Fálkinn - 03.06.1933, Side 11
F A L K I N N
1 I
Yngstu lesendurnir.
Kista konungsins.
Hún var úr þýkku eikartré, eius
slerku og þungu og mögnlegt var
að ná í, og að utan var hún járn-
slegin.
„Þessi ætti nú að vera almcnni-
]eg“, sagði konungurinn og atliug-
aði hana nákvænilega, þegar smið-
urinn kom og sagði að hún væri
tilbúin „því að jeg ætla að geyma
(ill auðæfi mín í henni, og engir
þjófar eða ræningjar eiga að geta
hrotið kistuna upp eða tckið hana
með sjer“.
Svo s'tóð kistan óhreyfð i mörg
ár og það stóð meira að segja
vörður hjá henili, en þess þurfti
vist ekki, j)vi að hver ætti svo sem
að geta brotið kistuna upp?
Konungurinn átti tvo sonu,
Kristófer og Ib. Eldri prins-
inn, Kristófer var altaf mjög
sliltur i framkomu sinni, hann lal-
aði svo kurteisislega við konunginn
og hina tignu he’rra, aldrei gerði
hann brellur, en hlustaði á allt sem
j)eir sögðu irieð kurteislegasta svipn-
um, sem hann gat sclt upp.
Yngri prinsinn var allt öðruvísi.
Barnfóstran hans sagði, að hann
væri reglulegur prakkari. Homim
gal vel doltið i hug að sauma sam-
an kjólana á hirðmeyjunum, svo
að þær gátu ekki losnað hver við
aðra, eða að hann gerði svo mikil
ólæti, að kongurinn barði i borð-
ið; en hann gerði ahlrei neitt, sem
valdið gæti öðrum sorg. Þar að
auki var hann svo góður við fá-
læklinga, að enginn j)urfti að líða
neyð, ef prinsínn vissi um l)að.
Svona var Kristófer prins vissu-
lega ekki, i rauninni var l)að næst-
um enginn, sem gat biðið hann,
j)vi að hann var svo íhaldssamur
og ágjarn, að kóngurinn skamm-
nðisl sin stundum fyrir |>að.
Þar sem kóngurinn var nú orðinn
gamall, sagði hann:
„Öllu j)ví, sem er i auðæfakistu
minni á að skifta í tvo hluta og
Kristófer, sem á að erfa ríkið, og
verður |)ví nógu rikur, fær l)ví að-
eins minni hlutann, en Ib, sem fær
engin lönd, fær stærri hlutann af
auðæfunum. Það finst mjer hæfa
best“.
Það fanst lika næstum öllum,
nema konungssonunum. Ib fór (il
föður sins, og sagði:
„Þú ættir heldur að gefa Kristó-
fer og mjer jafnt, jivi að við erum
þó bræður og mér hættir við að
gefa peningana, en hann fer mikið
betur með |)á“.
Kristófer sagði: „Hvers vegna a
jeg að erfa minna en bróðir minn?
Þegar jeg verð konungur, fæ jeg
lika mikil útgjöld, bróðir minn get-
m komist af með minna, þegar
hann þarf ekki lika að sjá fyrir
landi.“
En kóngurinn svaraði þeim báð-
um. „Það verður eins og jeg he'fi
skipað“.
Þá skeði hið hræðilega einn
góðan veðurdag menn fundu
vörðinn bundinn, en kistan var
horfin.
„Um nóttina", sagði vörðurinn,
l>egar hann loks kom til sjálfs sin
aftur „kom unaur maður og fór að
tala við mig. Meðan jeg svaraði
honum, var allt í einu fleyet klæði
yfir höfuðið á mjer og svo veit jeg
ekkert um hvað seinna Hefur skeð,
en ungi maðurinn liktist Ib
konungssyni" —
Það varð mikil sorg í allri höll-
inni, því að konungurinn hlaut að
trúa þvi sem vörðurinn sagði, að
Ib hefði stolið auðæfunum. Og auð-
vitað var veslings prinsinn rekinn
i burtu og mátti ekki koma heim
nema að hann kæmi með kistuna
með sér.
Hann fór af stað og þótti þetta
auðvitað mjög leitt, því að það var
alls ekki Ib, sem hafði ráðist á
vörðinn eða stoliö kistunni. „Bara
að jeg vissi hvar hún væri“, and-
varpaði hann, og svo gekk hann
langl inn i skóginn. Þar lifði liann
i marga daga, og á hverjum degi
gekk hann lengra burtu, en kvöld
eitt sá hann Ijós glampa í helli.
Prinsinn varð forvitinn og gekk
nær og nálgaðist hellinn, sem lá
langl inn á niilli fjallanna, og loks
stóð Ih kyr af undrun, því að þarna
stóð kista konungsins, og á henni
sat maður, sem var að lesa brjef.
Fljótt dró prinsinn sig i hlje, og
yfiþvegaði hvað hann ætti að gera,
en svo stökk hann fram, greip stór-
an lurk, sem lá á gólfinu og hróp-
aði:
„Gefstu upp, eða þú ert dauðans
matur“.
Bæninginn varð svo hræddur, að
hann ljet binda sig án nokkurs
mótþróa og prinsinn fór með hann
út úr hellinum. Brjefið las hann og
fór með það og ræningjann heim
i höllina.
,;Nú veit jeg hvar fjársjóðurinn
er“, sagði hann við kónginn „og
hjer geturðu lesið, ))abbi, hver það
var, sem stal kistunni".
Konungurinn las brjefið, það var
frá Kristófer og skýrði það frá þvi,
livernig þjófnaðurinn ætti að fara
fram. Vörðurinn var keyptur til
þess að láta ráðast á sig, og segja
svo á eftir, að það hefði verið Ib,
sem hefði talað við hann. Kon-
ungurinn sendi strax menn til þess
að sækja kistuna, og þeir komu
henni heim heilli á húfi. Ujn leið
náðust allir þeir ræningjar, sem
áður höfðu gert landið óbyggilegt,
og það var nú ágætt.
En þegar Kristófer heyrði hvern-
ig farið hefði, flýði hann burtu,
því að hann var hræddur við reiði
föður sins og allir glöddust við það,
því að þá varð lh rjetti erfinginn
að öllu í ríkinu og kistunni með
öllum auðæfunum. Sjáið þið, svona
getur nú farið, þegar menn eru
öfundsjúkir, þvi að j)ið vitið öll,
að sá sem grefur öðrum gröf, fellur
oft í hana sjálfur.
li. F.
Setjið þið saman.
Báðning gátunnar nr. 6 i 14. tbl.
var: lieiri er smár fenginn cn slór
énginn.
Við gátunni höfðu borist mörg
svör og hlutu þessir verðlaun að
u n d a n gc n g n u h 1 u t k e s t i:
Fötin
sjálfpvegin
„Þvottur“ verður aöeins „skolun,“
þegar Rinso er notað. Því alt
sem þjer þurfið að gera, er að
leggja þvottinn í bleyti, í Rinso-
upplaustn, næturlangt. Næsta
morgun, skolið þjer fötin og hengið
til þerris, og þvotturinn er búinn.
Rinso dregur óhreinindin úr þvot-
tinum, verndar fötin frá sliti og
hendur frá skemdum, því alt
nudd er óþarft.
Notið eingöngu Rinso í þvott á fö-
tum, sem þjer viljið að endist vel
og lengi.
með Rinso
Rðnso
VERNDAR HENDUR,
HELDUR ÞVOTTINUM
ÓSKEMDUM
M-R 77-33 IC
R. S. HUDSON LIMITED, I.IVERPOOL, ENOI.AND
1. oerðlann kr. 5.110.
Guðjón H. Guðnason, Hvamms-
la n ga.
2. verðlann kr. 3.00:
Guðlaug Klemensdóttir, Skógtjörn,
Álftanesi.
3. verðlaun kr. 2.00:
Jóhannes Bjarnason, Beykjum,
Mosfellssveit.
Verðlaunin verða send i pósti.
Lausn gátunnar nr. 7 í Hi tbl.
var: Dag skglði að kveldi lofa en
meg að momni.
Að undángengnu hlutkesti hlutu
þessir verðlauh.
7. verðlaun kr. 5.00.
Magnús Pálsson, Frakkastíg 17.
Bevkjavík.
2. verðlaun kr. 3.00.
Guðm. Júlíusson, sjúkrahúsinu á
ísafirði.
3. verðlaun kr. 2.00.
Guðbr. Guðjónsson, Njálsg. 15.
Beykjavik.
Magnús og Guðbr. eru beðnir að
vitja sinna verðlauna á afgreiðsl-
una, en Guðm. verða send verðl.
i pósti.
Lausn gátunnar i 18. tbl. var:
Enginn veit hvað átt hefir fgr en
mist hefir.
Þessir hlutu verðlaunin að und-
angengnu hlutkesti.
t. verðlaun kr. 5.00:
Una Sigurðardóttir, Fuglavik,
Miðnesi.
2. verðlaun kr. 3.00.
Guðmundur 01. Sigurðsson, Garð-
húsum, Ytri Njarðvík.
3. verðlaun kr. 2.00:
Ársæll Jiilíusson, Bergþórugötu
(iA, Bvik.
Una og Guðm. nninu fá sin verð-
lann send í pósti, en Ársæll er
beðinn að vitja þeirra á afgreiðslu
blaðsins.
Fyrir nokkru voru 3(5 geddur
settar í stórt ker i dýragárðinum í
London. Nokkrum döguni síðar
voru ekki nema 28 geddur í ker-
inu, og menn skyldu ekkert i þvi
hvernig þessar átta geddur hel'ðti
komist út úr kerinu. Málið var
rannsakað og kom þá í Ijós að
geddur þessar höfðu verið drepnar
(<g jetnar af hinum. Dag hvern
minkaði i kerinu. Þær sem eflir
eru þar, eru feitar og sællegar.
En menn hafa ekki áður vitað, að
geddur ælu hver aðra.
Það hefir vakið mikla eftirtekt
um allan Spán, að tvær ungar
slúlkur hafa tjáð sig fúsa til þess
að vera með í nautaati. En sú
íþrótt — ef iþrótt skyldi kalla
hefir hingað til aðeins verið iðkuð
af karlmönnum.
----x----
í Ástraliu er karl, 93 ára gamall,
seni aldrei hefir rakað sig. Hann
var alskeggjaður tvitugur að aldri,
en nú er skeggið svo langt að það
nær niður að hnjám.
----x----
„Nordisk Tonefilm" í Kaupmanna
höfn hefir nýlega fullgert kvik-
mynd, sem sýnd var í f rsta sinn
um páskana. Hún heitir „Nyhavn
17“ og leikur Katrin Bell aðalhlut-
verkið Hið lyrsta hlutverk sitl
í talmynd.
----x——