Fálkinn


Fálkinn - 19.08.1933, Blaðsíða 16

Fálkinn - 19.08.1933, Blaðsíða 16
lö F Á L K I N N Hin víðfrœga LILA DAMITA segir: „Lux Hanílsúpan cr besta meðalið sem jeg þekki til þess að halda hörundinu mjúku og fögru. Hin skæra 1 >ir- ta, sem notuð er við kvikmyndatokur, orsa- kar það, að hvað smá misfella sem er í hörun- dinu, kemur fram." HÖRUNDSFEGURÐ í Kvikmyndaheiminum 1 hinum viöhaínarmestu búningsherbergum í Hollywood, sjáiö þjer hina látlausu hvítu Lux Handsápu, sem er fegurðarleyndannál filmstjarnanna. Myndavjelin sýnir hina minstu misfellu í liörundinu. Hi'Ö milda lööur Lux Handsápunnar, hefir fengiiS óskift hrós film- stjarnanna fyrir pann yndislega æskuþokka, sem hún heldur viÖ á hörundi þeirra. Því ekka aiS fylgja tízkunni í Hollywood, og láta hörund y'Öar njóta sömu gæ'Öa. HANDSÁPAN Lofuð af öllum filmstjörnum LF.VER UROTHERS LIMITED, PORT SUNLIGIIT, IviCUM) X-LTS 223-50 IC Gagnfræðaskólinn í Reykjavík, starfar eins og að undanförnu frá 1. okt. til t. maí Námsgreinar í aðalskólanum eru jiessar: Islenska, danska, enska, þýska, saga og fjelagsfræði, landafræði, náttúrufræði, eðlisfræði, heilsufræði, stærðfræði, bók- færsla, vjelritun, teiknun, liandavinna og leikfimi. Námsgreinar i kvöldskólanum: Islenska, danska, enska og reikningur. Inntökuskilyrði i 1. bekk eru: Fullnaðarpróf barna- fræðslunnar og 14 ára aldur. Nýjir nemendur, sem óska að setjast i 2. eða 3. bekk, verða prófaðir 3.og 4. okt. Innanbæjarnemendur njóta ókeypis kenslu í aðáí- skólanum, en við kvöldskólann verður 25 kr. kenslu- gjald, sem greiðist fyrir fram. Umsóknir sjeu komnar til mín fyrir 15. sept., og gef jeg allar nánari upplýsingar. Heimá kl. 7—9 síðdegis. Ingimar Jónsson, Vitastíg 8 A. Sími 3763. Vinnufatagerð íslands h.í. REYKJAVÍK Síraskeyti: Vinnufatagerðin. Skrifstofa: Edinborgarhúsinu. Simi: 3666. - Pósthólf: 34. Framleiðir: Vinnuhuxur „Overalls“ Jakka Samfestinga Til framleiöslunnar er notaöur fullkomnasti vjelaútbúnaður og aðeins bestu fáanleg efni. fyrir fullorðna og börn. NPNtaN í s I en d i n ga r! it * -k KHPKI Hafið jafnan hugfast, að hvenær sem þjer getið fengið íslenskgerðan hlut jafnan að gæðum erlendri fram- leiðslu og fyrlr svipað verð, þá er það YÐAR HAQUR að taka ÍSLENSKU FRAMLEIÐSLUNA fram yfir þá er- lendu. Það er ekki aðeins yðar hag- ur, heldur líka hagur þeirra landa yðar, sem hafa atvinnu við framleiðsl- una og hagur ÍSLENSKU ÞJÓÐAR- INNAR sem heildar. Eykur efnalegt sjálfsfæði þjóðarinnar og veitir afvinnu í landinu. TILKYNNING Við leyfum okkur hjer- með að tilkymia heiðruð- um viðskiftavinum okkar, að við höfum tekið að okkur einkasölu á íslandi á hinum undraverðu AGA koksvjelum, sem þegar eru orðnar landskunnar. Gjörið svo vel og leitið frekari upplýsinga uni þessar stórkostlega merki- legu eldavjelar, sem tví- mælalaust má telja full- komnustu eldfæri sem nökkurntíma liafa verið búin til í heiminum. Ilvorki gas- eða rafmagsvjelar geta jafnast á við AGA-vjelarnarnar, sem eru bæði þægilegri og ódýrari í rekstri. AGA-vjelarnar eru nægilegar fyrir 12 manna fjöl- skyldur, en eyða þö koksi fyrir aðeins 95 aura yfir vikuna. Helgi Magnússon & Co. Hafnarstrœti 19. — Reykjavik.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.