Fálkinn


Fálkinn - 03.06.1933, Síða 9

Fálkinn - 03.06.1933, Síða 9
F Á L K I N N y Myndin hjer til hægri er tekin í Wall Street i New York. Er oft mannmargt í Jwí stræti, Jwi að Jiar er kaliphöllin og alt peningamagn horgarinnar saman komið, en ]>á her mgndin með sjer, að eitthvað sjerstakt mnni um að vera þegar hún er tekin .Mannsöfiuiðnrinn á mgiulinni eru kommúnistar i kröfu- göngu fgrir breytlu stjórnarfari og (dvinnulífi. Mgndin er tekin þegar kröfugahgan fer fram hiá líkneski George Washington. Ilollenskir bændur eru annálaðir fgrir að nota einar Ijótustu brækur, sem til eru í heiminum. Þær eru hólkvíðar og ná upp í handvegi. En þeim ber saman um, að þægi- legri brækur muni ekki vera til undir sólinni Jwí að þær herða hvergi að. Hjer á mgndinni að neð- an sjást menn í þessum bróknm á síkjunum fgrir utan Amsterd im. Nýlega voru hjón ein af heldra tag- inu gefin saman í London og var það gerl í kirkju. Brúðurin á hund einn mgiularlegan og aftók hún með öllu (d) fara í kirkjuna nema hundurinn fengi að fara líka. Til Jiess þurfti að fá legfi preslsins og fjekst Jmð með ialsverðum erfiðismunum. En hund- inum á brúðurin það að þakka, að brúðhjánavígslunni var mikhi meiri (dhggli sgnd en ella mundi. Og ælli Jntð liafi ekki verið tilgangurinn, frem- ur en umhgggja með hundinum. Mgndin lil hægri sýnir örkumlamenn úr striðinu hglla Hiller kanslara. Þeir sleppa höndnnum af sjúkrastólunum sínum lil Jiess að heilsa með nazisla- kveðjunni.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.