Fálkinn


Fálkinn - 19.08.1933, Page 1

Fálkinn - 19.08.1933, Page 1
EINKENNILEG BRYGGJUSMIÐI / sambandi við þýsku heræfingarnár í sumar voru gerðar bráðabirgðabryggjur þær, sem sjási hjer á myndinni, lil þess að æfa menn í að setja her manns á land, án þess að venjuleg hafnai tæki væri lil staðar. Þátti lilraunin með bryggjusmíði þessa takast vel og var veitt mikil athygli af erlendum þjóðum eigi síst af Bretum. Bryggjur þessar eru gerðar á bátum eða flot- hylkjum, en jafnframt reknlr niður staurar til þess að ger a þær stöðugri. Heitt var í veðri meðan á smíði þessari stóð og unnu því flestir smiðirnir i sundfötum.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.