Fálkinn


Fálkinn - 27.05.1933, Blaðsíða 4

Fálkinn - 27.05.1933, Blaðsíða 4
F Á L K I N N Viðhafnarkjóllinn. (Úr dönsku). „Bíðið nú við — Ivona Friclimanns málafærsln- manns hleypti í brýrnar og i- Imgaði með áhyggjufullu augna- ráði stóra matborðið, sem var Jmkið dýrindis borðbúnaði í til- efni af hátíðinni. „Maja frænka“ kallaði hún allt í einu. María gamla Hansen bafði svo að segja gengið í erfðir hjá Friclnnannsf jölskyldunni og var uppáhald allra. Þegar frúin kall- aði kom bún vaggandi innan úr bliðarberberginu og það geisl- aði af rauðleita, góðlega and- litinu á henni eins og af sjálfri sólinni. „Hugsaðu ])jer, Maja frænka, þvílík vandræði ég hefi ald- rei á æfi minni — — „Hvað er að?“ „Sérðu það ekki, manneskja, við verðum þrettán við borðið“. Augun i Maju frænku urðu linötlótt og heimskuleg. Hún sló saman stóru, feitu höndunum svo það glumdi í. „Þetta er dá- laglegl! bvað skyldi tengdapabbi segja?“ „Nú við fáum hann ekki einu sinni til þess að setjast niður“. María gekk í vandræðum yf- ir gólfið og taldi diskana hinu- megin frá „þrettán!“ „Þú þurftir ekki að efast um það“, sagði frúin þóttalega. „Hann tekur ef til vill ekki eftir |)vi fyrst það er jólanótt", sagði María, sem vildi reyna að jafna öll vandræði. „Jólanótt! jólanótt“ frúin gretti sig háðslega, „einmitt ])essvegna. . Hann byrjar auð- vitað á ræðunni um ])að, hvort þetta muni nú ekki verða sein- asta jólanóttin, sem bann verði bjá okkur og svo fram-vegis ég þekki karlinn. ,,Já, já, já“ tautaði María frið- andi. „Meðdómarinn er orðinn gamall maður og — — „Já og liraustur eins og há- karl, bara bræðilega geðillur. En bvað eigum við annars að gera?“ „Kannske einbver telpnanna?" slakk Maria upp á. „Villeysa! Það er einmitt I)arnanna vegna að bann kemur. Nei, börnin vill hann sjá nú, eins og hann befir gert á liverj- um einustu jólum síðan þau l'æddust". „Og mig hefir hann nú sjeð í mcira en fimtiu ár — næstum helmingi lengur en frúna sjálfa“. Maja brosti biturt. „Nei, góða frænka, það kem- ur ekki lil mála“. Það kvað við ldátur og ung- ar raddir i hliðarlierberginu. „Þarna er þá Birgitta, Elín og Pjetur, ætli þau liafi nú getað slilt sig um að gæjast inn í hornstofúna?“ Frú Frichmann gekk bratt fram að dyrunum. „Gaman væri að vita hvort Birgitta“ tautaði bún — Birgitta!“ Seytján ára gömul, bá og lið- leg, ljóshærð stúlka flögraði inn í herbergið. „Líttu á, mamma, er ég ekki fín?“ kallaði liún og snerist blæjandi á hæli. „Birgitta, við verðum þrettán við borðið“. Ó!“ ósjálfrátt fór stúlkan að telja. „Þú þarft ekki að telja, Bir- gita, ég liefi gert það oft og Maja frænka helmingi oftar — bvað eigum við að gera?“ Frú- in starði næstum biðjandi á dóttur sina. Það komu tveir litlir spje- koppar í linöttóttar kinnarnar á Birgittu og hún deplaði glettn- islega augunum. „Jeg veit það, niamma" hvíslaði hún íbyggin. „Segðu það þá, barn“. Birgitta vafði handleggjun- um utan um hálsinn á mömmu og bvíslaði einhverju að henni og hló ofurlítið um leið. „Stúdentinn ?“ brópaði frú Frichmánn. „Uss, mamma“, Birgitta lok- aði Iiátíðlega á lienni munnin- um. „Ó, Maja frænka, farðu og gáðu að gæsinni“. María fór hálfnauðug. „Nú, nú barn, hver er svo þessi stúdent á loftherberginu. Er hann þar?“ „Já, bann er þar aleinn og er að lesa undir próf“. „Hver hefir sagt þjer frá því?“ „Hann sjálfur“------- „Þekkir þú hann? spurðu frú- in nokkuð livatskeytlega. Unga stúlkan bló feimnislega, roðnaði niður á háls og draup böfði. samþykkjandi. „Hvaðan“? „Jú, það var oft að — hún bætti og beit á vörina. „Hvað er þetta?“ spurði móð- irin óþolinmóð. „Við horfðum hvort á annað þegar við mættumst í stiganum og á götunui og svoleiðis ------ „Nú?“ „Já og svo einu sinni yrti hann á mig, og af því ég hafði svo mikið að bera og liann vildi gjarnan lijálpa mér“, rausaði Birgitta i mesta flýti. „Veiztu ekki að það samir ekki ungri stúlku“ byrjaði móð- ir hennar alvarleg. „Jú mamma, ég veit það, en það gerir ekkert til, hann er svo vænn“. Frú Frichmann varð að brosa mót vilja sínum. „Hvað heitir hann ?“ „Mortensen“. „Bara hann héti eitthvað ann- að. Mortensen er svo algengt. Karlinn tengir það nafn sjáll'- sagt ekki við neitt, sem bann þekkir". „Já, en hann er svo ljúf- mannlegur“, sagði Birgitta, eins og til að afsaka þetta ólieppilega nafn kunningja síns. „Ef tengdapabba grunar að við böfum boðið lionum sem varaskeifu, þá telur liann hann ekki með og við verðum þrettán eftir sem áður í lians augum og svo heldur hann að við höf- um gert þetta til þess að erta hann“. „Og af því að við viljum hann feigan“, bætti Birgitta við glettnislega. „Uss, segðu þetta ekki, barn“, sagði frúin, sem þó smitaðist af glettninni. „En hvernig eig- um við að fara að því að ná í hann?“ „Það skal jeg gera“. „í hvíta kjólnum þínum upp á loftlierbergi til bráðókunnugs manns!“ „Annars kemur hann ekki“, svaraði Birgitta ákveðin, „og ég verð að láta liann halda að jeg liafi gengið í fyrirbón fyrir bann “. „En góða barn, hugsaðu þér bvílíkt örvan þetta er, þú get- ur átt á bættu að hann biðji þín“. „ Svei, mamma“, Birgitta sneri að henni bakinu, „annars er mjer sama, jeg sagði þetta bara í besta tilgangi fyrir þig og afa“. „Jæja, lilauptu þá barn, en þú verður að vera komin aftur eftir tvær mínútur“. Birgitta þaut út úr dyrunum. „Það eru engin önnur ráð — jólanótt“, tautaði frú Frich- mann. Á litlu, þröngu loftherbergi, umgirtu af ruslakompum, sat Mortensen stúdent og þrælaði í læknisfræðilegum ritum, þykk- um kennslubókum og mílulöng- um fyrirlestrum. Hreini andlits- svipurinn var þrjóskublandinn og hann las með þeim áhuga að auðséð var að honum var full alvara að banna viðkomandi hugsunum aðgang. Annan slag- inn var eins og einhver ein- kennileg liugleiðsla bugaði liann. Hann renndi augunum yfir lín- urnar án þess að lesa. Svo hristi bann af sjer mókið og byrjaði með nýjum hug á vinnu sinni. Það var barið að dyrum. „Sennilega teið“ tautaði bann og leit ekki upp, „kom!“ „Afsakið, jeg geri víst ónæði“. „Birgitta! Ungfrú Frich- mann!“ Hann horfði ringlaður á ungu stúlkuna, sem rjetti hon- um hendina með glettnislegu brosi. „Já, okkur datt í hug, mömmu og mjer, að þjer væruð ef til vill einn í kvöld jóla- kvöld — og svo átti jeg að spyrja bvort þjer vilduð ekki heldur koma ofan til okkar. „Hafið þjer — viljið þjer virkilega áð------— „Já, við vildum svo gjarnan að þjer kæinuð“ Birgitta leit vandræðalega í gaupnir sjer. „Viljið þjer“, spurði hann enn þá „því þjer eruð sú eina sem jeg þekki ------ Hún gekk snögglega til dyr- anna. „Jeg verð að flýta mjer. Afi getur komið á hverju augna- Ijliki. „Kærar þakkir ungfrú Fricb- mann, þjer getið imyndað yður bversu gjarnan jeg vil koma“, sagði hann innilega. „Við borðum klukkan sjö, ])jer hafið bara hálfan tíma til þess að bafa fataskifti á“. Hún lmeigði sig og bvarf út úr dyr- unum. Eins og leiftri skaut því upp í hug Modtensens að viðbafn- arkjóllinn hans var hjá veðlán- aranum. Hann svitnaði um enn- ið. Hvað átti hann að gera? Hann gekk að skrifborðinu og barði með hnefanum í stóru lækningal)ókina, sem lá þar, þar var henni að kenna. Ef bann hefði ekki endilega þurft að ná i hana einmitt þegar hann var peningalaus, þá liefði kjóllinn hans verið á sínum stað. Hann leit á úrið. Tuttugu og finnn míhútur eftir. Það var vonlaust að ná í liann i kvöld. Skrifstof- unni lokað og hún var þar að auki langt úti í bæ. Og allir kunningjar farnir heim í jóla- leyfinu, svo þaðan var engrar lijálpar von. Hann rótaði ráð- þrota við fatabirgðum sínum. Nei, bann skyldi ekki koma á treyjufötum og líta út eins og auli, sem ekki liefði rænu á að klæða sig eins og sæmdi, koma þannig til ókunnugra, til afa hennar, meðdómarans virðu- lega, föður hennar og móður, systkina og — hennar sjálfrar! „Indæla, bjarta Birgitta!“ Ætti liún að skammast sin fyrir liann Aldrei að eilífu. Fyrr, já fyrr — — Stela! Eða rjettai’a: taka að láni. Ef hann væri nú svo heppinn að geta náð i kjól ein- bvers nábúans. Ruslakompurnar fataskápar. Hann gat hæg- lega liengt kjólinn á sama stað aftur án þess að nokkur yrði var við það. Hann þreif lamp- ann og fór í leiðangur. Hann beið andartak fyrir utan dyrnar og hlustaði. Steinsliljóð. Ljett- skrefa eins og Indíáni læddist hann um ganginn og reyndi skápaskrárnar með kistulykli sínum. Það var vonlaust fyrst. Hann var nærri hættur. Allt í einu tók hann eftir skáp, sem burðin var í hálfa gátt á. Hann lýsti varlega inn í hann, þar voru sængurföt, teppi, gamlir battar, borðalögð einkennisföt og gnægð af rusli en engir kjól- ar. Hann hjelt áfram. 1 bræði sinhi þreif liann í eina hurðina Skráin ljet undan. Fult af fatn- aði. Heill auður. Eitt bið fyrsta

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.