Fálkinn


Fálkinn - 19.08.1933, Blaðsíða 7

Fálkinn - 19.08.1933, Blaðsíða 7
F Á L K I N N 7 salinn en þar var verið að leika síðustu atriði kvikmyndarinnar, sem Fifi la Rue hafði aðallilut- verkið, sem líkast til yrði hennar síðasta hjá Morgan. Sama daginn liöfðu hlöðin hirt trúlofun iians og Ruth og hamingjuóskirnar slreymdu að, e-n lionum fanst þær vanta alla hlýju. Og margir sem liann þekli sendu alls engar óskir, en það voru þeir sem hötuðu hann og fyrirlitu. „Jeg hefi leigt eimskip, sem við eigum að leika nýju kvik- myndina á, þessa sem Rutli leik- ur aðalhlutverkið í,“ sagði hann \ið Val Lewis. Ilandritið er eft- ir Stcphan McBain. Hann átti að koma hingað núna og Brown er farinn að sækja hann. Segið fólkinu að vera viðbúið að fara um liorð undir eins og það er húið með þetla atriði hjerna“. Meðan hann var að enda við að segja þetta lieyrðist skyndi- lega hrak og hrestir og einn af stóru kvikasilfurslömpunum uppi undir þaki datt niður á gólf, nokkra þumlunga frá Morgan. Ilann náfölnaði, en stilti sig og ljct eins og ekkert væri. „Biðjið Riley um að koma hing- að undir eins!“ sagði hann við Val Lewis. Eftir dálitla stund kom Riley hröltandi niður af trönunum, þar sem 1 jósmyndavjelin stó.ð uppi. „Ilvað segið þjer um þetta, Riley ?“ spurði Morgan og benti á brotna lampann. „Jeg skil ekkerl i livcrnig hann hefir farið að slitna nið- ur“, svaraði Riley rólega. „.Tcg lijelt að þjer lituð eftir lömpunum á liverjum degi!“ svaraði Morgan byrstur. „Það geri jeg líka, en það hef- ir eittlivað verið að, sem jeg hefi ekki lekið eftir í flýtinmn. Jeg get ekki að þessu gert“. „Jeg segi yður hjer með upp slöðunni", sagði Morgan rólega. „Farið upp á skrifstofuna þeg- ar i stað og hirðið það, sem þjer eigið inni“. Enginn mælti orð frá vörum langa stund en allir voru að hugsa um, livort það hefði ver- ið tilviljun, að lampinn datt nið- ur þarna rjett lijá Morgan. Ef ' ain liefð dottið nokkrum tomnnun lengra til vinstri mundi liann hafa drepið hann. Morgan var í essinu sínu þeg- ar liann kom um borð í „Camp- ania“ stóra skipið sem hann hafði leigl fyrir myndatökuna. Nú hjclt hann sig hal'a sigrast á iillum þeim erfiðleikum, sem verið var að gcra út af bjúskap hans og Rutli. En þetta var þó ekki svo. Móðir Rutli, sem ávalt var með dóttur sinni þegar hún var að leika var mjög fálát við Morgan en hann skeytti því engu. Val Lewis var líka liættur öllum mótmælum en sinti störf- um sinum eins og áður. Auk þess var Morgan sjer- staklega ánægður yfir handriti þvi er liann hafði fengið að fyrstu kvikmynd Ruth. Stephan McRain var cinn af kunnustu yngri rithöfundunum um þess- ar mundir og bækur hans seld- ust afar mikið. Morgan hafði aldrei sjeð maiYninn, en hann hafði lofað að vera viðstaddur meðan leikurinn væri kvik- myndaður. Nú kallaði Morgan á Brown og spurði hvað Stephan McBain liði. „Jeg vísaði honum á farklefa nr. 7“, svaraði hann. „Það er hesti klefinn um borð næst á eftir klefum vðar og ungfrú Evans. Á jeg að segja honum, að þjer óskið að tala við hann?“ „Nei, jeg bregð mjer ol'an til hans, og tala við hann“, svaraði Morgan. „Maður verður helsl að vera auðmjúkur gagnvart þessum rithöfundum“. Rjelt á eftir fór Morgan nið- ur í farklefa McBains. Hann var tómur, en í sama l)ili og Morgan var að fara út aftur kom rithöfundurinn beint í l'as- ið á honum. Morgan náfölnaði þegar hann sá manninn það var cins og hann hefði sjeð aft- urgöngu. Á horðinu lá lmifur, litill i- talskur rýtingur. „Þetta er nafnspjaldið mitl“, sagði rithöfundurinn. „Jeg hefi heðið eftir lækfæri til að hefna mín í 19 ár, Morgan, og i þetta sinn skuluð þjer ckki sleppa, þö svo það kosti líf yðar“. „Jeg þóttist hárviss um að hjer væruð dauður“, svaraði Morgan og reyndi að harka af sjer“. „Þjer ætluðuð vísl að segja, að þjer hafið vonað, að jeg( væri dauður“, svaraði hinn. „Þjer skrifuðuð mjer sjálfur fyrir nokkru og báðuð mig um gott andrit, en þá munuð þjer ekki hafa haft hugmynd um, að Mc ún væri sami maðurinn og Jolm Wjnther, maðurinn sem þjer hjelduð að þjer hefðuð drepið, cftir að þjer liöfðuð slrokið með konunni minni. Þjer stunguð mig með hnífnum sem þjer sjáið þarna á borðinu, en jeg hefi lieyrt yðar getið oft siðan, Morgan, og alt á þann veg, að þjer hljótið að vera ill- ræmdasti maðurinn í Ilolly- wood. Eigi að siður hafið þjer áformað að giftast dóttur minni. En af því skal nú ekki verða, því að fyr skal jeg drepa yður. 5n áður en jeg geri það, skulu allir fá að vita hverskonar mað- ur þjer eruð. Jeg hefi talað við konuna mína og hún hefir sagl mjer að lnin hafi trúað yður er þjcr sögðuð lienni, að jeg hafi mist lífið af ósjálfráðu slvsi. Slær samviskan yður ekki [)egar þjcr minnist þessa? Þjer skuluð týna lífinu fyrir mið- nætli og þjer skuluð sjálfur verða sá, sem birtist á sjónar- sviðinu, en völdin befi jeg“. „Dettur yður í hug að fremja morð hjer um borð í skpinu? spurði Morgan óttasleginn. „Jeg ræð öllu á skipinu og þjer verð- ið samstundis ofurseldur lög- reglunni ef þjer reynið til sliks“. Morgan hafði hrýnt raustina i æsingnum og síðustu orðin vorn eins og liást öskur. Svo starði hann þegjandi fram fyrir sig. „Þjer cigið aðeins að leika vð- ar hlutverk“, svaraði Wjnter ró- lega. „Nú er það jeg sem skipa yður fvrir, og það er vðar að Íilýða“, Síðdegis sama dag hyrjaði Winter á leik sínum. „Mr. Morgan og jeg höfum orðð ásáttir um, að hiðja ykk- ur öll um að aðstoða í þessum leik“, sagði hann við alt fólkið. „Spurningin er, hvernig leiks- lokin eiga að verða, og þar scgir liver sina skoðun. Hjerna cr hyrjunin á leiknum: Tveir menn þykjast vera vinir, cn ann- ar notar vináttu hins lil [>ess að stela konu lians, eftir að hann liefir rekið hann í gegn aftanfrá með rýtingi. Siðan segir liann konunni, að maðurinn hennar hafi látisl af slysi. En maðurinn dó ekki og eftir 19 ár kemur hann fram á sjónarsviðið til að hefna sín“. Wjihter þagnaði nm stund og lcit hvasst á Morgan. Hann var náfölur og virtist liða illa. Win- ter leit einnig á frú Evans. Hún var einnig náföl en engan kviða að sjá í andliti liennar. Þá hjelt Winter áfram: „Nú eigið þið að ákveða hvort þorp- arinn á að deyja eða ckki. Auð- vilað á liann að deyja. Eruð þið ekki sammála mjer um það?“ Allir kinkuðu kolli. öllum fundust þau sögulok sjálfsögð. „Mjer finst ekki gela verið nema einn endir á þessum leik“, sagði Brown hátt. „Það væri vit- firring að láta slíkan hófa sleppa“. Fólkið stóð siðan upp og Morgan gekk niður í klefa sinn. Winter, sem var þarna ásamt indverskum ritara sínum fór með honum upp til skipstjór- ans, því að hann hafði lofað, að Indverjinn skyldi spá í'yrir hon- um. Morgan setlisl og horfði í gaupnir sjer þegar hann kom niður í klefann. Hann efaðist ekki um, að það væri alvara WSnters að drepa hann. Sjálfur hafði luinn rænt og og reynt að drepa W.inter. Síð- an hafði hann strokið og numið konu Winters burt með sjer og til þess að setja kórónuna á verkið hafði hann ákveðið að giftast dótturinni. Auk þcssa liafði liann komið svívirðilega fram við fjölda annara kvenna og liann varð að viðurkenna að ómögulegt væri að fvrirgefa framkomu eins og lians. Og jafnvel [)ó að WSnter væri ekki alvara, þá var víst nóg af fólki, sem hikaði eigi við að drepa hann. Til dæmis Fifi la Rue! Hún mundi aldrei þola að láta stjaka sjer úr öndyeginu, og jafn móðursjúk kona og hún var mundi eigi vila fyrir sjer að drepa. Morgan laut fram og sauj) stóran teig af whisky, hver veit nema honum yxi hugur við það. Hann liafði altaf verið sam- viskulaus dóni og cr liann hafði drukkið nokkur glös leið hon- um strax betur. Gat það verið mögulegt, að Winter væri að gera að gamni sínu? Það var ósennilegt, að Winter, sem liafði allan heiminn fyrir fótum sjer mundi hætta sjer út í það, sem mundi koma honum í fangelsi. Eftir 19 ára bið mundi hatur lians vera farið að dofna. Nú skaut öðru upp í huga hans. Hver veit nema W.inter mundi halda að annar yrði til að drepa hann og að hann hefði samið lcikinn af þeirri ástæðu. Hann sat enn um liríð og hugsaði málið en stóð siðan upj). ITann setlist við skrifhorðið, hripaði hrjef lil skipstjórans og hringdi á dreng og bað hánn að færa honum það þegar í stað. lvlukkan var á að giska tvö um nótlina þegar stýrimaðurinn sem var á verði kom inn til skip- stjórans og hrópaði: „Morð!“ „Hvar?“ hrópaði skipstjórinn á móti. „í farklefa Morgans! Iiann liggur þar dauður og við hliðina á honum einhver undarlegur náungi steindauður líka“. Skipstjórinn sneri sjer að John Winter og indverska rit- aranuin hans, sem sátu háðir inni hjá honuni. ,„Það cr best að þið komið báðir með mjer þangað. Morgan hefir skrifað mjer brjef þar sem hann segist húast við að verða drepinn“. All var á tjá og tundri í skip- inu og farþegarnir allir á kreiki, en Kane skipstjóri hauð þeim að vera kyrrum hverjum í sín- um klefa. „Þetta er mjög al- varlegt. Morgan skrifaði, að ein- hver hefði liótað sjer bana. Jeg verð að viðurkenna að jeg tók ekki mikið mark á þessu, því að jeg vissi að hann hafði drukkið mikið. Ilann nefndi ýmsa, sem hann kvað sitja um líf sitt, en annars er það aug- ljóst hver hefir drepið liann. Þekkir nokkur þennan mann?“ í sama hili benti skipstjór- inn á Riley, sem lá þarna dauð- ur. Val Lewis steig áfram. ,,.Tá, það er Edward Riley, ljósmynd- ari fjelagsins. Eða var það rjett- ara sagt þángað til í gær, að Morgan rak hann úr vistinni. Jeg skal segja yður dálitið, skij> stjóri. Morgan gjörspilti lifi syst- ur Rileys og hann reyndi að drepa hann með þvi að láta einn af stóru lömpunúm detta ofan á hann. En þetta mistókst. Nú hefir hann laumast um borð og hefnt sín á þennan hátt“. „Þeir hafa með öðrum orð- Framhald á hls. 12.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.