Fálkinn - 03.06.1933, Blaðsíða 5
F Á L K 1 N N
5
þótt jeg skilji það ekki, hver
liugfró þjer getur verið í því,
að bera beiu þín lijer í þessmn
dimma og eyðilega lielli, þar
seni enga mannlega bjálp er að
fá, þá skal jeg á engan liátt
hamla þvi, ef þú beitir mjer því,
að nota aldrei hjervist þína til
að boða hina pápisku bjátrú
meðal sóknabarna minna“.
Sylvester gamli reis á fætur
hvatlega og var sem eldur
brynni úr auguiri bans. En brátt
stilti bann skapi sínu í lióf,
krosslagði liendur á brjósti og
sagði bljóðlega: „Jesús, María
.... bjálpi nijer tíl að vera
þolgóður alt til enda!“ Síðan
vjek liann sjer að Páli presti
og mælti:
„Hefi jeg ekki sagt þjer það,
að þeir pílagrímar, sem enn
leita bingað til kirkjunnar, fá
aldrei að sjá mig. Það er ein-
göngu á kyrlátum næturstund-
um,þegar jeg veit að enginn er
bjer í hellinum, að jeg opna
skrúðbúsið, svo að vígðu ljósin
nái að skína út, og les jeg þá
uppbátt bina heilögu messu und-
ir livelfingunni miklu — aleinn
með Guði mínum .... til dýrð-
ar honum, sem jafnvel stein-
arnir vegsama.
Jeg fel mig ekki vegna
hræðslu; bvern skyldi jeg hræð
ast?
Innán skams er æfi minni
lokið.
Veit jeg það vel, að jeg þyrfti
ekki annað en láta sjá mig, til
þess að hjeraðsbúar flyktust til
mín, svo að þú sjer það rjett,
að enn gæti jeg orðið þjer erf-
iður keppinautur. En jeg er orð-
inn of gamall til að stofna til
ófriðar, enda þótt heilagt mál-
efni eigi í blut.
Jeg þykist líka vita, og vor
blómaöld sje liðin, en ykkar
byrjuð. Jeg liygg, að það sje
Guðs vilji, að hin nýja kenning
fari sigurför um Norðurlönd,
og jeg sætti mig við það, en
bið aðeins um, að fá að deyja
hjer i trú feðra minna og að
þeirra liætti......Tá, til vitnis-
burðar um að jeg tala af lirein-
skilni, legg jeg nú bönd mína
á likneski liins krossfesta, Hans,
sem einnig þjer tilbiðjið og vænt
ið af hjálpræðis yðar“.
„Vel mælt og drengilega“,
svaraði sira Páll. „Jeg tek orð
þín trúanleg, ekki vegna líkn-
eskisins, því að ekki getur það
borið vitni, beldur vegna nafns
Tlans, sem þú ákallar. Og jeg
dirfist að ganga á bug við fyr-
irskipanir ýfirboðara minna og
leyfa þjer að vera bjer áfram í
friði, svo l'ramarlega sem þú
leitar ekki sambands við alþýð-
una.
Vertu sæll og njóttu friðarins
svo sem þú óskar. Mætti Drotni
þóknast að láta þjer birta fyrir
augum í dauðanum“.
„Amen, þess mundum við
líáðir þarfnast“, svaraði Syl-
vester, um leið og bann fylgdi
gesti sínum út í framliellinn.
Þeir gengu þöglir út undir
dyrahogann. Þar nam Páll stað-
ar og mælti lágum-rómi:
„Eitt orð enu að skilnaði,
gamli maður: Vanhagi þig um
eittbvað til lifsþarfa eða þæg-
iuda, þá segðu til þess, og það
skal verða þjer veitt“.
„Guð og hans heilögu umbuni
JjjeP^, svaraði Sylvester. Það var
lilýleg rödd bjartans, sem braust
út í gegrium barða skel sjer-
trúarskoðananna. „En mig vant-
ar ekkert. Það lítið, sem jeg
þarfnast, það sjá Gísboltsbænd-
ur um að jeg fái. Þeir hafa og
beitið mjer því, að þegar þeir
finna mig látinn hjer efra, skuli
þeir jarða mig bjer i skrúðhús-
inu, og síðan loka dyrunum“.
Þcir stóðu úti i hellismunnan-
um.
„Sjá“, mælti öldungurinn og
bóf hendurnar upp í móti al-
stirndum hinmi.
„Sjá, bve bjart er og bljótt
þar efra i ríki himnanna, þar
sem Frelsari vor Iiefir búið oss
bina mörgu bústaði.
Ó, að það skuli vera svo mik-
ill misskilningur og flokkadrátt-
ur i beiminum, — já, hatur og
ofsóknir innbyrðis meðal ást-
fóTginna Drottins þjóna.
Það var dansleikur á Gili,
einn af þessum venjulegu haust-
dansleikjum eftir sumarannirn-
ar. Jg fór þangað nú mest fyr-
ir hennar orð — annars var jeg
enginn dansmaður.
Þá kyntist jeg i fyrsta sinn
þessum fjölmennis-samkvæm-
um, þar sem fólkið flokkar sjer
niður eftir sjálfvirku mati og
ræðir sin daglegu áhugamál.
Þær samræður, sem mjer bár-
ust til eyrna voru nú reyndar
nokkuð keimlíkar því, sem jeg
áður liafði heyrt í Irinum svo-
kölluðu „írúarboðum“ á Stað,
ýmist um veðurfar dagsins eða
bresti náungans. —
............ Hún er ljettúð-
arkvendi, sagði Þóra á Bergi.
Jeg markaði það nú reyndar lít-
ið, því bún var eins og upp-
þornuð eik dauður áborfandi
lifsins, sem aldrei bafði skilið
raddir þess — aldrei lifað því.
En svo heyrði jeg fleiri segja
jiað. Alla!
Það var fagurt baustkvöld.
Jg tók ganrian reyrstaf í
bönd mjer og gekk fram að
ánni. Hann var sá er talið bafði
öll sporin, sem jeg gekk til móts
við bana — en þó aldrei sagt
neinum frá fundum okkar.
Mjr fanst mosinn og lyngið
eitthvað drungalegt jietta kvöl.1
það sem altaf hafði þó verið • t t
af sólbjörtum æfintýrum. Og
holtin og móarnir með fallega
Öllum frúuðum veitir hann
viðtöku sakir miskunnar
sinnar.
Já, sjálfur befir Hann sagt,
að jafnvel bjer á jörðu skuli
vera friðarríki, ein björð og
einn lrirðir ....“
„Og allir eitt“, bætti Páll við.
„Já, allir eitt i kærleika‘“,
sagði Sylvester að lokum.
Þessir tveir vottar andstæðra
játninga rjettu bvor öðrum
hendina að skilnaði. Síðan gekk
Sylvester gamli bægt og rólega
inn i belli sinn og dánarklefa,
en PáTl á fund ræðara sinna,
til starfs og dáða í mannbeimi.
Nokkrum mánuðum eftir
jietta sást enn glampi frá liell-
inum í fjallshliðinni — en siðan
ekki.
Gamli presturinn liafði blotið
bvíld.
Ennþá er hellirinn við Norð-
ursjó eins og vigi gamla prests-
ins, en öldurnar gjálfra angur-
blitt við fjallsblíðina og hlusta,
bvort þær lieyri ekki sálmana
fögru, sem áður ómuðu svo
oft um beiðbjört sumarkvöld
og dimmar baustnætur.
Á. Jóh. þýddi.
litla blómálfa dansandi i and-
varanum, virtust mjer ver 1
jiögiri og veglaus eyðimörk.
Einbver sorg, beisk ásökun
og batur olli mjr ástríðum, kaf-
aði frá bvldjúpi bjartans uppá
yfirborðið og kæfði allar fagrar
lilfinningar. Mjer fanst b/rt
strá og hver steinvala vera jijæn-
ar á vegi mínum — skuggar
tilverunnar, sem ekkert mal
ættu annað en jietta.
Hún er ljettúðarkvendi!
Hún er ljettúðarkvendi!
Órjettláta líf! Hversvegna
böfðu þessar raddir náð tökum
á þjer? Hversvegna böfðu
mennirnir gert mig efinn um
trvgð hennar og kærleika
rænt mig gleðinni og fögnuðin-
um,sem svo óblandið fvlti bjarta
mitt bvenær sem je gátti von
á fundi hennar ?
Hversvegna ?
Voru þeir ekki líka breyskir
og ófullkomnir beimskingjar,
sem lokuðu eyrunum fyrir öll-
um sannleika jafnvel rödd
um sinnar eigin samvisku.
Voru lmeigðir hjartans bundn-
ar nokkru bókstafslögmáli, og
hvernig gátu jieir verið rjett-
látir dómarar, sem áttu engin
ábugamál önnur en þau, að
safna gróusögum um meðbræð-
ur sína?
Já, var ekki Kristur líka kall-
aður svikari og höfðu þeir ekki
brækt í andlit bans? -
Jeg reyndi að friða sjálfan
mig og verja liana. Reyndi
að skilja eðlislögmál mannssál-
arinnar og dæma rjettlátt,
en alt var árangurslaust.
Það var eins og óargadýr
befði læst klónum i eyru mín
og öskraði þar án afláts.
Hún er ljettúðarkvendi!
Jeg æddi fram og aftur um
árbakkann og revndi að brista
af mjer ófreskjuna. Revndi að
láta brynjandi fossinn yfirstiga
raddir bjartans. En tónar hans
jiessa óþreytandi söngvara fjall-
anna, sem verkar svo máttugt
á fjallbúann, að bann leggur
böndina fastar á plóginn, runnu
jiá saman við bugsanir mínar
ig lögðust með margföldum
jnmga á sál mína.
Þetta kvöld ætlaði bún að
koma, en jeg gat ekki fagn-
að benni — gat ekki elskað Iiana
eins og áður.
Jeg kreisti gamla revrstafinn
minn og borfði á bann beygð-
ur af geðslxræringu. Það var
eins og mig langaði til að segja
við bann. „Gamli vinur. Manstu
eftir rjóðrinu þarna fram i
hvamminum, þar sem þú
beygðir þig í andvaranum og
kystir litla Lótus-blómið, sem
( lskaði þig. Manstu börnin, sem
ljeku sjer þar i lynggrónum
mosanum ljómandi af æsku og
gleði? Og — manstu bana, sem
gaf mjer þig sem tákn órjúfan-
legrar trygðar og kærleika?
Já, þú manst það alt, gamli
vinur. Jeg sje þú manst það.
En i kvöld þegar hún kem-
ur ætla jeg að kasta þjer i foss-
inn fyrir augum liennar —
drekkja þjer i hyldjúpi glevmsk-
unnar. Nú ert þú mjer ekki
lengur neins virði, — því jeg' er
bættur að elska hana“. —
— Fótatak bennar nálgaðist.
Jeg beyrði marra í mosanum.
Rlærinn feykti hárinu á mjer
fram fyrir augu, en jeg strauk
l>að ekki frá — ljet mjer nægja
að horfa á bana i gegnum lokk-
ana. Hún var ung og fögur i
ljósum kjól, með dökkt bárið
bylgjað í vöngunum, og þó und-
arlegt megi virðast, fanst mjer
bún aldrei fegurri en þá. En
jg gat ekki fagnað benni. Hafði
enga ánægju af að kalla nafn
bennar, þegar jeg sá liana konra,
kalla það eins og svo oft
áður og hlusta á það bergmála
i bömrunum. —
Þögn min bafði sært liana.
ITún sagði nafn mitt eitthvað
svo þungt og spyrjandi, um
leið og lnin strauk bárið frá
enni mjer og neyddi mig til að
líta upp.
Elli — Elli.
í einu augnakasti las lnin
bugsanir minar, kastaði sjer
niður við lilið mjer, greip bönd
nrina og kysti liana ákaft. En
jeg var svo hertekinn af þvi,
sem jeg bafði beyrt um hana
talað, kaldur og tilfinningalaus,
að jeg' fann ekki hvernig lnin
kreisti bana í kröm sinni —
Frh. á bls. 12.
----— ----
Við áfellum.
(Brot)
Eftir Bjarna M. Gíslason.