Fálkinn


Fálkinn - 27.05.1933, Blaðsíða 6

Fálkinn - 27.05.1933, Blaðsíða 6
F Á L K I N N Sunnudags hugleiðing. Áhyggjur. Eftir Olfert Rieliard. Matth. 6:31. Segið því ekki áhyggjufullir: HVað eigum vjer að eta? Hvað eigum vjer að drekka? eða: Hverju eigum við að klæðast? Jesús nefnir margl því til staðfestingar, að við eigum engu að kvíða. Hann bendir lil dýr- anna og segir: Lítið til fugla himinsins, hlustið á, hve glað- lega spörvarnir kvaka; skyldi Oiið ekki lála sjer jafn ant um ykkur, eins og þá? — Hann hendir til jurtanna: Gefið gaum að liljum vallarins; þær eru het- ur húnar en Salómon konungur í öllu sínu skarti; skoðaðu muru- sóleyjuna i stækkunargleri og fíngerðasta dúkinn sem völ er á og sjáðu hve grófur hann er i samanburði við hana; hvað vill þú jtá vera að berast á i klæða- hurði og finna að því; þótt föt- in sjeu slitin ? — Hann néfnir eðlisfræðilega ástæðu og spyr: Hver af yður gelur með áhyggj- um aukið einni alin við hæð sína? Nei, þú hefir engan á- vinning af áhyggjum þínum! I.oks nefnir hann andlega áslæðu og segir: „Eftir öllu jiessu sækjast heiðingjarnir“; jmð er ekki nema eðlilegt, að jieir mæðist í áhyggjum og kvíða, sem lifa án Guðs og án allrar vonar i heiminum. Hitt gegnir meiri furðu, að kristnir menn skuli einall vera laðnir áhyggjum. Við því er aðeins eitt ráð: Að áhyggjur jieirra mætlu verða sem mestar1 Að Jieir mættu þjást af jiví hug- arangri, sem fuglinn hefir al- drei neitl af að segja, þeirri sálarkvöl, sem lilju vallarins getur aldrei órað fyrir —: ásak- ...ídi meðvitund eigin synda og klar. Þá mundu títuprjóna- stungur áhyggjanna hverfa fyr- h’ hinni alvarlegu hrygð, sem ieitl getur til yfirbótar. En þá verða þeir hka að leifa hins eina sanna huggara, Drott- ins .Tesú. Og taki þeir á móti náð hans, Jiá munu jieir komast að ráun um Jiað, að jjað eru ein hin mestu forrjettindi kristins manns, að mega vera laus við áhijggjur. („Tag og læs“). Á. Jóh. Drottinn, öll mín þrá er Jijer kunn og andvörp mín eru eigi hulin þjer ------------------------- Jeg játa misgjörð mína, liarma synd mína Yfirgef mig ekki, Drottinn, Guð minn ver eigi fjarri mjer; skunda til liðs yið mig, Drottinn, þú hjálp min! Sálm: 38. Varpa þá áhgggjum þínum á Drottin, hann mun hera umhgggju fyrir þjer. Sálin.. 5S:27-. Kaktusar. Kaktusarnir eru ein af allra sjerkennilegustu jurtaættum jarðafinnar og er Jiá mikið sagt „jiví að margt er undarlegt i náttúruunar ríki“ eins og þar stendur. Hjer á landi þekkjast nokkrar tegundir lians sem stofuhlóm, einar tvær tegundir, önnur hnúðvaxin líkt og efri partur af gulrófu en alsett smá- þyrnum, svo að þessi jarðará- vöxtur minnir einna mést á grænt ígulker, en liin vax- in í svellþykká og stundum ílata slöngla. Jurtin sjálf getur eigi kallast falleg, þegar hún er hlómlaus, en hún ber einkar falleg og gerðarleg hlóm, og því hefir hún orðið vinsæl sem stofu jurt, jafnvel hjer úti á íslandi. Nú er kaktusinn kominn í tísku hjá hlómavinum hvar- vetna erlendis. Einum merki- leguin jurtafræðingi og hlóma- dýrkanda, Luther Burbank, tókst fyrir allmörgum árum að rækta kaktusafhrigði og fer teg- undunum sífelt fjölgandi, að sínu leyti eins og orkídeuteg- undum, en sumar þeirra eru ineð dýrustu skrauthlómnm heimsins. Þar sem kaktusinn er aðeins ræktaður sem stofuhlóm eð inni i húsum, eins og hjer og i nágrannalöndunum eru tcgundirnar ekki sjerlega marg- ar, en það verður annað upp á teningnum þegar komið er í jiau lönd, þar sem kaktusinn á heima og getur vaxið undir heru lofti og dafnað við sem ákjósanlegustu skilyrði. Þar >kifla afhrigðin hundruðum. Heimkynni kaktusanna er fyrst og fremst hilaheltissvæð- in i Ameríku, sjerstaklega þurka iijeruðin í Mexico og Brasilíu og eru þar fjölmargar tegundir hctta er stjakamyndaffur stöngla- kaktus frá Arízona. Hvirfilvaxinn stöiiglakaktus. Um stærðina geta menn gert sjer nokkra hugmynd viö samanburff á manninum ríffandi sem er rjett hjá. án jiess að ménnirnir hafi fjölg- að þeim. Sumar tegundirnar vaxa í 3000—4000 metra hæð yfir sjávarmál, ekki langt frá jökulhrúnunum. Og það er ekki smáræðis svæði, af hnattbreidd- inni sem kaktusinn nær yfir, því að hann liefir fundist í eðli- legu ástandi alla leið frá því sunnan úr Patagoníu í Suður- Ameríku og norður fyrir New York. í frumskógunum i Brasil- u eru fjöhnargar kaktustegund- ir sem lifa á trjánum, án þess þó að þær teljist sníkjujurtir.. Áður var það alinenn trú, að kaktusinn væri hvergi til vill- ur nema i Ameríku, en síðar hefir liann fundist viltur víðar t d. i Afríku. inni lokið og allflestar tegund- irnar hafa aðeins rnjög litl þroskuð hlöð, sem oftast falla mjög fljótt. Þegar frójurtin eld- 'st fær stöngullinn á sig mjög einkennilega mynd. Sumar teg- undirnar hafa kúlumyndaðan stöngul, sem getur orðið, svo stór, að liann verði yfir 300 kílógr. á þyngd. En aðrir verða gjörólíkir og vaxa upp eins og ;úiur og verða um 20 metra áir og stönglarnir um 50 senti- Að ytra úlliti eru kaktusarnir mjög einkennilegir, eins og áð- ur er sagt og eigi líkir neinni annari jurtaætt. Þegar fræið spírar, en það er að jafnaði mjög snemma og stundum með- an það er í sjálfum ávextinum, myndast að jafnaði frjójurt með tveimur almennum eða ofl þykkum græðiblöðum. En j)ar ineð er svo líka hlaðamyndun- Kaktus í blóma.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.