Fálkinn


Fálkinn - 03.06.1933, Side 8

Fálkinn - 03.06.1933, Side 8
8 F A L K I N N / Japan er snemma byrjað að temja drengjum vopnaburð oy herða jx't nnrfir vígaferli, eins og Spartverjar gerðu forðum, enrfa veitir Japön- um ekki af, ef þeir setla að leggja unrfir sig heiminn á næstn árum, eins og surriir spá. Hjer á mynrf- inni til vinstri sjest hersveit ungra tiðsmanna. I>eir eru allir unrfir átta áira að alrfri — koma í fylk- ingu úl úr musteri einu, þar sem rfrengirnir lmfa verið látnir heiðra minningu fallinna japanskra her- manna og þá líklega brýnl fyrir þeim um leið, hvern hug þeir eigi að bera lil Kínverja. Rússneskur frumeindafrœðingur, Kapitzka práfessor hefir sest að i Cambridge til þess að starfa að rannsóknum sínum á eðli frum- eindanna. Sjest hann hjer á vinnu- stofu sinni, á myndinni að neðan. Í Dauðahafinu er sem kunnugl er á- kaflega mikið af salti og hefir vísinrfa- mönnum hugkvæmsl að koma þar upp saltvinslu í stórum stíl. Við vest- urströnrf hafsins, ekki langt frá hinni fornfrægu borg Jerikú hefir verið kom ið upp saltgerð með allskonar nýtísku áihölrfum og sjest hún hjer á mynrfinni að ofan. Mynrfin hjer lil hægri er af einni sýn- ingunni í hinni frægu óperu fíirharrf Wagners, „Meislarasöngvurunum í Núrnberg“. Maðurinn sem stendur á þrepunum er Walter von Stolsing, en það hlutverk, sem er mesta hlutverkið í mynrfinni, hefir Pjetur Jónssor óperusöngvari leikið margsinnis og þykir það með bestu hlutverkum hans.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.