar hjá dóttur sinni. Hann trúði konu sinni fyrir því og þau komusl þau öll í besta skap. Meðdóm- arinn gamli, sem ekkerl vissi, smitaðist af kætinni og þegar hann fór lagði hann það til að veðjað og í samband við þau hlaup. Hjer á myndinni sjást klárarnir vera að hláupa yfir eina hindrun- Gert P’,riis Mortensen ætti fram- vegis að vera þarna á hverjum jólum og gjarnan við öll liátíð- ieg tækifæri. Og það varð brátt ástæða til þess að bann yrði þar viðstaddur hátiðleg tækifæri. Til dæmis þegar kandídat Gert Friis Mortensen og ungfrú Birgitta I’riclnnann opinberuðu trúlof- un sína og þegar Friis Morten- sen læknir og áðurnefnd ung- frú giftu sig og við ýms tæki- færi, sem af lijónabandinu leiddi. En aldrei gat Frichmann amli hæztarjettarmeðdómari hotnað í öllum dylgjunum um einhvern viðhafnarkjól. FUfíSTlNN AF MONACO Charlotta dóttir og erfinsi Louis fursta af Monaco hefir afsalað sjer rikiserfðum í hendur sonar síns, Raimer prins, til þess að fá að giftast ítölskum manni og losna við altar stjórnaráhy"ojur. Er prins- essan einkadóttir Louis fursta og óskilgetin en furstinn gerði hana arfgenga til ríkisins árið 1919, Árið eftir giftist hún Polignac greifa og eignaðist með honum tvö Þörn og annað Jieirra er Raimer fursti. llann er aðeins tíu ára og getur vitanlega ekki t’ekið við ríkis- stjórn án l)ess að fá forráðamann þangað til haun verður fullveðja og þennan starfa hafði Louis prins ætlað Polignac greifa, en hann hafn- aði. En nú hefir nýr maður komið fram á sjónarsviðið og gerir kröfu til ríkisins og finst nú komið hent- ugt tækifæri til þess að gera kröfu lil rjettinda fyrir sig. Hefir hann látið prenta flugrit, sem dreift hef- ir verð um Monaco og krefst liess, að hann verð gerður að fursta í dvergríkinu. Þessi valdbiðitt er fæddur 1809 og hefir lifað land- eyðulífi i París og á skemtistöðun- uin við Miðjarðarhaf alla sína æfi. Hiitmann'i kaldur litur til heimaliturtar. ina, djúpan skurð og háan garð á þeim skurðbakkanum sem fjær er. FfíÆNKA CHAfíLEYS er vinsæl i Danmörku eins og annarsstaðar og er jafnan leikin þar með stuttu millibili. Um eitt skeið þótti ekki eins mikið til neins leikara koma í hlutverki frænkunnar og til Peter Fjelstrup, seni nú er látinn fyrir allmörgum árum. En síðan hann leið er JjaÖ Johannes Meyer leikari, sem getið hefir sjer bestan orðstír í hinu fiæga hlutverki. Hjer er mynd af lionum í því, tekin eftir sýningu á Fönixleikhúsin.új en þar var teik- urinp tekinn til sýningar núna uin páskana siðustu. ----x----- Kreppan í heiminum hefir m. a. vereað á þann líátt, að miklu færri hjóii skilja nú, en fyrir nokkrum árum, meðan alf flaut í peningum. Fólk heffr ekki ráð á að skilja og lianga ])ví lijónin saman eins lengi og kostur er. „TVÍBURAUNIR“ Þet/a merki er heims- frægt fyrir 1. fl. hnífa og skæri. Fæs/ hjá Bruun, Laugaveg 2. Best að aufllýsa í Fálkanum

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.