Fálkinn


Fálkinn - 27.05.1933, Blaðsíða 9

Fálkinn - 27.05.1933, Blaðsíða 9
F Á L K I N N 'j iHll méké Það eru einkennilega búnir hljómleik karar sem sjást hjer á myndinni að ofan. Þeir ern sunnan úr Tyrol, /rá Innsbruck og ern að leika á hljáðfæri sín til skemtunar fölki, sem hefir safnast saman til að horfa á skautahla up. stúlka hefir gert sjer skrautleg kjól úr gömlum dagblöðum. ÍWtiúVtMtúVú'i Eitl gerðarlegasta nefið, sem sköpunarverkið hefir að sýna er á pelikönunum, enda geta þeir veitt í það fisk. Það er tjótt þegar fuglinn gapir. Þýskur verkfræðingur ætlar að smíða 200 metra há vindmyllu- hjól, sem kosta um 2 miljón mörk, til j/ess að vinna rafmagn úr vindihum. Sólarljóslampar eru orðnir afarmikið notaðir jiegar sólskins nýlur ekki. Hjer sjáist veikluð börn í sólbaði við lampaljós. Meðan inflúensan gekk í Englandi í vetur voru öll börn látiri skola á sjer hálsinn í skólanu m. Mi/ndin sýmr „athölmna".

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.