Fálkinn - 03.06.1933, Blaðsíða 6
F Á L K I N N
(»
Sunnudags hugleiðing.
Veðrið og veraldarsagan.
Lög bænarinnar
Eftir Olfert Ricard.
Matth. 7:7—8.
Biðjið, og yður mun gefast;
leitið, og þér munuð finna;
knýið á, og fyrir yður mun
upp lokið verða; þvi að sér-
hver sá öðlast, sem biður,
og sá finnur, er leitar, og
fyrir þeim mun upp lokið
er á knýr.
Það eru til ýms óskráð lög í
ríki náltúrunnar; ein þeirra eru
þyngdarlögmálið, önnur eðlis-
lögmál rafmagnsins o. s. frv'. A
sama liátt eru og til lög í ríki
andans, sem verka með engu
minni nákvænmi; ein þeirra eru
lög bænarinnar. Meginþáttur
þeirra laga liljóðar svo: Sá, sem
liiður, hann öðlast.
En margur segir: Já, bara að
svo væri! en eg hefi mörgum
sinnum reynt að biðja, en ekki
öðlast; þess vegna trúi eg ekki
á bænina.
Kg befi líka þrýst á rafmagns-
bnappinn, og þó kviknaði ekki
á lampanum hjá mér. En ekki
koin mér til bugar að segja, að
það væri rafmagninu að kenna,
að gæti enginn ætlast til að
fá ljós, þó stutt væri á þennan
litla tappa. Eg þóttist sem sje
viss um, að ólag væri á leiðsl-
'iini og að leita þyrfti lagfær-
ingar á henni.
Og þegar við biðjum, en öðl-
umst ekki, þá stafar það oftast
nær af því, að einhvers er áfátt
við leiðsluna. En þá er að prófa
sjálfan sig, og verður reyndin
þá cinatt sú, að lög bænarinnar
eru í bezta lagi, en misfellan bjá
okkur (Jak. 4:3).
Ekki er það víst að við fá-
um strax það, sem við biðjum
um. Fyrst er að drepa á dyr,
unz þær opnast, þá að leita í
herbergjunum, þangað til við
finnum búsbóndann, síðan að
biðja bann, uns bann bænheyrir.
En engin bæn er árangurslaus.
Við það, að „knýja á“, fáum
við hugreki til að leita, og við
leitina vex okkur djörfung til
að liiðja, uns við öðlumst bæn-
beyrslu.
Og jicgar guðs börn líta lil
baka yfir liðna æfi og bugsa
sig um, hve margar bænir
jafnvcl um smámuni þau
Íiafa fengið uppfyltar, þá bljóta
þau að undrast það, hve oft þau
hafa lilotið bænheyrslu.
Reyndu sjálfur!
(Tag og læs). Á. Jóh.
Lof sje Guði.
Til lians brópaði jeg með munni
mínum,
en lofgjörð lá undir tungu
minni.
Ef jeg bygg á ilt í bjarta mínu,
þá heyrir Drottinn ekki.
En Guð hefir beyrt,
gefið gaum að bænarópi mínu.
„Ef ekki hefði rignt nóttina
milli 17. og 18. júní 1815 mundi
framtíð Evrópu bafa orðið önn-
ur. A nokkrum regndropum
meira eða minna valt fall Napó-
leons. Til þess að orustan við
Waterloo gæti orðið lokablekk-
urinn i orustunni við Austerlitz,
þurfti forsjónin ekki á að balda
öðru en ofurlitlum úða, og ský-
flóki sem hreifðist á hvelfing-
unni í þá stefnu, sem var ó-
venjuleg á þeirri árstið, var
nægilegur til að bylta beilli ver-
öld“. -— Þessi orð eru sótt í
hina frægu lýsingu Victors
Hugo á orustunni við Waterloo
í „Vesalingunum" og tilfærir
skáldið með þessum orðum
dæmi um, livernig viðburðir,
sem hafa ábrif um allan heim,
geta stjórnast af tilviljandi
veðrabreytingu. Án þess að fara
að rökræða það, bvort þessi orð
skáldsins sjeu ofmælt, þá má
það heita staðreynd, að veðrið
hefir oft grijiið inn í rás við-
burðanna á lílcan bátt. Blað ver-
aldarsögunnar kann frá mörgu
að segja um þetta, alt frá elstu
timum fram á síðustu ár; stund-
um hefir stormurinn brotið
glæstustu berflota í spón
vatnsflóð bafa flætt yfir lend-
ur og bygðir, snjór befir gert
vegi ófæra þegar mest lá við
og hermenn hefir kalið í kuld-
unum blákur bafa gert ís-
inn meyran svo að fallbyssur
og berlið befir brotið niður úr,
þokan befir byrgt útsýni í
sluttu máli: veðurbreytingarn-
ar bafa leitt af sjer úrslitabreyt-
ingar.
Faðir sagnaritunarinnar, Heró-
dót sjálfur, segir frá ýmsum
dæmum, er að þessu lúta. Það
elsta er ef til vill um hernað
Fersakonungsins Kambysess í
Egyptalandi. Sagt er að ber
hans, sem sendur var gegn
Ammonítum árið 525 f. Kr. hafi
lent í sterkum og ströngum
sunnanvindi, sem bar með sjer
lieilar skriður af sandi, svc að
berinn livarf og týndist gjö.sam-
lega í sandrokinu. Á þessi lýsing
við eyðimerkurstorminn „sam-
um“, sem margir kannast við.
Styrjöld Persa við Grikki ber
Hka vott um dutlunga veðr-
áttunnar og álirif bennar. Þeg-
ar Darius konungur stefnir cU-
um flota sínum til Róm árið
493 f. Ivr. og flotinn var kom-
inn fyrir Athos-nesið í Egeabafi,
skall á ferlegur norðanstormur,
Lofaður sje Guð,
er eigi vísaði bæn minni á
bug,
njc dró miskunn sína í blje
við mig.
Sálm. 66:17—20.
Eftir Dr. phil Alex Wallén.
sem ljek skijiin býsna grátt.
Herodót bætir þessu við: „Með
því að dýralíf bafsins þar við
Athos er mjög fjölskruðugt
urðu margir menn sjódýrunum
að bráð, aðrir mörðust í bel
við klettana, sumir kuunu ekki
til sunds og druknuðu þvi, cn
aðrir dóu úr vosbúð. Þessi urðu
örlög flotans". - Það voru þrjú
lrandruð skip og tuttugu þús-
und manns, sem rokið gerði út
af við í það skiftið.
Þegar Xerxes konungur var
kominn að Hellusundi á hinni
miklu aðför sinni að Grikkjum
árið 490 f. Kr., ljet hann leggja
bátabrú yfir sundið, en sjórinn
spvrnti þeim i burt. Reiddist þá
konungur og skipaði svo fyrir,
að refsa skyldi Hellusundi með
300 svipuhöggum og að sökt
skyldi í sundið bandingjahlekkj-
um, um leið og hann mælti
svo: „Þú hitri lögur! í þessa
refsingu dæmír drotnandi þinn
þig, vegna þess að þú hefir gert
honum mein, án þess að þjer
liafi verið gert mein. Og Xerxes
konungur mun ganga yfir |>ig,
með eða móti vilja þínum. Og
rjett er að engin manneskja færi
þjer fórnir, því að þú ert skítugl
fljót og salt“.
Eins og kunnugt er tóksl
Xerxes að koma nýrri brú á
sundið og leggja upp frá Sar-
des næsta vor, en þar liafði
bann vetursetu. Bn þá lá nærri,
að annað náttúrfyrirbrigði
beygði hann svo, að nærri lægi,
að liann bætti við áform sin.
Um það er svo sagt:
„Um sama leyti, sem herinu
lagði af stað, bvarf sólin af
stað sínum á festingunni og
arð ósýnileg, þó hvergi væri
ský að sjá en allstaðar beiðan
himinn; og það varð nótt í stað
dags“.
Vitringar konungsins voru
hinsvegar nógu hyggnir til þess
að ráða jarteikn þessa þannig,
að goðin vildu á þennan bátt
tilkynna eyðingu binna liell-
sku borga, því að sólin var
belgidómur Grikkja, en tunglið
Persanna. Xerxes kunni vel
þessari vísbendingu goðanna og
hjelt öruggur áfram. Er þetta
aðeins eitt dæmi af mörgum uni
það, hvernig sólmyrkvarnir geta
haft áhrif á veraldarsöguna.
Það mun aldrei verða sann-
að hversu viðtæk hafa verið á-
hrif veðurbreytinga, vatnsflóða
og annara líkra fyrirbrigða, á
ýmsa þá viðburði, sem vjer
þekkjum úr veraldarsögunni,
þar á meðal þjóðflutningana.
En ýmsir sagnfræðingar halda
því fram, að veðrállan hafi haft
mikil ábrif á þjóðflutningana,
og að náið samband sje þar á
u'lli.
Ef svo ber við í landi, sem
á við fremur óblíða veðrátu að
búa, að veðurfar versnar að
mun, finna íbúarnir sig lcnúða
til, að leita til blýrri landa.
Myndast þar flóðalda, sem
spyrnir frá sjer og þeir komast
á hreyfingu, sem spyrnt er við.
Margir vísindamenn álíta að
þjóðflutningarnir miklu liafi
stafað af því, að árferði hafi
versnað í Norður-Evrópu nokkr-
mn öldum fyrir Krists burð og
liafi þá hafist einskonar fimb-
ulvetur, eftir margra alda hlýju
o'' þurviðri. Af þessari breyt-
ingu átti svo að leiða aðrar á
loftstraumum og hafstraumum
og auk þess urðu sjávarflóð tíð
við Eystrasalt og Norðursjó.
Atti þetta alt að liafa orðið til
þess, að fólk flýði land. Ýmsir
fornaldarritböfundar minnast á
sjávarflóð, sem þeir kalla „cim-
briska flóðið" og telja það or-
ök þess, að Cimbrar og Tev-
tónar fóru að berja suður i
hóginn. Ætti þvi flóð þetta að
hafa orðið orsök að hruni róm-
verska keisaradæmisins.
Ameríkanskur landfræðingur
hefir gerst svo djarfur, að revna
að sanna, að uppgangur og nið-
urlæging Rómverja, eigi aðeins
í efnalegu tilliti heldur og í
meningarmálum og stjórnmál-
um, liafi breyst í samræmi við
1-revtingar á úrkomunni. Þessai
rkomubreytingar teiur bann
sig geta sannað á mismun þeini,
em sjá má á „árbringjum"
risatrjánna í Kaliforniu frá
þessum árum, en þau eru flest
orðin 3000 ára gömul. Með
því að saga trjen yfir þvert má
mæla þykt „árhringanna“ og
gera sjer í lragarlund, við bvaða
veðráttuskilvrði hver bringur er
vaxiiin. Notar Amerikumaður-
inn því trjen, sem nokkurskon-
ar árferðisskýrslu, og befir bún
að vísu þann kost, að luin nær
yfir 3000 ár.
En þetta samband milli
loftlags og sögu er bygt á miklu
djarftækari tilgátum en svo, að
hægt sje að taka kenninguna
alvarlega.
Mörg dæmi eru til þess, að
það var ísinn á Dóná, sem kom
þessum norðrænu landvinninga-
mönnum að liði. Svo var um
Gota 502 og um Húna veturinn
557—’58. Að þurvirðri gat eigi
síður en vatnsflóð liaft þýðingu,
fjekk Friðrik Barbarossa að
reyna, þegar hann kom suður í
Norður-ítalíu árið 1158 og all-
ar ár voru þá svo vatnslitlar,
að liann gat vaðið þær með her
'sinn, jafnvel sjálft Pó-fljótið.
Erfðastríðið franska sem bófst
1339 sýnir, bvernig veðráttan
hjálpar einum i jietta sinn og
öðrum i liitt. í orustunni við