Fálkinn


Fálkinn - 03.06.1933, Síða 7

Fálkinn - 03.06.1933, Síða 7
F Á L K I N N / sýning í Alaborg á Jótlandi. Hefir mikla sýnin«askála og s.jpást |jeir nndirbúningsnefnd sýningarinnar hér á myndinni. i tilefni jressa tátið reisa gríSar-®® Chartres 1339 var enski herinn svo illa leikinn af ofsaroki og hagljeljum, að fjöldi hermanna fórst og varð að liætta sókn- inni. En við Crozjr, árið 134(5, var ])laðinn snúið við. yfirgnæf- andi mannfjöldi franska hers- ins gat ekki nótið sín — og það var ekki sísl vegna þess, að við dálitla skúr nrðu bogastrengir bogmannanna frá Genúa svj) linir, að ekki var hægt að nota bogana. En Englendingar höfðu afdrep í skógi, íneðan á skúr- inni stóð og l)ogar þeirra voru þurrir eftir. Unnu þeir stór- sigur. En af þeim sigri leiddi stríð, sem stóð yfir meira en hundrað ár. 1 þeim ófriði gerðist það með- al annars í árslok 13(50, að enski heriun heið stórtján vegna vatnsflóða og fórust i því eitt þúsund bogaskyttur og sex þúsund liestar. Hjer áður liefir verið drepið á þann geigvænlega mátt, sem ofviðrin hafa í sjóhernaði. Ann- að dæmi um þetta má nefna úr slyrjöld Karls fimta gegn sjó- i æningjaríkjunum í Norður-Af- i íku. Hinn 25. október 1541 lenti floti hans í fárviðri skamt frá r.trönd Alsir og' fórust þar 155 skip en 800 manns druknuðu. Enn frægara er þó ofviðrið, sem gerði út af við „hinn ó- sigranlega flota“ Filippusar II. Spánarkonugs, daga 14.—20. ágúst 1588, er hann álti að leggja undir sig England. Flot- inn ýmist týndist, nálægt Orku- eyjum, cða hrakti vestur í hal, og komust sum skipin tli Fær- eyja. Þegar Spánarkonungur frjetti um afdrifin, varð honum tjetta eitt að orði: „Jeg sendi þá til þess að berjast við menn, en ekki við höfuðskepnurnar!“ Herferð Frakka til Hollands veturinn 1794—95 er áþreifan- legt dæmi um, hve afdrifarikur kuldinn getur verið. Var þes.-í vetur einkar mikill frostavetur. Franski herstjórinn komst þá á ísi, hindrunarlaust að kalla mátti yfir árnar Maas og Waal og náði á sitt vald öllum hol- lenska herflotanum, sem fro;- inn var inni i höfn. — En það sem þvi olli, að j)essi för var gcrð, var forspá náttúrufræð- ingsins Disjonval, er þá sat í fangelsi í Utrecht fyrir „g'læp- samlegar kenningar, — önnum kafinn vi'ð að rannsaka kongur- lær, sem honum höfðu reynst hinir öruggustu veðurspámenn. A Napoleonstímunum var farið að veita veðurfræðinni svo mikla atliygli, að Napoleon á- lcit það ómaksins vcrt áð- ur en hann rjeðist í Rússlands- förina miklu — að afla sjer fyrirfram ítarlegra upplýsinga um véðráttufar í Rússlandi og lála sjerfræðinga í herliðinu kynna sjer helstu veðurmerki, sem þjóðtrú var á þar eystra. En Veturinn lagði fyr að en venjúlega og varð miklu harð'- ari en venja var til. En það sem þó rjeði úrslitunum var, SYNINtí í ÁLABORG í þessura mánuði (júní) og þeim næsta, verður haldin fjölskrúðug að skyndilega kom ofsahláka, svo að vegirnir nrðu eitt aur- svað og ísinn á ánum varð að mauki löngu fyrir tímann. Það var þetta sem olli óförunum fyrst og fremst. Heimsstyrjöldin gefur oss ekki aðeins ný dæmi um lwe afdrifarík veðráttan er i liern- aði, heldur líka um hitt, hversu vel það lærist herstjórum, að vera viðhúnir áhrifum og breyt- ingum veðursins, svo og að nota veðráttuna sjer til aðstoðar við liernaðinn, með tilhjálp ná- kvæmra veðurathugana og á annan hátt. Jafnframt þeim raunalegu staðreyndum, sem heimsstyrjöldin ljet eftir sig, erður ])ó líka að geta þess, að hún hefir jafnframt leitt af sjer rnargt nýtilegt fyrir veð- urfræðina. En hvað sem öðru líður, get- umj vjer ekki beislað og' því síður liaft taumhald á náttúru- öflunum, og í framtíð eins og í )rtíð rnunu þessvegna heims- viðburðirnir verða háðir stjórn höfuðskepnanna. Og enn mun bæði regn og rok geta kollvarj)- að fyrirætlunum lierstjóranna, alveg ens og kuldinn og hitina. Væri það ekki áminning til mannkynsins, að reyna að sam- einast í baráttunni við j)essi stórveldi, í stað þess að vega hver að öðrum. N1' JÁ RNBRA U TARFERJA hefir fyrir skömmu verið tekin til notkunar . yfir Stóra-Belti í i)an- mörku. Heitir hún „Sjœlland", en hin ferjan, sem heldur áfram að vera í ferðum til þess að flytja járnbrautarvagna milli Sjálands og Fjóns heitir ,,Fyen“. Þetta nýja flutningaskip er stærst og full- komnast allra þeirra, sem Danir hafa bygt til vagnaflutninga inn- anlands og hefir m. a. útbúnað til þess að geta rutt sjer braut um ísalög, fremur öllum ferjum, sem notaðar hafa verið í Danmörku. Alll tneð islensktiiii skiputii1 ROSENBORGARSÖFNIN Nýlega voru liðin 100 ár siðan hafist var handa um að mynd.i safn, er geymdi ýmsar menjar el't- ir látna Danakonunga. Var, í til- efni af þessu aldar afmæli efnt til sjerstakrar sýningar i Rosen- borgarhöll, sem stendur í samnefnd- um garði í Kaupmannahöfn, til þess að beina athygli almennings að því besta, sem safn þetta hefði að geya. Er myndin sem hjer bivt- ist af einum þeim sýningargripum, sem mesta athygl hefir vakið. Gef- ur þar að lita reiðveri Kristjáns lconungs fjórða, er hoiium var gert áður en haldið skyldi brúðkaup sonar hans. Á sýningunni hefir v.erið haft svo mikið við þetta, að ger-t hefir verið eðlilegt hestlikan til þess að berja reiðtygin, svo að þelta listaverk njóti sin sem best. Á- klæðið sjálft er úr flaueli, útsaum- að og. festar i það 1100 perlur, en saumurinn allur er með gullþræði. Margt annað mætti nefna, sem sýning þessi hefir að bjóða. Dag- urinn, sem minningarsýningin byrj- aði hófst með því, . að starfsfólk safnsins færði mentamálaráðherr- anum, Borgbjerg kenslumálaráð- herra, ávarp. En hann er samkvæml embættisskyldu, formaður safnsins.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.