Fálkinn - 03.06.1933, Qupperneq 14
14
F Á L KINN
ifeliir ekki komið ])vi í kriiig fyrir yður.
Hann kann að geta fengið líkið flutt á rann-
sóknarstofu yðar i nótt sagði Brinslej". —
Þjer, Maine, — getið þjer verið reiðubúinn
lil að vinna með þéhn mönnum, sem verða
settir í þetta mál?
Auðvilað.
Hann sneri sjer að hinum öllum.
Og þetta er skipun til ykkar allra, sagði
hann með áherslu: - Ef blaðanrenn koma
lil einhvers vkkar að spyrja, vísið þeim til
mín beint til Scotland Yard. Ef þær
kjaftakerlingar á annað borð fá einhvern
þef í nasirnar, megna ekki allir púkar Iiel-
vílis að halda aftur af þeim. Sendið þá til
min. Jeg skal halda þeim f stilli, þó jeg
svo verði að setja þá alla út á sjó í báti —■
•og sökkva bátnum.
Hann skrifaði í snatri nokkrar skipanir
handa Castle og fór síðan á aðalstöðina, eins
hart og líifreiðin komst með liann.
Iíellard Maine gekk út i svalt næturloftið
og þurkaði ennið. Undir ytri ró tians sló
hjartað ótt og lítt.
Þá var Scotland Yard kominn í leikinn
og það eins og samherjar tians. Ekki leng-
ur að gera gys að honum, heldur að vinna
með honum i fullri alvöru. Ilann fann á-
hyrgðina liggja þungt á herðum sjer. En
])ó ekki væri nema lcalda loftið, þá ljetti
það ofurlítið ])essa hyrði.
Hann kallaði á leiguvagn, og ætlaði sjer
aðeins að halda til gisliliúss síns og láta
það eftir sjer að sofa almennilega.
Hvert? spurði ökumaðurinn.
Maine hikaði.
- Til Albert Hall, sagði hann lágt. Reyn-
ið að komast þangað með mig áður en
hljómleikarnir eru úti.
Það reyndist fullervitt en tókst þó af þvi
að vagninn var góður og göturnar tiltölu-
lega tómar.
Maine gekk inn og kom rjett áður en
vinkona tians frá ])vi um morguninn lauk
við siðari helming skrárinnar. ltann læddist
hægt i autt sæti og horfði á iiana, — með
lotningu hlandinni aðdáun. Albert Hall er
einhver erfiðasti salur að syngja í, svo að
oft haí'a hæði söngvarar og álieyrendur orð-
ið að stynja af þeim ástæðum. Salurinn er
og geýsistór, svo að röddin vill tapa sjer
og hverfa í liinu griðarlcga rúmi.
En þetla virtist ékki eiga við um Coralie
Warden. Hún söng eins og gyðjur einar
gæti sungið, svo fyrirhafnarlaust og full-
komlega, að söngurinn heyrðist um alla
liina risavöxnu byggingu. Röð eftir röð
störðu andlitin á Jiana og lijcldu niðri í
sjer andanum til að missa ekkert af hinum
undursamlegu hljómum. Maine liafði
verið svo lengi sviftur fegurð sönglistar-
innar, að þetta var í eyrum lians líkast
englasöng. Hann mintist ekki að tiafa kom-
isl i aðra eins' hrifningu i annan tíma.
Að sjá þess yndislegu veru standa þarna,
eina á sviðinu, hrífa þúsundir og aftur þús-
undir áheyrenda, með hlómvönd af nýút-
sprungnum rósum í hendinni og demanta-
djásn um Iiöfuðið, að lieyra dynjándi lóía-
klappið ganga í öldum um alt liúsið og að
sjá hana brosa og hneigja sig —alt þetta
steig lionum til liöfuðsins eins og vín.
Söngur! Hann var að vekja sál hans aft-
ur. Endurminningar um fagran söng er hann
hafði iieyrt, höfðu varnað honum vitfirringu
oll ]>essi kvalaár í fangelsinu. Og í þessari
yndislegu stúlku, sem þarna stóð, sá hann
saman safnað alt það, sem tiann tiafði þráð
og vonað í dimmu náttanna, sem ætluðu
að verða óendanlega langar.
Coralie Warden tiafði sungið fyrir of
marga áheyrendaliópa til þess að vita ekki
með vissu hverju húist var við af henni. Of
margar höfuðhorgir höfðu frægt liana til
þess, að liún vissi ekki livað frægð væri, eða
hvernig frægðina skyldi vinna. Hún hafði
geymt l)esla lagið þangað til síðast.
Maine sat með lokuð augu, og' glevmdi
sjer i hrifningu sinni. Söngurinn friðaði sál
hans; eftir hætturnar og æsinguna um dag-
inn, er hann hafði horft uppá lífshættu og
dauða, kom söngur Coralie eins og' halm
liefði gelað hugsað sjer Paradísarvist. Söng-
ur og draumur.
Óljósar hugsanir tóku að sveinia i liuga
hans. Hann varð ekki meir en svo var við
þær, og samt, á einhvern einkennilegan
liált, var hann sjer þess meðvitandi, að þær
voru óvenjulegar. Þessi stúlka á söngpall-
inum, þessi yndislega litla slúlka, sem Ijek
sjer að stórum áheyrendahóp eins og að
spilum, var liálfgert farin að dáleiða hann.
Hann horfði á hana með hálflokuðum aug-
um, en lieili lians var.allur á ringulreið af
efasemdum og spurningum.
Þetta var meir en óvenjulegt. Á ein-
tivern undursamlegan hátt liöfðu forlögin
bruggað þannig, að hann var fárinn að
hugsa um stúlkuna eins og hún væri hon-
um nákomin og kær. Hún liafði ekki ein-
ungis bjargað lionum, og var ekki éinungis
iöfrandi stúlka, sem með snarræði sínu og
skilningi liafði forðað honum frá frekari
viðræðutn við hafnarlögregluna. Honum
varð snögglega ljóst, að hún var eitthvað
annað og meira. Eitthvað miklu kærara og
dýrmætara og umluigsunin um það gerði
tiann ánægðan, enda þótt hann væri langt
frá þvi að skilja hvernig í öllu lá. Enginn
annar lilutur — ekkert annað vald eða all
á jörðunni hefði getað gefið honum þessa
tilfinningu gleði og friðar.
Hinn geisistóri áheyrendasalur varð þoku-
kenndur og liin starandi andlit urðu ógreini-
leg fyrir augum lians, eins og kvikmynd,
sem dolnar upp. Jafnvel söngmærin og
söngur hénriar virtist lengra í burtu og
sönglistin með hinuin mjúku tónum sin-
um og trillum varð ógreinileg og hætti að
lokum. Þögnin kom jafn liægt og blítt og
rökkrið sígur yí'ir fjarlæg vötn. En Kellard
Maine, maðurinn, sem kom livergi frá, sat
áfram eins og dáleiddur, en sálin flaug frjáls
og óbundin, undrandi og vonandi þaut liún
óteljandi milur vegar, svo að tíminn var
ekki til fremur en í draumi. Hann sigldi
inn i framtiðina, þetta dýrðlega ríki, sem
er endalaust og takmarkalaust.
Harin hugsaði sjer hana við lilið sjer a
sínu eigin heimili — þessu dásamlega tieim-
ili, sem hann liafði verið að draga upp í
luiga sínum og endurbæta öll þessi ár, sem
iiann var innan steinveggjanna, - hann sá
liana flögra stofu úr stofu, sá mjúka fing-
ur hennar setja upp hlóm, Iieyrði hana tala
við sig rólega yndislega, hugsaði sjer hana
i töfragarði þaðan sem allar áhyggjur og
sorgir voru hurtreknar. Og loks ímyndaði
hann sjer hana í hljóðu rökkrinu, er svartir
skuggarnir dönsuðu um veggina við leik
arinloganna sá liana í horninu við hljóð-
færið, syngjandi — með hann einan til að
hlusta á og hrósa henni fyrir.
Þetta vöru undursamleg augnahlik, er
sál hans fór fljúgandi upp i hæðirnar. Hann
leitaði að einhverri veilu i þessu og gat eng-
ar fundið. Framtíð lians með Goralie við
lilið sjer myndi verða óviðjafnanleg, og
laus við allar sorgir. llún myndi bæta að
fullu ])að, sem umliðið var. Öll beiskja og
hugarkvöl, sem liafði hrent sálu lians myndi
verða strokið mjúklega hurt.
Hann varð óljóst var við hreyfingu i
þrönginni, alt í kringum sig. Og eins og i
fjarska heyrði hann hið mikla orgel snögg-
lega taka að leika þjóðsönginn. Kellard
Mairie rauk upp og stóð stífur meðan hann
var leikinn, en forvitin augu litu á hann
frá öllum hliðum.
Hefurðu sjeð annað eins,hvíslaði ein-
liver að fjelaga sínum. Steinsofnar undir
svona söng. Maðurinn hlýtur að hafa nas-
hyrningssál.
Þjóðsöngurinn var hrátt á enda og fólk
tók að tínast hurt, skrafandi og setjandi út
á sönginn frá upphafi til enda.
Kellard Maine komst inn á milli sæta-
raðanna, alla leið að innganginum að söng-
pallinum. Hann sendi Coralie skilaboð með
sendli og dokaði síðan við þar til er blái
og rauði einkennisbúningurinn kom al'tur
fram fyrr þykka dyratjaldið.
Ungfrú Warden mun verða ánægja
að hitta yður, herra minn, sagði sendillinn.
Ef þjer farið út fyrir og bíðið við lisla-
mannainnganginn, verður hún þar irinan
tíu mínútna.
Maine kinkaði kolli í þakkarskyni og cft-
ir nokkrastund fann hann það, sem í Al-
herl HaH svarar lil leiksviðdyra á leikhúsum.
Eftir nokkrar mínútur lieyrði liann silí-
urskæran hlátur liennar, er liún kom auga
á hann og þokaðist gegn um lióp af aðdá-
endum sínum, er þar voru saman komnir.
Svo yður tókst að komast hingað? sagði
liún og augu hennar ljómuðu. Yiðtökur
álieyrendanna höfðu haft álirif eins og
kampavín og hún iðaði af fjöri og kæti.
Vagn hennar kom að, og varð að fara
hægt eins og snigill gegn um mannþröng-
ina. Rithandasafnarar þyrptust að, hundruð-
um saman, en hún liafði fangið fullt af
'blómum, svo að ekki varð ætlasl til að
hún gæti orðið við óskum þeirra. í stað
þess gaf hún þeim rósir. Hún dreifði blóm-
unum meðal fjöldans, þar til hún átti cft-
ir aðeins eitt, undurfagurt, sem var nælt
við öxl hennar með demanlsnál. Hún var
eins og kongsdóttir i riki söngsins ánægð
og hlæjandi meðal þegna sinna.
Vagninn komst af stað.
Er það ekki nokkuð ráðrikt af mjer,
sagði hún, — að ræna yður svona burl?
Hún hjelt áfram að kyssa á fingur sjer
til fjöldans, gegn um vagngluggann.
Jeg vildi gjarnan, að slíku ráðriki
væri heitt við mig það sem eftir er æfirin-
ar, svaraði Maine, og röddin var eins og
hún kæmi úr fjarslca. Það var indælt í
kvöld. Söngur yðar og kyrðin í stóra saln-
um steig mjer til höfuðsins, er jcg hræddur
um. Jeg held varla, að jeg hafi lieyrt alt
síðasta lagið.
Svo jeg hef þá svæft yður? sagði hún
og leit glettnislega til hans,
Nei, þjer lyfluð mjer upp í skýin. .leg