Fálkinn


Fálkinn - 19.08.1933, Blaðsíða 12

Fálkinn - 19.08.1933, Blaðsíða 12
 : ■ ■ ■ ■: ;vVvv:;v ■: •••• '■:V: ■ / í ••}••; ■■:■■■: ®Si .í'.l >: ■ MH FLAGARINN, frh. af bls. 7. um skotið hvor á anrian alvcg samtímis“, sagði skipstjórinn. „Þá þurfum við ekki að gruna þessa, sem Morgan nefnir í brjefinu“. „Bíðið snöggvast við“, sagði einn stýrimaðurinn. „Hvað er að?“ spurði skip- stjórinn. „Lítið þjer á. Morgan liefir ekki verið skotinn heldur stung- inn í bakið með þessum hníf“. „Þá hlýtur einhver ykkar að hafa mjrrt hann“, sagði skip- stjórinn og sneri sjer að fólkinu. „Hjer eru skrifuð nöfn þeirra, sem vildu Morgan feigan. Fifi la Rue, Lewis, frú Evans, Riley maðurinn sem liggur dauður hjá lionum og McBain. En McBain hefir setið uppi hjá mjer í alt kvöld, svo það getur ekki verið hann. Það er kannske bezt að byrja á yður mr. Lewis. Morgan skrifar, að þjer hafið ógnað honum“. „Já, það er alveg rjett“, svar- aði Lewis rólegur. „Jeg ætlaði að drepa hann ef það yrði al- vara úr giftingu hans og Ruth Evans“. „Hvað segið þjer um þetta, ungfrú la Rue“, spurði skip- stjórinn „og þjer frú Evans“. „Þjer þurfið ekki að lialda áfram lengra“, sagði John Wint- er. „Það var jeg sem drap Morgan!“ „En — þjer hafið setið inni hjá mér síðan um miðdegis- verð ?“ „Nei, meðan indverski ritar-. inn minn spáði og ljet yður horfa i krystallinn dáleiddi hann yður til að sofa og svo notað jeg tækifærið á meðan til að drepa Morgan. Hann var nefni- lega sjálfur bófinn í sögu minni, maðurinn sem stal konunni frá mjer og reyndi svo að giftast dóttur minni. „Mjer þykir þetta leitt!“ sagði skipstjórinn, „en nú skil jeg hvernig í öllu liggur. Því mið- ur verð jeg að setja yður í varð- liald“. 1 sama bili kom Rutli Evans hlaupandi. Enginn liafði sjeð hana eða móður hennar þegar þær skutust út úr farklefa sín- um. „Lesið þetta, Val!“ hrópaði hún og rjetti fram brjef. Val las brjefið. Það var stil- að til Ruth. „Kæra Rutli! Jeg drap Roger Morgan. Það var einasta úrræð- ið“. 1 sama biii leit skipstjórinn á John Winter. „Þetta er líklega satt!“ sagði Winter. „Morgan var dauður þegar jeg kom inn til að drepa hann“. Skömmu síðar fanst frú Ev- . ..s dauð inni í klefa sínum. Hún hafði fjrirfarið sjer er hún hafði skrifað brjefið þar sem hún gekst við öllu. Val Lewis þrýsti Ruth að sjer. „Jeg vona að þú látir mig gæta þín hjeðan af Ruth“, hvíslaði hann. „Já, Val“, svaraði liún og leit inn í augu lians. „Ef jeg liefði lilustað á þig frá byrjun, mundi ekki alt þetta hafa skeð. Það var víst loforð Morgans um aðalhluverkið, sem rændi mig allri skynsemi". „En þú átt eftir að leika að- alhlutverk eigi að síður“, svar- aði hann. „Aðalhluverkið í til- veru minni“. • ■ ♦ - ---r- hyrning, sem eigi er smáfriður, sem gárðurinn hefir fengið nýlega, en meðal annara sýnigripa i garð- inum má sjerstaklega nefna tvo unga fíla, sem heita Ö og K og þykja einstaklega skemtilegir þegar þeir halda „leiksýningar". Myndin sýn- verið iðkuð eins mikið og á þess- ari öld. ir, að það eru ekki fáir áhorfend- ur lijá þessum tveimur stólpagrip- um, enda hefir þeim verið kent að leika margskonar listir. Og það er eigi síst yngri kynslóðin, sem fjölmennir til þeirra. Myndin hjer að ofan gefur hug- mynd um hve mjög baðlífið er iðkað erlendis á sumrum og hvern- ig baðgestirnir fara að að gera það Dýragarðurinn í Kaupmannahöfn á jafnan ágætum vinsældum að fagna hjá almenningi, og sjerstak- lega á helgidögum er jafnan marg- ment þar. Vinsældirnar i sumar á garðurinn eigi hvað síst að þakka kirkislöngu einni ferlegri og nas- sem tilbreytingamest og fjörugast, I. d. með því, að vera i knattleik í vatninu. Telja menn víst, að sjó- böð hafi aldrei í sögu veraldar

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.