Fálkinn - 03.06.1933, Side 2
2
F Á L K I N N
----- GAMLA BÍÓ ---------
„Odds 777“.
Bráðskemlileg dönsk kvikmynd
lekin af Nordisk Tonefilm. Að-
alhlutverkin leika þessir ágætu
dönsku leikarar:
IJVA WEEL,
INC.LH STENDER,
ANGELÖ BRUUN.
Sýnd bráðlega!
EGILS
PILSNER
BJÓR
MALTÖL
HVlTÖL.
SIRIUS
GOSDRYKKIR,
í) tegundir.
SÓDAVATN
SAFT
LÍKÖRAR, 5 teg.
Nöfnin ,EGILL‘ og ,SIRIUS‘
tryggja gæðin.
H.f. Öigerðin
Egill Skallagrimsson
Sími 1C90.
Reykjavík.
PROTOS-ryksugan.
Vorræstingar standa
yfir. Léttið erfiðið méð
því að eignast PROTOS
ryksugu.
Mikið sogmagn.
Sterkbygð.
Kostar nú kr. 180.00.
Fæst hjá
raftækja-
sölum.
Höfum fengið
fjöibreytt úrval af
strigaskóm til sumarsins, t. d. Kvenstrigaskór með hæl-
um, ýmsa liti, verð frá 4.75—5.75. Strigaskó með hrá-
gúmmíbomum hentugir við alla vinnu. Verð: nr 5—8
2.00, nr. 8'/2— ll'/z 2.25, nr. 12—2 2.75, nr.2'/2—0 3.00
og Karlmanna nr. 6'/2—11'/2 4.00.
LÁRUS fi. LtÐVlfiSSON, skóverslnn
----- NÝJABÍO ------------
Nótt i Feneyjum.
Ljómandi falleg kvikmynd tek-
in af British Europaan Films
undir stjórn Herberl Wilcox.
Myndin gerist i Feneyjum. Aö-
alhlutverk:
MATHESON LANG,
DOROTHY BOUCHIER,
JOSEPH SCHILDKRAUT.
Hið fræga Royal Tzigane Baml
leikur í hessari mynd.
Sýnd um helgina.
Best að auglýsa í Fálkanum
morgun, kvöld
og
miðjan dag.
Bragðbest og drýgst.
Ungt skáld.
Myndin er af Bjarna
M. Gíslasyni, ungnm
manni, sem þegar
hefir vakið eftirtekt
fyrir miirg og falleg
kvæði, sem birsl
hafa í blöSum og
tímaritum. Á næst-
unni gefur hann út
kvæðasafn sem hann
nefnir: „Jeg ýli úr
vör“. Stundar Bjarni
sjómensku. f þessu
blaði birtist smásaga
eftir Bjarna, sem
sýnir, að hann iðkar
líka óbundið mál, þó
að hann leggi ið
svo stöddu meiri
stund á ljóðagerð-
ina.
Hljóm- og
,.OI)l)S 777“.
Þelta er dönsk gamanmynd og
eru aðalpersónurnar Rosen góss-
eigandi, Inga dóttir hans, Sadolin
málaflutningsmaður, Hans Berg,
sem er bíaðamaSur í þjónsliki og
umfram alt eldakonan Hansy Han-
sen, sem keniur þarna fram bæði
sem stúlka í eldhúsi á stóru veil-
ingahúsi, gestur á veðreiðaliraut,
konsúlsfrú H. Hansy og margt fleira.
Það er hin alkunna leikkona Livu
Weel, einna kunnasta gamanleik-
kona Dana sem leikur þelta hlut-
verk og snýst myndin um hana aS
niestii leyti. Ungu stúlkuna dóttir
gósseigandans leikur Inga Stender
og er háð um hana barálta milli
málafærslumannsins og blaða-
mannsins. Annars er efnið lílið í
myndinni, en alt græskulaust gam-
an og Liva Weel kemur þar ávalt
við sögn sem gamanið er mest.
Verður enginn svikinn á þvi, að
sjá jiessa skemtilegn leikkonu i
kvikmyndinni fremur en á sjálfu
leiksviðinu. Hún hefir gaman af að
koma á veðhlaupabrautina og veðja
um hvaða hestar komi fyrstir á
markið og yfirleitt gerist mikill
hluti myndarinnar á veðhlaupa-
brautinni í Charlottenlund við
Kaupmannahöfn eða þá á skemti-
hótelinu Marienlyst við Helsingja-
eyri.
Myndin er tekin af Nordisk
Tonefilm og verður sýnd bráðlega
í GAMLA BIO.
----x----
NÓTT í FENEYJUM
Þessi mynd er tekin suður í
Leneyjum af Britisli European
Lilms undir sljórri Herbert Wilcox,
talmyndir.
og með aðsioð hins töfranði Roy-
al Tizigane Band, serii fólk minnist
úr sigaunámynd þessa sama fjelags
er Nýja Bíó sýndi í vetur. Sú rnynd
var í mörgu tilliti svo einstæð, að
fólk minnist hennar iengi og þessi
Feneyjamynd, sem NÝJA BÍÓ sýn-
ir núna um helgina er í ýmsu lík
hinni fyrri og stendnr henni eigi
að baki.
Aðalpersónurnar eru Silvió ó-
perusöngvari og Simonetta kona
hans. Lifa þau í bestu sáttum og
samlyndi en á kvöldin leika þau
aðalhlulverkin í „Othello“, nfl. Ol-
hello og Desemonu, en í ieiknum
nær afbrýðisemin yfirhöndinni á
Othello. Og nú gerast þeir atburð-
ir, að afbrýðisemin vaknar líka hjá
Silvio i hjúskapnum og orsökin er
sú, að vinur þeirra hjóna hefir
farið með frúna á „karneval“ með-
an Silvio var ekki heima. Verðnr
þetta ekki rakið hjer, en áhorfand-
inn fær hvað af hverju að sjá líf-
ið á síkjunum í Feneyjum og hin
skrautlegu „karneval", sem fræg eru
allan heim. Er myiidin prýðilega
tekin, svo að hún fræðir vel um
töfra hinnár fögru og frægu eyja-
borgar.
Einn frægasti leikari Englands,
Mathéson Lang, leikur Silvio af
mestu snilld og á móti honum ieik-
ur Dorothy Bouchier, en Þjóðverj-
inn Joshep Shildkraut leikur heim-
ilisvininn eða hjónadjöfulinn. Og
svo bætisl við hin trytlandi sigauna-
hljómsveit, sem ekki verður of lof-
uð. Þeir eiga víst ánægjulegt kvöld,
sem sjá myndina.
---x---
Um páskana voru gefin saman i
.London ínaður að nafni John
Weatherald, 79 ára gamall og ekkju-
frú Baker, 67 ára. Hún varð fyrir
40 árum ráðskona hjá tvíburunum
John og Jemes Weatherald og urðu
þeir báðir ástfangnir af frúnni og
báðu hennar, sinn í hvoru iagi. Frú
Báker lagði til að fjöls-kylda bræðr-
anna skyldi skera úr hvor þeirra
fengi hennar og varð niðurstaðan
sú, að ekki skyldi minst á gil'tingu
meðan bræðurnir væru báðir á lífi.
En svo dó James fyrir noltkru og
v.ar John þá ekki seinn á sjcr að
biðja ráðskonunnar á ný og giftasl
henni þó gamall væri.
í Vínarborg verður hráðjega
haklin frímerkjasýning. Verða þar
sýnd frimerki viðsvegar að, sem
taiin eru vera um 150 miljónir
franka virði.
-----x-----
o -MKO O ■’*<-o "0..- O ••II..' O O ••«..• O O ••*«..• O •*%.• O •M|... o *MIm. O |
o Drekkið Egils-öl j
? 0-"IUH o •*M||.' O •MU.'O O •*•«*■ O •*•««• -Mfc.* O •M|«. O -'lfc- O O ••ifc. O "lu- O ■"k,- O