Fálkinn


Fálkinn - 19.08.1933, Blaðsíða 14

Fálkinn - 19.08.1933, Blaðsíða 14
1« að liafast eittlivað a‘ð. Það var rjett eins og glamþinn í augum lians segði: — Jæja, ef þú lieldur, að þú gelir nokkuð j)á byrj- aðu ef þú j)orir. Hertu upp liugann, ef þú ert að liugsa um Jíetta á annað borð. Findu þjer átvllu til að fara út. Reyndu að síma eftir vinum þínum, ef J)jer finst J)að ráð- legt. Maine leit varlega um allan forsalinn. Smáhópar af húðgulum mönnum virtust hafa dottið af himum ofan. Fjórir menn voru fyrir neðan stigann, sem við útidyrn- ar, og einir tveir voru við dyrnar inn í spilasalinn, og töluðu saman í hálfum hljóð- um. En allir virtust þeir vera óafvitandi um, að Maine væri þar nokkursstaðar. Það virðist liafa fjölgað gestum snögg- lega, sagði Maine. Það her oft við. Það er einn kosturinn við þennan stað. Já, það skal jeg bölva mjer upp á. Þjer hafið kannske sjerstaka matsölu handa þess- um skítablesum? Hann leit fast framan í gestgjafann og án J)ess að höndin skylfi, tók hann pennann og lissaði nafn sitt ])vert yfir ldaðið: „Kell- ard Maine“. Er hann liafði skrifað, starði liann aft- ur á gestgjafann og hin ótöluðu orð hans voru: Jæja, gerðu svo vel! Komdu aftur, ef þú þorir! Henri leit niður. Hann liafði tekið eftir iskalda glainpanum í stálbláum augum Maines. Hann hrökk næstum óafvitandi við, er liann las nafnið, sem Maine hafði skrif- að. En jafnskjótt greip hann sig og ljet sem ekkert væri. Maine — Maine? tautaði liann, liugs- andi. — Það er sjaldgæft nafn. Mjer finst jeg ekki iiafa lieyrt það fyrr. Þá fáið þjer því betur að heyra það seinna, sagði Maine. Það er nafn, sem liefir J)á náttúru að t‘á því framgengt, sem J)að vill. Jeg vona, að við kynnumst vel, meðan þjer verðið hjérna, sagði Henri, sem nú var orðinn liinn sanni gestgjafi aftur. En i lmga sínum gat liann ekki annað en dáðst að liugrekki Maines. Honum var það vel ljóst, að með Jæssari sókn og vörn hafði Main bælt sína aðstöðu, ekki svo lítið. Hann hafði sagt J)að, sem liann hafði sagt, beint og hiklaust. Setningarnar höfðu komið kaldar og harðar og þrjóskulegar. Og ekki hafði liann brugðið svip, auk lieldur meira. Ró lians var algjörlega óliögguð. — Þjer eruð ekki bindindismaður? Spurn- ingin kom vingjarnlega og kurteislega. Nú, J)ar kom að því, hugsaði Maine. Þarna sást á tungubrodd höggormsins. Kónguióin var að bjóða flugunni í síðasta flugið sitt, undir kurteisislijúp gestrisninnar. Maine leit kuldalega á hann. — Jeg lieyri, að ])jer hafið drykkjustofu hjer, sagði hann. - Það var ein ástæðan til þess að jeg settist lijer að. — Komið J)á og fáið yður eitt glas. Ánægjan er öll mín megin, svaraði Maine, án þess að brosa. Henri var þegar kominn af stað með bukti og beygingum. Maine elti liann, þar til hann kom i dyrnar á drykkjustofunni. Þar snarstans- aði hann og leit inn fyrir, og athugaði um- hverfið, sem var hreint ekki aðlaðandi. K Á L I '. I N N Drykkjustofan var einkennileg. Þar voru engin gluggar. Veggirnir virtust vera nýjir og dyr voru aðeins einar. Öll stofan var varla meir en tólf fet á hlið. Hún var í rauninni ekki annað en svolítil hjáleiga frá borðsalnum, eins konar framleiðsluher- bergi J)ar sem ketið var skorið áður en ]>að væri borið á borð. Þarna inni viru einir sex Kínverjar, sem sátu við lítið borð og reyktu og drukku. Maine liafði auga á Henri, eins og köttur á mús. En Henri gaf mönnunum engan gaum, er hann kom inm Enginn vöðvi i andliti hans iireyfðist, J)að Iiefði Maine getað lagt eið út á. Gulu mennirnir litu þöglir á hann er liann gekk að skenkiborðinu. Hann hallaði sér aftur á bak upp að veggnum við borðs- hornið. Fjórir af Kínverjunum luku úr glösum sínum og gengu hljóðlega út. Hinir tveir Maine gaumgæfilega, litu við aftur og liéldu áfram að tala, suðandi. Hver svo sem gildran var, er honum var ætluð, J)á var hún þegar tilbúin og ekki ])urfti annað en að setja hana i gang. Viskí? spurði Henri. Maine ypti öxlum. Það gerir svo sem minst til, hvað J)að heitir. Þjer haldið þó ekki, að jeg ætli að fara að drkkka helvískar eiturblöndurnar vðar ? Glampa skaut upp í augum Henris en livarf jafnskjótt aftur. Maine sperti eyrun til Jiess að lieyra eittlivað, sem liann gæti haft gagn af, varð var við, að samtal Kín- verjanna stöðvaðist eins og augnablik svo bissa urðu*J)eir á svarinu. Henri, sem stilti sig undursamlega, ljet eins og hann liefði ekki heyrt Jiað. Hann gekk inn l'yrir skenki- borðið til að láta í glasið. Main barði hnúa í vegginn bak við sig. Stál! Jú, J>að var ekki um að villast. Augu bans hvörfluðu til dyranna. Þær voru galo])nar og hann gat séð, hvernig vcgg- urinn var í sárið. Hurðin var lika úr stáli, með þunnri klæðningu úr borðum. Hann leit ósjálfrátt upp í loftið. Að undantekinni rist- inni fvrir brunakallaranum, sem þar var varð ekki sjeð úr hvérju loftið var gert, J)ví J>að var alt hvítmálað, en einhvernveg- inn fann hann það á sjer, að ekkert ann- að en dýnamit eða vjelbor myndi vinna á l>ví. Hm. Hjer er vistlegt og þægilegt inni, sagði hann vingjarnlega. Stálveggir og stálþak, stálhurð, stálgólf! Til hvers er alt Jætta ætlað, Henri ? Ilann leit á úrið. Ivlukk- an var hálf átta og fyrst nú farið að dimma verulega. Kínverjarnir voru þagnaðir. Þessi skritni náungi, sem var svo hvass í mál- róninum og kjaftfor, var vísl eitthvað ný-' stárlegur í þeirra augum, einhver óþektur djúpvatnsfiskur. Þeir gátu ekki almenni- lega skilið hverskonar snáði hann var. Ein- hversstaðar inst inni virtist hann undir ])ess- ari grimu sinni liaí'a nokkuð af hinni ósveig- anlegu örlagatrú þeirra Austurlandabúanna. Eitt mátti að minsta kosti lesa út úr hon- um öllum: Hann gaf dauðann og djöfulinn í allan hópinn, sem saman var kominn í kring um hann. Erinsley hafði látið þá skoðun i ljósi, að ef Maine kæmist i gistihús Henris í Ewell, þá yrði fjandinn fyrst alvaralega laus þar. En jafnvel Brinsley liefði orðið dálítið hvumsa við hinar óvæntu aðfarir Maines, við höfðingjana sem ])arna voru saman komnir. Spenningurinn i drykkjustofunni var far- inn að verða óþolandi. Hann var einna lík- astur hinu rafniagnsmettaða augnabliki, sem líður á milli eldingarinnar og þrum- unnar. Maine gaf þeim ekki tækifæri til að ráð- ast á sig, beldur átti hann fyrri leikinn, og það svo djarflega og ósvifnislega, að þeir gripu andann á lofti. Henri rjetti honum glas af óblönduðu viskíi. Fljótar en hinir gátu komið auga á, greip Maine það og skvetti úr því upp í loftið, beint á litlu ristina á brunakallaranum, svo hún varð alvot. Síðan hentist hann í einu stökki út að dyrunum og stóð þar með skammbyssu. sem liann miðaði á hópinn. Hurðin skelltist aftur með braki og brestum, svo að flösk- urnar við vegginn glömruðu. — Gerið þið svo vel! urraði hann Hinir ramauknu fing- ur lians sneru lyklinum,. og með harka- legum rykkk braut hann lykilinn í sund- ur við skráargatið. Tveir gulu mennirnir stukku upp í sama bili, en Maine var við- búinn og byssuhlaupið var á sifeldri hreyf- ingu í boga, frá þeim og að manninum, sem var hak við skenkihorðið. Ivyrrir! Standið kyrrir, bölvuð úrþvætt- in! urraði hann, eða jeg skal fylla ykk- ur svo af kúlum, að það þurfi dúnkrafta til að koma helvískum skrokkunum af ykk- ur í líkkisturnar. Hæ, ])arna Henri. Af stað með þig og komdu þjer yfir til kínversku hvolpanna þarna hinu megin. Flýttu þjer dálítið, þinn merarsonur. Ivínverjarnir lu ukkii til baka skelfdir. Röddin var eitt- hvað svo hræðileg, og svo ákveðin, að ekk- ert var um að villast. Þessi maður ljet ekki lenda við hótanirnar tómar. I lenri, með náfölt andlit og augu eins og í rottu, renndi sjer fram fyrir borðið. En um leið og hann fór í gegn og lyfti upp hleranum í horðinu, læddist liönd hans nið- ur til að ná í eitthvað. í sama bili sló Maine hann. Höggið kom af öllu afli á höku hans en samt hjelt hann á hyssunni í hend- inni. Höfuð njósnarans þeyttist aftur á bak við böggið. Maine reiddi til við hann aftur og Henri fór út fyrir borðið, öskraði og með hangandi kjálka Maine reiddi til við hann aftur, og Henri fór úl fyrir borðið og fálmaði eftir eld- spýtu. Hann strauk hendinni marrandi eft- ir loftinu Loginn blossaði upp, þegar viskí- ið kveykti i brunaboðanum, og þar brann það eins og kyndill í miðju loftinu. Kinverjarnir tveir, sem vildu leggja alt í liættu i örvæntingu sinni, stukku yfir borð- ið, sem þeir höfðu setið við, um leið og Maine stökk niður af skenkihorðinu. Þeir komii þjótandi að lionum og skein morð- fýsnin út úr augum þeirra, en fingurnir reyndu að ná fyrir kverkar hans. Og Maine hentist á þá eins og óður liundur. I nokkr- ar sekúndur sást ekki annað inni i salnum en einn hrærigrautur af handleggjum og fótum, en með óreglulegum millibilum heyrðist skellur. Hnefar skullu i, og svo gegnum alt, neyðaröskur Henris, sem var orðin hálfvitlaus Annar Kínverjinn heltisl þó hrátt úr leik, með andlitið alt í einni köku. Hann reikaði að skenkiborðinu, gat

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.