Fálkinn


Fálkinn - 19.08.1933, Blaðsíða 1

Fálkinn - 19.08.1933, Blaðsíða 1
EINKENNILEG BRYGGJUSMIÐI / sambandi við þýsku heræfingarnár í sumar voru gerðar bráðabirgðabryggjur þær, sem sjási hjer á myndinni, lil þess að æfa menn í að setja her manns á land, án þess að venjuleg hafnai tæki væri lil staðar. Þátti lilraunin með bryggjusmíði þessa takast vel og var veitt mikil athygli af erlendum þjóðum eigi síst af Bretum. Bryggjur þessar eru gerðar á bátum eða flot- hylkjum, en jafnframt reknlr niður staurar til þess að ger a þær stöðugri. Heitt var í veðri meðan á smíði þessari stóð og unnu því flestir smiðirnir i sundfötum.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.