Fálkinn


Fálkinn - 27.05.1933, Blaðsíða 7

Fálkinn - 27.05.1933, Blaðsíða 7
F Á L K I N N 7 lUtk viff börnin ú myndinni sjest svonefndur tunnnkaktns. m.etra gildir. Á sunium þessum kartusum greinast stönglarnir i sundur eins og armar á stjaka og vaxa liliðargreinar þá fyrst beint út til liliðanna og síðan lóðrjett upp, aðrir vaxa í hvirf- ingu með allar hliðargreinarn- ar i likri liæð út frá frumstofn- inum, sumir skjóta skriðrótum í allar áttir og vaxa svo upp Skraiitkpktus í gftrffi prinsins af Monaco. ber fjölda fallegra blóma. frá þeim nýjar jurtir og á þann liátt getur sama jurtin breiðst yfir mikið svæði. Bæði liávöxnu kaktusarnir, þeir hnattvöxnu og yfirleitt all- aj þessar kaktustegundir safna ■ sig miklu af vatni, jafnvel svo að fólk í þui'kahjeruðunum þar sem kaktusarnir eru drekkur safann úr þeim eins og svala- drykk. Hinsvegar er enganveg- ■ nn auðvelt að ná í safann, vegna þyrnanna sem stráð er um alla jurtina, en fólkið hefir : áð við því og notar langar sog- pípur, sem það stingur inn í jurtina. Það er engan veginn bragðgóður drvkkur þetta, því að i safanum er mikið af oxal- sýru, en nota flest í nauðum skal þegar ekki kemur dropi úr lofti og allir lækir eru þurrir jörðin skrælnuð. Um hið fjölbreytilega útlit ;aktusanna geta menn gert sjer nokkra hugarlund af myndun- um, sem ljjer fylgja. SILKI OG KNIPLINGAR HALDA SÍNUM YNDISÞOKKA Kniplinga og silkinærföt má þvo aftur og aftur, an þess að þau missi minstu ögn af sínum upprunalega yndisþok- ka. Bara með því að kreista þau gætilega í mildu Lux löðri. Það hreinsar vandlega, verndar fína þræði, fagra liti og viðkvæma gerð. Það er óhætt að trúa Lux fyrir sínum fíngerðustu fötum. Það svíkur engann. FÍNNI smærri spænir Hafið þjer reynt þetta nýja I.ux ? Spænirnir eru fíngerðári en þeir voru áður. Þess vegna leysast þeir upp enn fyrr. l'ljótvirkari og paklcarnir enn stærri en áður og verðið þó óbrevtt Biðjiö um bið nýja Lux. M-LX 399-047A IC LUX LEVER BROTIIERS LIMITED PORT SUNLIGHT, ENGLAND Um víöa veröld. FÁLKABÚ f bænum Ortelsburg í Austur- Urússlandi var fyrir nokkrum ár- um koniið upp fálkabúi og er það nú orðið hið stærsta og fullkomn- asta í Þýskalandi. Stofnandi þess var fuglafræðMngurinn prófessor Thienemann, sem i mörg ár hefir verið forstöðumaður fuglafræði- stofnunarinnar Rossiten, en sú stofnun er heimsfræg meðal vis- indamanna. Tilgangunnn ineð stofn un fálkabúsins var í upphafi sá, að ransaka tilhæfuna í gömlum sögum um notkun fálka til fuglaveiða og temja þá, handu þeim mönnum, sem enn hafa áhuga f"rir fálka- veiðum, en sá áhugi hefir farið vaxandi á ný á síðai'i árum, ekki síst í Englandi. Og í októher í fyrra var efnt til fálkaveiða i forn- um stil í fyrsta sinn i langan tíma og voru þátttakendur allir riðandi. Auk þess eru þarna á búinu gerð- ar vísindalegar athuganir um ým- islegt viðvikjandi ránfuglum, svo sem ferðir þeirra og ratvisi, sem er fádæma mikil. Fálkabúið sjálft er merkileg stofnun, sem fróðlegt er að skoða. Og það er ekki sist fróðlegt að sjá tækin, seni hinir gömlu fálkaveiði- menn höfðu, svo sem hanskana, ginnilínur, flautur og' þvi um likt, auk fuglanna sjálfra. Veiðifálkarn- ir og allskonar tegundir aðrar af valsættum eru geymdir þarna i stórum grindabúrum. íshús er a húinu til þess að geyma matinn ó- skemdan handa fuglunum. Hjer að ofan er mynd af dýra- málaranum Renz Waller, með veiði- hauk, (arnarhauk) þann eina, sem til er í Þýskalandi. ----x----- í Hollywood voru þrir menn drepnir i ógurlegum bardaga, sem varð milli meðlima tveggja bófafje- laga og smyglara. Það er sagt, að barist hafi verið um „rjettinn“ til þess að selja kvikmyndafólkinu ó- leyfilegt brennivín. l>egar lögreglan kom á vettvang láu þrir menn stein- dauðir á götunni, en 14 voru særð.r að meira eða minna leyti. Bannið hefir marga blessun i för með sjer. —1—x------ K. BRUUN, gleraugnasjerfræð- ingur þakkar, eftir TÍU ÁRA starf hjer á íslandi, fyrir hina sýndu velvild og traust og vonar að mega sjá sína mörgu við- skiftavini sem oftast aftur á LAUGAVEG 2.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.