Fálkinn


Fálkinn - 19.08.1933, Blaðsíða 4

Fálkinn - 19.08.1933, Blaðsíða 4
4 F Á L K I N N Sunnudags hugleiðing. Sjera Björn B. Jónsson D. D. frá Winnipeg. Valið. 1. Mós. 13: 10—12. Þá hóf Lol upp augu sín og sá, að alt Jórdan-sljettlendiS var vatnsrikl land .... eins og aldingarðar Jahve .... Og Lot bjó í borgunum á sljettlendinu og fœrði tjöld sín alt að Sódómu. Fyr eða siðar kemur það fyr- ii unglinginn, að hann verður að velja eða liafna, og afar-miklu skiftir bæði tímanlega og eilífa velferð hans, hvernig valið lekst. En jiað er alvörumálið mesta, að á slíkum augnalilikum er unglingnum engan veginn ljóst hve jiýðingarmikið og víðtækt valið er. Að vísu veit hann, að nokkuð muni vera í húfi, en honum verður jiá helst að líta á eigin hagsmuni og stundar- heill, en lætur jiað óatliugað, sem snertir eilífðina. Það var á einni slíkri örlaga- stund, er Lot, jiá ungur að aldri, átti að velja sjer bólfestu. Hann „lióf upp augu sín“, en leit aðeins eftir landfegurð, frjósemi og hagnaði, og svo kaus hann að færa tjöld sín „all að Sódómu“. Reyndar var hon- um jiað vel kunugt, að „menn- irnir í Sódórnu voru vondir og stórsyndarar; jiess vegna hugði hann að fara ekki nær en „all að“ Sódómu. En áður en hann varði var liann búinn að vera lengi í borginni; - jiað var hagfeldara og notarlegra (horg- irnar drógu til sin þá, eins og nú). Og þrátt fyrir aðvaranir Guðs lauk hann æfi sinni i aumustu niðurlægingu og smán. Ó, vertu vel vakandi! Áður en varir getur jiað að borið, að þú eigir að framkvæma slíkl val. Það getur verið unnusta eða staða, eða hara eilt fótmál i ákveðna átt. En þegar þú „lief- ir upp augun“, jiá lít þeim fyrst til Guðs og spyr um hans vilja. Annars getur hið örlagaþrungna val á æskuárunum orðið til æf- inlegrar ógæfu. Olf. Ricli. Á. Jóli. Enginn kann tveimur herrum að þjóna (Lúk. 16: 13). — Nafnkristnir menn trúa jiessu ekki. „Þeir beita allri orku sinni og snild til að sameina hoð Guðs og lífernisreglur heimsins, vilja ekki rjúfa sam bandið við Guð, og enn síður styggja heiminn*. Vinátta við heiminn er fjand- skapur gegn Guði. Hver sem þvi vill vera vinur heimsins, hann gjörir sig að óvini Guðs. — Jak. 4: 4. Sá, sem ekki er með mjer, er á móti mjer,og sá sem ekki samansafnar með mjer, liann sundurdreifir. — Matl. 12:30. Kjósið jiá í dag, liverjum þjer viljið jijóna — en jeg og mín- ir ættmenn munum þjóna Drotni. Jós. 24: 15. A jiessu sumri á ísland góð- um gestum að fagna, þar sem eru jiau hjónin séra Björn B. Jónsson og frú hans Ingiríður Jónsson, er dvalist liafa vestan hafs frá æsku, er jiau með for- eldrum sínum fluttust vestur um haf. Séra Björn var 6 ára er vestur fór og hefir þannig ekki sjeð ættjörð sína i 57 ár. Eins og kunnugt er hefir séra Björn B. Jónsson síðan er jieir séra Jón Bjarnason og séra Friðrik Bergmann voru lil moldu sungn- ir verið athafnarmestur vestur- islenskra kirkjumanna enda um allmörg ár verið forseti hins evang. lúterska kirkjuf jelags Vestur-Islendinga. Séra Björn Jónsson hefir hlot- ið alla mentun sína vestan hafs. Eftir að liafa stundað nám á Gustavs Adoliilius-skólanum í St. Peter i Minnesota, gekk liann á lúterskan prestaskóla, sem þá var nýstofnaður í Chicago al' ágætismanninum dr. Passavant (enda er skólinn oft við hann kendur) og útskrifaðist jiaðan vorið 1893. Hinn 25. júní s. á. tók liann prestsvígslu í Winni- peg af hendi séra Friðriks J. Bergmanns varaforseta kirkju- fjelagsins, í sjúkdómsforföllum for.seta séra Jóns Bjarnasonar og liéfir nú um 40 ára skeið verið í jjjónustu kirkjuf jelagsins, fyrst alllengi í Minneota i Minnesotaríkinu, en síðan 1914 í Wjnnipeg (eftirmaður sjera Jóns þar). Frá 1908 lil 1923 var liann jafnframt forseti kirkjufjelagsins. Vesluríslensku prestarnir hafa í flcsfu lilliti verið Vestur-ís- lendingum hinir þörfustu leið- togar á liðinni tíð og unnið hið Jiarflegasta menningar starf meðal landa sinna,, ekki að- eins sem andlegir leiðtogar þeirra, kennimenn og sálusorg- arar, heldur og sem hvatamenn að mörgum liinum helstu og nytsömustu framfarafyrirtækj- um þeirra, enda liafa jieir jiol- að með þeim sætt og súrt frá fyrstu tíð. Meðal annars er jiað vafalaust starfi þessara presta að jiakka öðrum fremur, hve vel Vestur-Islendingum hefir tekist alls yfir að varðveita ís- lenskt þjóðerni sitt þar vestra, þrátt fyrir liina miklu dreyf- ingu, sem jieir hafa lifað í. Enda hafa þeir átt og eiga enn í sín- n m hóp jiá menn, sem í hvaða menningarlandi lieimsins sem er, liefðu verið laldir prýði stjettar sinnar. Einn jiessara manna er sjera Björn B. Jóns- Jónsson. Við það munu allir ldjóta að kannast, sem til þekkja, að starf það, sem sjera Björn heíir leyst af liendi í 40 ára prestskap sínum, hafi ver- ið hið ágætasta og alla tíð ver- ið áþreifanlegur vottur lifandi áhuga hans á kristindómi og kristilegri starfsemi. Bæði sá er þetta ritar og ýmsir aðrir liafa á fyrri tíð haft ýmislegt við guðfræðilegar skoðanir sjera Björns að athuga. En það er hvorttveggja, að ýmislegt úr lians pemxa í „Sam.“ liin síðari árin gefur ástæðu til að ætla, að Björn hafi með vaxandi aldri liorfið af vegunx liins guðfræði- lega íhalds, enda er það yfir- leitt ekki hinar guðfræðilegu skoðanir, lieldur liið kristilega starf, senx mestu gildir jxegar um gildi prestskapar einhvers nianns er að í’æða. Og svo mun þá og vera um pi'estskap sjei'a Björns B. Jónssonar. Um hann mun nxega segja með sanni, að liann hafi ekki legið á liði sínu um dagana, þar senx um áhuga- nxál liins kirkjulega fjelagsskap- ar var að ræða. Hann hefir jxar jafnan staðið franxarlega í fylk- ingu hinna kirkjulegu stríðs- manna og aldrei liaft tilhneig- ingu til að hlífa sjer jxar senx skyldan hauð honum að taka jxátt i baráttumii. Og hefir jxó verkahringur hans jafnan ver- ið víðáttumikill. Á árunum 1897 Hollasta Jeg liefi stöku sinnum skrif- að um, að hollasta hreyfingin senx ungir, senx gamlir gætu veitt sjer væri að skreppa sem oftast á liestbak. Eins og að líkunx lætur, er sú kenning mín ekki hygð á visindalegri rannsókn, jxvi er ver að svo er ekki, en liins veg- ar hyggi jeg liana á eftirtekt nxinni. Jg hef tekið eftir jxvi, að margir þeir menn, senx mest- an hluta æfi sinnar liafa að meira eða minna leiti verið á hestbaki, hafa hæði verið heilsu- góðir og orðið langlífir, og að jxessu tvennu keppa flestir; jxví skyldu þá jxeir, sem eefni og aðr- 1901 var liann jafnfi'amt prestsslarfinu ritstjóri mánaðar- lxlaðsins „Kennarimx“, er sjer- staklega var lxelgað sunnudags- skólastarfinu. Um nokurra ái'a skeið gaf hann út ársi'ilið „Ára- mót“, sem tók við jxá er „Alda- inól“ sjera Friðriks Bergmanns hættu. Frá 1914 mun liann liafa orðið aðalritstjóri „Sanxeining- arinnar“ og ljet hann ekki af því stai'fi fyr en á næstliðnu suniri. Auk jxess hefir lianii rit- að fjöldann allan lxlaðagreina varðandi vestur-islenska kirkju og önnur áhugamál. Þegar við jxetta bætist, að hann um mai'gra ára skeið gegndi forseta- stöi'funx innan kirkjufjelagsins jafn umsvifanxikil og jxau liljóta að vera, jxá ræður að likindunx að sjera Birni lxafi einatt verið annsamt og oft reynt á vinnu- jxrekið, sem lionum virðist liafa verið gefið í rikum rnæli. Þegar Jxví litið er yfir æfiferil sjera Björns B. Jónssonar, jxá verður ekki hjá jxví konxist að telja hann i hópi vestur-íslenskra afburðamanna, sem með starfi sínu hafa gert islensku jxjóðei'ni sínu sóma og þá um leið land- inu, þar senx vagga jxeirra stóð. En við alla slika menn er Jxjóð vor í jxakkarskuld, og þá vissu- lega einnig við sjei'a Bjöi'n. Eftir 57 ái'a dvöl fjarri ætt- jörðu sinni hefir sjera Björn nú orðið þeirrar langþráðu gleði aðnjótandi að sjá aftur ættjörð sina, ásanit konu sinni, frú Ingi- ríði Jónsson, sem einnig flutt- ist á barnsaldri vestur um haf frá Svarfhóli í Hraunhreppi (Mýrasýslu), Jxar sem l'oreldrar liennar hjuggu húi sínu áður en vestur fóru. Munu allir vinir jxeirra óska Jxess, að dvölin lijer heima á ættjörðu Jxeirra verði jxeim hin unaðslegasta, svo að þau geti horfið aftur heinx til síns nýja ættlands með fjölda liinna Ijúfustu og björtustu end- urnxinninga frá jxessári sumar- dvöl sinni á landinu jxar seni vagga Jxeirra stóð. Dr. .1. H. íþróttin. ar góðar kringumstæður hafa ekki nola sjer jxetta? Það er vitanlegt, að hesla- eign liefir kostnað í för með sjer, ennfremur ler nokkur lími í útreiðar, en svo er með aílar iþróttir, að Jxær heimta timaeyðslu, og meiri og minni sjálfsfórn, en slíkt setja áliuga- samir íjiróttamenn ekki fyrir sig. Flestir menn eru svo gjörðir að þeir kjósa sjer nokki'a úti- vist, en Jxvi miður er mörgum þessara sömu manna Jxannig varið, að standi reykurinn ekki jxráðbeint upp úr bæjai'stromp- inum hjá þeinx, jxá vilja jxeir

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.