Fálkinn


Fálkinn - 03.06.1933, Síða 13

Fálkinn - 03.06.1933, Síða 13
F A L K I N N 13 Setjið þið saman! Þrenn verðlaun: kr. 5, 3 og 2. í..................... 2 3. 4. 5. 0. 8.......................... 9.......................... 10......................... 11......................... i 12......................... 13......................... SAMSTÖFURNAP,: an—an—ar—as—aum—an -InV —döf{ ein—eyr—fje—i—in—krún — kyr - ren—r o b—s o n—t á—u—u mb — u n un—út—þey—þau. Orðin tákna: 1. Vesæl. 2. Sel. 3. Dagrenning. 4. líkki jeg og ekki v.ið. ó. Karl mannsnafn. (i. Kyrð, leynd. 7. Opinber eign. <3. Likamshluti. 9. Endurgjald. 10. Fræg barnasöguhetja. 11. Algengt kaunptúnaheili. 12. Franskur spekingur. 13. Stór aldin. . Samstöfurnar eru alls 2(5 og á að setja liær saman i 13 orð í samræmi við það sem orðin eiga að tákna, þannig að fremstu stafirnir í orðun- um, taldir ofan frá og niður og öft- ustu stafirnir, taldir að neðan og upp, myndi íslenskan málshált. Slrykið yfir hverja samstöfu um leið og þjer notið hana i orð og skrifið orðið á listann lil vinstri. Nola má ð sem d og a, i, o, u sem á, í, ó, ú. Scndið „Fálkanum", Bankastræti 3 lausnina fyrir 30. júni. málsháttinn i horn umslagsins! Fyrir þrjátíu og átta ár- um síðan, hóf Hjálpræðis- herinn starf sitt á íslandi. Það er mjög eftirtektarvert, að hér skyldi starfið hefj- ast aðeins 30 árum eftir að það var grundvallað, af William Booth, i White- chapel, — og enn þýðing- armeira er það, að það hefst fyr á íslandi en í löndum, svo stórum og þétt- býlum, sem Japan, Kóreu, Ástraliu, Birma, Tjekkó- slóvakíu og víðar. Ýmsir munu minnast byrjunar Hersins hér, þeg- ar þeir tveir, fyrv. stabs- kaptein Eriksen og Kapt. Davíðsson, hófu að kynna boðskapinn í einföldum prédikunum, og með því að heimsækja og hjúkra sjúkum fátæklingum, fram- kvæmdu skipanir leiðtoga sinna. Frá þeim degi og hingað til, hefur Herinn eflzt til muna, eiida þótt að hann ekki hafi gert slika fram- för, sem raun er á orðin í öðrum löndum. Aðalhlutverk Hersins er kenning og prédikun fagnaðarboðskaparins, en eins og William Booth áleit þýðingartaust, að prédika fyrir manni, sem kveldist af fótakulda og hungri, fyr en honum hefði verið látin í tje viðeigandi hjúkrun, svo erii og fylgendur hans i dag, reiðubúnir að hjálpa á hvern hátt, sem nauðsynlegt þykir, þeim, er til þeirra leita i slíku ásigkomu- lagi, vitandi að slík hjálp gefur oft tækil'æri til þess, að vekja athygli hlutáðeiganda á hinum andlegu san nindum. Hin hjálpandi hönd Hersins í þessu iandi, er mest áberandi hvað snertir gistihúsin, og eru þau í einu eða tveimur till'ellum hin ein'u i sínum bæ. Þeir munu þvi marg- ir, sem við að heyra orðið „Hjáfp- ræðisher“, minnast ódýrs og þægi- legs næturgreiða. En það er ekki vegna gistihúsa, barnaheimila, björgunarstöðva, holdsveikranýlendna, sjúkrahúsa, elliheimila eða annars af því tæi, sem Herinn þó starfrækir i stórum stíl, að hann er þekktur og viður- kenndur um allan heim. En þeir erú margir, sem elska hann gegn um minninguna um áhrifin i sunnu- dagskólunum og ■ „kærleiksbandinu“, og ennfrcmur fyrir hinar alvarlegu tilraunir hans til viðreisnar of- drykkjumönnunum. Ársþing Hersins hefst að þessu sinni 7. júní og stendur til 12. júní. Mætir þar „brigader" Richards frá Englaiidi, fyrir hönd Eharles lt. Jeffries kommandörs. Myndin er af major Hal Beckelt, stjórnanda hersins á íslandi og af frú Beckett: * Allt meö íslenskmn skipum! * MeistariVorst Skáldsaga eí'tir Auslin .1. Small (,Seamark‘) Væri .jcg í yðar sporum, myndi mig mest langa til að ganga berserksgang og skjóta niður helminginn af öllum dómurum Lund- únaborgar. Maine veifaði bendinni alvarlega. — Það liggur miklu nær að koma Jaan Vorst á kn.je, sagði liann. .Teg er ekki að kvarta að minsta kosti vil jeg ekki ganga svo langt að senda alla dómarana til þess neðsta. Brinsley leit á hann rannsakandi augna- ráði. En yður er ljóst, að þessu verður að halda leyndu, eftir því sem auðið er? Mjög svo ljóst. Og var búið að vera það ljóst lengur en yður, umsjónarmaður. Sú vissa hefir haldið höndum mínum bundn- um. Jeg befi vitað um þetta ægilega sam- særi, dögum saman. Scotland Yard gerði gys að mjer. Þjer sjálfur, þar á meðal. Þjer kölluðuð mig kerlingu með lausa skrúfu. Seinast þegar jeg leitaði til yfirvaldanna, var mjer beinlínis sparkað út. Þetta gerðu lögreglumennirnir i Scotland Yard. En bamingjan skal vita, að blaðamennirnir í Fleet Street hefðu ekki gert liið sama . . Blöðin hefðu tekið mjer opnum örm- um. Jeg hefði getað tiaft frjettaritarana þeirra á tröppunum hjá mjcr. Hver blaða- dálkur borgarinnar liefði verið mjer opinn. England befði glevpt í sig stærstu frjettirn- ar, sem það liefði sjeð síðan vopnahljes- daginn. Og jeg get það ekki samt. Þrátt fvrir það, að jeg var að springa utan af frjettunum, var jeg jafn bjargarlaus eins og jeg hefði verið handjárnaður og bundinn við einbvern pálma suður í Sahara. .Teg varð að standa bjá og liorfa á — og bíða eftir því, að eit- livert atvik eins og þetta, sem nú er komið á daginn, kæmi og hristi yfirvöldin svo að þau gerðu sjer ljóst hvað var að ske, rjett fyrir framan nefið á þeim. Rödd bans eins og misti máttinn af greniju. — Já, mjer er svo sem Ijóst, að við verðum að liggja lágt og halda okkur saman. Brinsley sneri sjer að stöðvarstjóranum. Ekki eitt einasta orð við nokkurn mann, sagði hann. — Þjer skiljið? Fullkomlega. Mig skyldi ekki furða þó að lögreglu- stjórinn sjálfur tæki þetla út úr höndun- um á mjer og fengist við það sjálfur. Það er gífurlegt. Og ef sagan einhvernveginn lekur út þá er andskotinn laus. Alt Bret- land verður í ógn og skelfingu eftir einn sólarhring. Matarverð stígur eins og í hung- ursneyð. Helmingúrinn af öllum matar- birgðum landsins verður á öskuhaugum. Maður verður að þagga þetta alt niður - loka það inni i einhverjum járnskáp, eins sterkum og þessum þarna. En hvað um Ivyne lögregluforingja ? - Það vérður ekk’ert rjettarpróf lialdið. Þau tilfelli eru til, þar sem velferð almenn- ings verður að ráða meiru en lagabókstaf- urinn. Jeg skal sjá um það alt. Hollis, jeg verð að fá yður til að beita áhrifum yðar í jiessu niáli. Þjer verðið að setja nafn yðar undir lýgi -— en þó þá hvítustu, sem nokk- urntima hefir verið sögð skriflega. Þjer liafið þegar rannsakað líkið er það ekki? Mjög nákvæmlega. Og liver er niðurstaða yðar? Doktorinn ræksti sig. — Mjer liggur það í augum uppi, að veslings maðurinn liefir dáið af hjartasjúkdómi. Það er meira en mögulegt, að bann liafi ekki baft luigmynd um, að bann liði af hjartveiki. Slíkt er al- gengt við þann sjúkdóm, að lilutaðeigandi menn vita alls ekki af sjúkdómnum. Er það eðlilegur dauðdagi? Fullkomlega. Það er þá ekkert, sem getur vakið grunsemd hjá vður ekkert sem getur hindrað, að þjer undirritið dánarvottorð bljóðandi upp á dauða af eðlilegum orsök- um ? — Alls ekkert. — Ef svo er .... - • • er rjettarpróf algjörlega óþarft. En. — Nú? I þágu rjettvísinnar vildi jeg gjarna gera rannsókn á blóði mannsins. — Var Kyne kvæntur, spurði spæjarinn. Nei, svaraði Castle. Þá skal jeg' sjá hvort lögreglusljórinn

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.